Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.11.2007, Qupperneq 1

Fjarðarpósturinn - 29.11.2007, Qupperneq 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 45. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 29. nóvember Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Það er ekki á hverjum degi sem afrísk hljómsveit spilar í Hraunvallaskóla, hvað þá í öðr - um skóla hér í bæ. Á þriðju - daginn kom hluti hljóm sveit ar - innar Super Mama Djambo frá Gíneu-Bissá í Vestur-Afríku. Það er Geir Gunnlaugsson sem hafði veg og vanda af komu sveitarinnar en hann hefur búið og starfað í Gíneu-Bissá en hljómsveitin kemur á vegum Hreins Loftssonar og hefur hún verið við upptöku í stúdíó Sigurrósar. Voru sungin m.a. barnalög úr heimalandinu og börnin dönsuðu með. Super Mama Djambo í Hraunvallaskóla Nemendurnir hrifnir af afrísku hljómsveitinni Frægasti söngvari Gíneu-Bissá sat og söng á meðal nemendanna. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.