Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 13. desember 2007 Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði Ljósin verða afgreidd frá og með sunnudeginum 16. desember til og með sunnudagsins 23. desember Opið frá kl 13 - 19 alla daga Lokað aðfangadag Ingibjörg Jónsdóttir Sími 692 2789 Nú er tímabært að panta í vinsælu þorláksmessuskötuna hjá okkur, pöntunarsíminn er 565-1213. Þorláksmessuskatan Okkar rómaða og glæsilega jólahlaðborð er í Fjörugarðinum og svo er það St af ræ na p re nt sm ið ja n Jólahlaðborð Um 100 manns tóku þátt í tískuhátíðinni Gizmo í Vitanum, félagsmiðstöð Lækjarskóla á dögunum. Þar sýndu ungling arn - ir fatnað frá ýmsum verslunum við góðar undirtektir hinna fjölmörgu sem þarna voru. Eftirfarandi voru útnefndir sigurvegarar: Ungfrú Gizmo: Aríanna Ferro Herra Gizmo: Hjörleifur Guðbjörn Gizmo Brosið: Úlfar Gizmo rassinn: Emil Þór Gizmo hárið: Ylfa Þöll Gizmo kroppurinn: Kristín Gizmo gæinn: Ólafur Alexander Gizmo gellan: Kristlín Gizmo krúttið: Íris María Gizmodugnaðurinn: Elín Fanney Glæsilegur fatnaður á Gizmo Öflug starfsemi í félagsmiðstöðvum grunnskólana L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Vökul augu dómaranna. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n 24 • Sími • Netfang:

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.