Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Blaðsíða 13
www.fjardarposturinn.is 13Fimmtudagur 13. desember 2007 Verslum í Hafnarfirði! . . . það e r svo s tu t t að fa ra! Minnum á okka geysivinsæla skötuhlaðborð á þorláksmessu. Í boði verður kæst skata, saltfiskur, skötustappa, plokkfiskur, síld og fl. Með jólakveðju frá starfsfólki Kænunnar. V E I T I N G A S T A Ð U R Skötuhlaðborð á þorláksmessu Björn Þorleifsson, taekwondo - maður í Fimleikafélaginu Björk og Ólympíukandidat, er stiga - hæstur í sínum þyngdarflokki eftir keppnisárið 2007 sam - kvæmt Europian Taekwondo Union (ETU). Þrír keppendur hafa verið tilnefndir til þátttöku á Evrópu - úrtökumótið í taekwondo fyrir ÓL2008, sem haldið verður í Tyrklandi helgina 26.-27. janúar 2008. Þessir keppendur eru; Björn Þorleifsson, Auður Anna Jóns dóttir og Haukur Daði Guð - mundsson, öll frá Fim leika - félaginu Björk. Tveir keppendur tóku þátt í Heimsúrtökumótinu sem fram fór í Manchester helgina 29.-30. september sl. þau Björn Þor - leifsson og Auður Anna Jóns - dóttir og stóðu þau sig með ágætum þrátt fyrir að ná ekki sæti á ÓL2008 og fá því tækifæri til þess í janúar ásamt Hauki Daða Guðmundssyni sem keppir í +80kg. Björn stigahæstur í Evrópu Ehstur í -78 kg flokki í Taekwondo Öll börn fá nammi á fjölskylduskemmtun skáta við Hvaleyrarvatn. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.