Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 8. nóvember 2007 Undankeppni að Stíl 2007 var haldin í Setbergsskóla sl. föstu - dag. Þar kepptu fulltrúar ungl - inga deilda skólanna og sýndu, fatnað, förðun og hárgreiðslu sem þau hafi undirbúið í vetur. Stemmningin var að venju mjög góð, salurinn var vel skreyttur og spennan mikil þegar úrslitin vor kunngjörð. Verð - launin skiptust á milli Setbergs - skóla og Öldutúnsskóla en aðal - verðlaunin féllu í skaut Öldunnar í Öldutúnsskóla. Þær Viktoría, Elín, Steinunn og Ragna fengu verðlaun fyrir heildarútlit og fengu þær mikið hrós og klapp. Stöllur þeirra Auður, Þórdís, Hekla og Lea fengu verðlaun fyrir bestu hár - greiðslu. Hafdís, Ebba, Hafdís og Ína úr Setrinu í Setbergsskóla fengu verðlaun fyrir frumlegastu hönn - unina og Hrefna, Ragn heiður, Krissa og Bjarnveig, einnig úr Setrinu fengu verðlaun fyrir bestu förðunina. Glæsilegir búningar og förðun á Stíl 2007 Verðlaunin skiptust á milli Öldunnar og Setursins í Hafnarfjarðarstílnum Fulltrúar sigurvegaranna og módelin Hafdís úr Setrinu, Lena úr Öldunni, Hrefna úr Setrinu og Ragna úr Öldinni sem fékk aðalverðlaun kvöldsins. Allar keppa þær í aðalkeppninni 17. nóvember nk. Áttan Trönuhrauni 10 — Ekkert *** kjaftæði! Beðið eftir úrslitunum. 24 • Sími Netfang: L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o n Vissir þú aÝ? ..á 8 færðu „kaldan á krana“ á 400 kr. á meðan boltinn er í beinni. ..á 8 eru alltaf góð tilboð á grillinu. ..á 8 sérðu boltann á 4 risatjöldum og 6 sjónvörpum. ..á 8 er hægt að sýna 7 leiki í einu. ..á 8 eru allir fimmtudagar sérstakir „kaldur á krana“ á 350 kr. og 2 fyrir einn á skotum og þá er lifandi tónlist. ..á 8 eru 6 poolborð, 1 snókerborð og við tökum yfir 90 manns í sæti. ..og svo getur þú talað við okkur fyrir afmæli, vinnustaðadjamm eða bara hvað sem er! F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 7 1 1 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f .

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.