Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Side 1
Bæjarstjórn samþykkti gegn 4 atkvæðum minnihluta bæjar - stjórnar að auglýsa deiliskipu - lagstillögu sem leyfir 7 hæða hús á lóðunum Strandgata 26-30 þrátt fyrir 485 athugasemdir við framkvæmdina. Segir í bókun Samfylkingar í skipulags- og byggingarráði að búið sé að lækka húsin í endur - skoðaðri tillögu um 2 hæðir, úr 9 hæðum í 7 hæðir. Gild andi skipu lag leyfir hins vegar 4 hæðir og er hækkunin því 3 hæðir. Húsið verður jafnhátt Firði og segir í bókun Samfylkingar að aukið bygg ingar magn á lóð - unum umfram samþykkt deili - skipulag liggur í 2 viðbótar - hæðum fyrir verslun og þjón - ustu. Á heimasíðu Hanza, strand gata.is segir að verslanir verði á fyrstu hæð, skrifstofur á næstu tveimur og íbúðir á efri hæð unum. Hins vegar segir í skipulagstillögunni að gert sé ráð fyrir verslun og þjónustu á fyrstu 2 hæðunum. Kom fram gagnrýni í máli minnihlutans á því að ekki liggi fyrir samningur við eig end - ur í Firði um samstarf og sam - tengingu. Vildu þeir fresta mál - inu og kynna málið fyrir bæjar - búum en bæjarfulltrúar Sam - fylkingar höfnuðu því. Hanza hópurinn telur að framkvæmdir hefjist í febrúar og taki 18-24 mánuði. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 46. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 13. desember Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Ásýnd frá Strandgötu eins og hún er kynnt í deiliskipulagstillögunni. Jólablaðið kemur út í næstu viku Verslum í heimabyggð! SKIPULAGSUPPDRÁTTUR 29.05.2007 - - 220 HAFNARFJÖRUR STRANDGATA 26-30 DEILISKIPULAG SK/HG SH 1:1000 HLUTI AALSKIPULAGS HAFNARFJARAR GILDANDI DEILISKIPULAG mkv. 1:1000 DEILISKIPULAGSTILLAGA mkv. 1:1000 BYGGINGAREITUR FYRIR BÍLAGEYMSLUR NEANJARAR 26-30 N= 4,2 46P ÍBÚIR VERSLANIR ÍBÚIR/JÓNUSTA VERSLANIR/JÓNUSTA BÍLAKJALLARI ÍBÚIRÍBÚIR SU-AUSTUR ÍBÚIR VERSLANIR ÍBÚIR/JÓNUSTA VERSLANIR/JÓNUSTA BÍLAKJALLARI FJÖRUR SU-VESTUR ÚTLIT FRÁ FIR STRANDGATA 32-34STRANDGATA 24 VERSLANIR/JÓNUSTA BÍLAKJALLARI NOR-AUSTUR ÚTLIT FRÁ STRANDGÖTU STRANDGATA 32-34 STRANDGATA 24 NOR-VESTUR FJÖRUR FJÖRUR FJÖRUR GÖNGULEI ÍBÚIR/JÓNUSTA VERSLANIR/JÓNUSTA ÍBÚIR ÍBÚIR VERSLANIR BÍLAKJALLARI GÖNGULEIVERSLANIR SKILMÁLAR KENNISNI / ÚTLIT GREINARGER SKRINGAR: AFMÖRKUN DEILISKIPULAGS 2060234 LÓAMÖRK xP FJÖLDI BÍLASTÆA Í BÍLAKJALLARA NÚVERANDI BYGGINGAR SEM SKULU FJARLÆGAR STÆR LÓAR Í FERMETRUM BYGGINGAREITUR BÍLAKJALLARA BYGGINGAREITUR HÁMARK N= HÁMARKS NTINGARHLUTFALL LÓDAR 01 HÚSNÚMER 4h KVÖ UM GÖNGULEI KVÖ UM UMFER FÓTGANGANDI KENNISNI BÍLAKJALLARA A Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Bæjarstjórn sam þykkir 7 hæða hús í miðbænum Deiliskipulag auglýst sem leyfir 3 viðbótarhæðir frá gildandi skipulagi á einni lóð www.as.is Sími 520 2600 www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.