Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.11.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 01.11.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 41. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 1. nóvember Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Verslun í Hafnarfirði hefur aukist verulega á undanförnum misserum og telja nokkrir við - mælendur Fjarðapóstsins í versl - unarstétt að bæjarbúar sjái nú sparnað í því að versla í Hafn - arfirði. Nú taki sífellt lengri tíma að komast til Reykja víkur og íbú ar horfi í auknum mæli til verslana í Hafnarfirði. Margar verslanir hafa mátt líða fyrir vaxandi uppbyggingu stærri verslana í nágranna sveitar félög - unum auk Kringlunnar og Smára lindar en nú sé svo komið að fólk vill spara sér ferðina og versla hér í bænum. Ekki er hægt að segja að verslanir hafi sprottið upp hér undanfarið en þó má vænta nýrra verslana á Völlum auk þess sem ný gleraugnaverslun bættist við á Strandgötunni um helgina. Reyndar hverfur verslun BYKO úr bænum á næstunni þegar hún flytur í Kauptún hinum megin við bæjarmörkin og heyrst hefur að fleiri séu á leið þangað. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri segir að fólk sé langþreytt á ástand inu á umferðarmálum í gegnum Garðabæinn og kallað hafi verið eftir bráða birgða lausn sem þing menn kjördæmisins hafi tekið undir. Hann segir vaxandi áhuga vera á lóðum undir létta starf semi og að yfir 130 umsóknir hafi borist í lóðir sem nú er verið að úthluta í Selhrauni. Mjög gott sé að fólk sjái hagræði í því að versla hér í bæ. Eykur Hafnarfjarðar vegur - inn verslun í bænum Bæjarbúar sjá sparnað í að versla í Hafnarfirði Nei, þarna eru félagar úr Rimmugýg við æfingar í bílakjallara í Firði. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n afsláttur aðeins í nokkra daga! www.fjallakofinn.is Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði • sími 510 9505 • www.fjallakofinn.is útsalan stendur til 6. nóvember Haustútsala F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 7 1 0 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Barist um bílastæði?

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.