Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.12.2007, Blaðsíða 26

Fjarðarpósturinn - 06.12.2007, Blaðsíða 26
26 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 6. desember 2007 Vífilsstaðir – Garðabæ Atvinna Óskum eftir að ráða starfsmenn til starfa í býtibúri á Vífilsstöðum sem fyrst Um er að ræða 75% stöður, unnið er frá klukkan 8.00 til 14.00. Skilyrði er að starfsmaður bæði tali og skilji íslensku. Upplýsingar gefur Sigríður Pálsdóttir í síma 599 7021 og í netfang sigpal@vifilsstadir.is www.hrafnista.is Reglusamur einstaklingur er að leita af 2-3 herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði eftir áramót. Uppl. í síma 849 8009 4 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði frá 15. jan. í 6-12 mánuði. Reyklaus og reglusöm. Uppl. í s. 849 8425 eða krjon@visir.is Til sölu hjónarúm (2 dýnur) ásamt náttborðum, spegli og bókahillu. Vel með farið. Uppl. í s. 555 2255 og 825 6162. Til sölu tölvuborð kr. 2.500 kr. Uppl. í síma 557 7664. Til sölu Skoda Octavia, station, 2l, árgerð 2004. Uppl. í s. 661 9618 eða 690 0758. Stórt segl til að nota sem ábreiðu yfir trillu óskast. Uppl. í s. 896 4613 og 897 7947. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Óskast Húsnæði óskast Bílar Til sölu Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Eldsneytisverð 3. desember 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 130,1 134,3 Atlantsolía, Suðurhö. 130,1 134,3 Orkan, Óseyrarbraut 130,0 134,2 ÓB, Fjarðarkaup 130,1 134,3 ÓB, Melabraut 130,1 134,3 Skeljungur, Rvk.vegi 132,2 135,9 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 • ghmg@simnet.is Auglýsing um starfsleyfis tillögu fyrir malbikunarstöð Hlaðbæ-Colas, Hafnarfirði Í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggur starfsleyfistillaga fyrir malbikunarstöð Hlaðbæ-Colas í Kapelluhrauni, Hafnarfirði, frammi til kynningar á afgreiðslutíma í bæjarskrifstofum Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði, á tímabilinu frá 7. desember 2007 til 1. febrúar 2008. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 1. febrúar 2008. Einnig má nálgast starfsleyfistillöguna á heimasíðu Umhverfisstofnunar, www.ust.is Umhverfisstofnun Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Íþróttaskóli Jólatíminn er á laugardaginn kl.10 Allir velkomnir Lögreglumenn af svæðis stöð - inni í Hafnarfirði voru í eftirliti um bæinn og komu við og heils - uðu uppá endurnar á læknum í Hafnar firði. Þegar frostið herjar á menn og fugla er mikilvægt að allir nærist vel og höfðu lögreglumennirnir það að leiðar - ljósi þegar farið var til eftir - litsins. Höfðu lögreglumenn með ferðis brauðskorpu og gáfu fuglum himinsins. Á myndinni sést hvar Helgi Gunnarsson rannsóknarlögreglumaður fóðrar álft með brauði, úr hendi sinni. Mjúkir lögrelglumenn Í nóvember bárust 9 til kynn - ingar um þjófnaði á hjólbörðum og felgum í Hafnarfirði. Í flest - um tilfellum hafa hjólbarðarnir verið geymdir utandyra í húsagörðum og við bílskúra en í einhverjum tilfellum verið geymd ir í garðhúsum og skýlum. Hafa þjófnaðirnir verið framdir að næturlagi. Lögreglan hvetur fólk til að geyma verðmæti í læstum geymslum og einnig að hafa samband á svæðisstöðina ef vart verður grunsamlegra manna ferða við hús sín. Hjólbarða þjófnaðir Jólakveðjur í Jólablaði Fjarðarpóstsins Sem fyrr gefst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að senda bæjarbúum jólakveðjur í jóla - blaði Fjarðarpóstsins 20. des. nk. Fáið nánari upplýsingar á auglysingar@fjardarposturinn.is og í sími 565 3066. Blaðið tekur gjarnan til birtingar jólaefni, sögur, ljóð og fallegar myndir. Látið vita í síma 565 4513 eða með netpósti á ritstjorn@fjardarposturinn.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.