Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.11.2007, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 22.11.2007, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 44. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 22. nóvember Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Á horni Flatahrauns og Fjarðarhrauns, þar sem Ofna - smiðjan var til húsa stendur til að byggja 6 hæða hús nái hug - myndir Eyktar, eiganda lóðar - innar, fram að ganga. Bókaði Sigurður Þorvarðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og byggingarráði, á fundi ráðsins á þriðjudag að hann hefði viljað sjá alvöru háhýsi á þessum stað. Nýtt skipulagi var samþykkt fyrir svæðið sem markast af Hellurhauni og Flatahrauni en í því er gert ráð fyrir 5 hæða húsi á þessu svæði og var skipulagið samþykkt samhljóða. Nýlega sótti Eykt um að fá að stækka 1. hæðina til að gefa betra rými fyrir verslun og að stækka efri hæðirnar um 2 metra en hafa nú dregið þá beiðni til baka og óska í staðinn að fá að byggja 6. hæðina á húsið og hafa hana inndregna en halda stærri 1. hæð. Í samþykktu skipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli 1,0 en í nýrri tillögu er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli 1,35. Það er því ljóst að ekki verður þarna „alvöru“ háhýsi að ósk Sigurðar og lítil hætt á að Hafnfirðingar ógni Kópavogs bú - um í samkeppni um hæstu húsin. Vill alvöru háhýsi við Flatahraun Nýsamþykkt deildiskipulag sem gerir ráð fyrir 5 hæðum Kvöldsólin litar upp himininn yfir Áslandinu — án háhýsa. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n bjb_augl_hjolbarðav_071120_218x70_END.ai 20.11.2007 13:19:10 24 • Sími Netfang:

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.