Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 11
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 8. nóvember 2007  555 0888 20% afsláttur gegn framvísun þessa miða á virkum dögum til 1. des. 2007. Taka skal afslátt fram við pöntun             !"# $$ "  % #$$ &   ! " ' Minningartónleikar um Rúnar Brynjólfsson í Hafnarborg í kvöld, fimmtudag kl. 21 Verð miða aðeins 1.000 kr. – seldir við innganginn Tríó Carls Möllers – Carl Möller, Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Sveinbjörnsson Tríó Jóns Möllers – Jón Möller, Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Sveinbjörnsson. Tríó Björns Thoroddsen – Björn Thoroddsen, Guðmundur Steingrímsson og Bjarni Sveinbjörnsson. Söngkonan Vigdís Ásgeirsdóttir syngur með öllum tríóunum. F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 7 1 1 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Ertu á leið til útlanda? Aðalstöðin Tilboð: Hafnarfjörður - Leifsstöð aðeins kr. 6.500 kr. (1-4 farþegar) aðeins kr. 8.000 kr. (5-8 farþegar) .. stöðin þín Leigubíll þegar þú þarft hann 520 1212 HRINGDU! Þú hringir og við vekjum þig og sækjum þig heim Fjölskylduráð Hafnarfjarðar lýsti, á fundi sínum í gær, yfir andstöðu sinni við frumvarp Sigurðar Kára Kristjánssonar ásamt 16 öðrum þingmönnum um að gefa sölu á léttu vín frjálsa. Ráðið lagði til við bæjar - stjórn eftirfarandi: „Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mæl ir eindregið gegn því að frum varp til laga um sölu áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 6. þingmál, verði samþykkt. Reynsla annarra þjóða af auknu að gengi að áfengi með afnámi einkasölu sýnir aukna neyslu, ekki síst meðal ung menna og þar af leiðandi mikla fjölgun félags legra og heilsu farslegra vanda mála. Þetta frumvarp stefnir því í þveröfuga átt eftir að náðst hefur mikilvægur árangur í forvörnum gegn notkun áfengis og annarra vímuefna, með markvissri vinnu í Hafnarfirði og víðar. Einnig er vakin athygli á að ekki hefur verið leitað form legr - ar umsagnar þeirra aðila sem skv. frumvarpinu munu bera ábyrgð á framkvæmdinni.“ Fjölskylduráð leggst gegn frumvarpi um sölu á áfengi Freemans Nýa jólalínan komin í verslun Kvenfatnaður í st. 36-58 Fáðu frítt eintak af Freemans og ClaMal í verslun okkar að Reykjarvíkurvegi 66 Hafnarfirði. Opið 10-18 virka daga S. 565-3900 www.freemans.is www.clamal.is Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Kaplakrika og svæðið víða uppgrafið. Aðeins bygg - ingar svæði innan girðinga hefur verið skilgreint sem bygg ingar - svæði en nú hefur allt svæðið verið skilgreint sem byggingar - svæði og byggingarnefnd FH og Hafnarfjarðarbæjar hefur yfir - tekið ábyrgð á öryggismálum á öllu svæðinu. Ekki var alltaf auðvelt að skilja á milli svæðanna og áhyggjur foreldra voru miklar af bíla - umferð og skurðum á svæðinu. Að sögn Gunnars Svavars - sonar, formanns fram kvæmda - ráðs verður gerð bráðabirgða aðkoma að efra svæðinu frá Flatahrauni, gat verður rofið á mönina og möguleiki verður gerður á að hleypa börnum út úr bílum þar en ekki verður hægt að aka inn á svæðið þar. Byggingarnefndin yfirtekur öryggismál á Kaplakrika Svæðin nú allt skilgreint sem byggingarsvæði Verið er að reisa byggingarkrana við íþróttahúsið. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.