Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 42. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 8. nóvember Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Bungalow Bookless bræðra sem stendur við Vesturgötu vekur athygli flestra, sumir kölluðu það draugahúsið, enda húsið svart og í niðurníðslu. Nú er Hafnarfjarðarbær að gera húsið upp og verður það safna- og móttökuhús. Að sögn Erlends Hjálmarssonar hjá Fasteigna - félaginu er húsið um 138 m² og var það byggt árið 1918. Eftir gjaldþrot eignaðist Hell - yer Bros í Hull húsið og bjó Geir Zöega, útgerðarmaður í húsinu um langt skeið. Árið 1952 keyptu Ásgeir Júlíusson teiknari og Guðrún Guðmudsdóttir húsið en Hafnarfjarðarbær eignaðist það árið 2001. Húsið nýtur friðunar og er verið að gera húsið upp í upprunalegri mynd að mestu. Að sögn Erlendar var húsið jafnvel í betra ástandi en áætlað og búið er að gera við fúa í húsinu og taka úr þá glugga sem skipta á um. Húsið hafði loftað vel og því ekki ver farið en ætla mátti. Fyrirtækið Tólf sh. bauð lægst í endurgerð hússins og lóðar - frágangi, 59,8 millj. kr. Bungalowið betur farið en áætlað var Á að opna með sýningu á afmælisdegi Hafnarfjarðar Framhlið Bungalowsins. Öll aðkoma að húsinu verður endurbætt. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n bjb_augl_hjolbarðav_071023_218x70_END.ai 7.11.2007 11:18:38

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.