Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.11.2007, Blaðsíða 16

Fjarðarpósturinn - 29.11.2007, Blaðsíða 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007 FJARÐARPÓSTURINN OG SKÁTARNIR Munum að flagga á fullveldisdaginn 1. desember  555 0888 20% afsláttur gegn framvísun þessa miða á virkum dögum til 1. des. 2007. Taka skal afslátt fram við pöntun             !"# $$ "  % #$$ &   ! " ' Freemans Nýja jólalínan komin í verslun Kvenfatnaður í st. 36-58 Grenningarbuxurnar komnar aftur Fáðu frítt eintak af Freemans og ClaMal í verslun okkar að Reykjarvíkurvegi 66 Hafnarfirði. Opið 10-18 virka daga S. 565-3900 www.freemans.is www.clamal.is Jólaleikur verslunar mið stöðv - ar innar Fjarðar hefur aldrei ver ið veglegri en nú í ár. Alla daga til jóla verða dregnir út heppn ir viðskiptavinir verslana í Firði og eru vinningarnir hinir glæsi leg - ustu frá gjafabréfum að skelli - nöðr um, bensínúttekt frá Atlants olíu og ferða vinn ingi. Aðal vinningurinn verður dreg - inn út 22. desember, ferða vinn - ingur að upp hæð kr. 200.000 frá Sumar ferð um. Bein útsending er er frá Firði á Rás 2 á laugar - daginn. Þessa vikuna eru eftir - farandi vinningar: 29. nóv.: Gjafabréf frá Zik-Zak að upphæð kr. 5000,- og fram köllun á stafrænum mynd um hjá Hans Petersen, Firði. 30. nóv.: Gjafabréf frá tísku - vöru versluninni Mambo að upphæð kr. 5000,- og fram - köllun á 100 stafrænum mynd um hjá Hans Petersen í Firði. 1. des.: a) IPOD NANO frá Símabúðinni Firði að verð - mæti 20.000,- (Dregið í beinni) b)Vespu skellinaðra og 20 l bensínúttekt frá Atlantsoliu. 2. des.: Gjafabréf frá Úr og Gull að upphæð kr. 5000,- og fyrir 2 á Café Aroma 3. des.: 20 l bensínúttekt frá Atlantsoliu og hádegisverðar - hlað borð fyrir 2 á Café Aroma. 4. des.: Gjafabréf frá Zik Zak tískuverslun og annað frá Hársnyrtistofunni hvort að upphæð kr. 5000,- 5. des.: Vespu skellinaðra og 20 l bensínúttekt frá Atlantsoliu 6. des.: Gjafabréf frá Augn - sýn að upphæð kr. 6000,- og framköllun á 100 stafrænum myndum hjá Hans Petersen í Firði. Til að taka þátt í leiknum þurfa viðskiptavinir verslana í Firði að - eins að fylla út þátttökuseðil sem fæsti í öllum verslununum, festa kassa kvittun á (hægt að biðja um auka kassakvittun) eða láta stimla á seðil inn. Honum er svo skilað í sérmerktan kassa í Firði. Glæsilegir vinningar í jólaleik Fjarðar Vespa í vinning á laugardaginn L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Jólahandbókin í næstu viku! Jólahandbókin verður í Fjarðarpóstinum í næstu viku þar sem hafnfirskar verslanir kynna vörur sínar og þjónustu fyrir jólin. – Verslaðu jólagjafirnar í Hafnarfirði í ár! Verslunar- og þjónustuaðilar eru hvattir til að panta pláss tímanlega á auglysingar@fjardarposturinn.is Kveikt á jólatrénu L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.