Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 13. desember 2007 5 herb. íbúð í Norðurbæ til leigu frá 20. jan. 2008 í 1 ár með möguleika á framlengingu. Leiguverð 160 þús + húsj. og rafm. Trygging skilyrði. Áhugasamir sendið fyrirspurn á anna.ma@hurdir.is Lítil, björt og notaleg 3 herb. íbúð til leigu í miðbæ Hafnarfjarðar. Leiga 95 þús. kr. á mán. Uppl. í sigsk@namsmat.is Bíllykill m/ fjarstýringu tapaðist á laugardaginn við Hvaleyrarvatn. Finnandi vinsamlegast láti vita í 840 3462. Ásta 695 6534 ATH! Þú fékkst rangar buxur úr viðgerð. Vinsamlegast hafðu samband í síma 847 4684. Jólaþrif - Tökum að okkur öll þrif á heimilum og í fyrirtækjum. Pottþétt fólk, vönduð vinna. Uppl. í s. 829 0605. Fagor innova 6 kerfa uppþvottavél til sölu. Lítið sem ekkert notuð. Uppl. í s. 588 1806. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 Til sölu Þrif Húsnæði í boði Tilkynningar Tapað - fundið Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Eldsneytisverð 12. desember 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 130,1 134,3 Atlantsolía, Suðurhö. 130,1 134,3 Orkan, Óseyrarbraut 130,0 134,2 ÓB, Fjarðarkaup 129,3 133,3 ÓB, Melabraut 129,3 133,3 Skeljungur, Rvk.vegi 131,7 135,9 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 • ghmg@simnet.is Úrslit: Handbolti Konur: FH - Akureyri: 24-21 Stjarnan - Haukar: 28-29 HK - FH: 26-26 Karlar: Haukar - Afturelding: 29-26 FH - Þróttur: 34-17 Körfubolti Konur: Haukar - UMFG: (miðv.dag) Keflavík - Haukar: 100-79 Næstu leikir: Handbolti 13. des. kl. 19.30, Selfoss Selfoss - FH (1. deild karla) 14. des. kl. 19.15, Höllin Þróttur - Haukar 2 (1. deild karla) 14. des. kl. 19.15, Digranes HK - Haukar (úrvalsdeild karla) 15. des. kl. 14, Ásvellir Haukar - Akureyri (úrvalsdeild kvenna) 15. des. kl. 16, Kaplakriki FH - Fylkir (úrvalsdeild kvenna) Íþróttir Jólakveðjur í Jólablaði Fjarðarpóstsins Sem fyrr gefst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að senda bæjarbúum jólakveðjur í jóla - blaði Fjarðarpóstsins 20. des. nk. Fáið nánari upplýsingar á auglysingar@fjardarposturinn.is og í sími 565 3066. Blaðið tekur gjarnan til birtingar jólaefni, sögur, ljóð og fallegar myndir. Látið vita í síma 565 4513 eða með netpósti á ritstjorn@fjardarposturinn.is Starfsmaður óskast á Kænuna í 80% starf Starfið fellst m.a. í afgreiðslu, uppvaski og aðstoð í eldhúsi. Unnnið er á vöktum, vinnutími er kl. 07-13 annan daginn og hinn daginn frá kl. 12-18.30 alla virka daga og unnið er annan hvern laugardag. Upplýsingar gefur Jón Ólafur í síma 896 8707 V E I T I N G A S T A Ð U R Höskuldur Ásgeirsson rekstr - ar hagfræðingur hefur verið ráð - inn forstjóri Nýsis hf frá 1. des - ember sl. Á sama tíma lét Sigfús Jónsson af störfum sem fram - kvæmdastjóri félagsins en hann hefur verið framkvæmdastjóri þess síðastliðinn 10 ár. Sigfús mun hverfa til starfa erlendis og stýra útrás Nýsis hf í Bretlandi og víðar ásamt því að sitja í stjórn félagsins. Mikill vöxtur í erlendri starf - semi Nýsis hf ásamt vexti hér heima hefur kallað á fleiri hend - ur við stjórn félagsins. Frá árinu 2000 hefur Hösk uld - ur starfað sem forstjóri Flug - stöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Hösk uldur er kvæntur Elsu Þóris dóttur förðunarmeistara og eiga þau 3 börn en fyrir á Hösk - uldur einn son. Nýr forstjóri Nýsis Höskuldur Ásgeirsson er nýr forstjóri Nýsis hf Höskuldur Ásgeirsson Aðalstjórn FH hefur ákveðið að bjóða aðgang að Risanum, fótboltahúsi FH í Kaplakrika, frá og með byrjun janúar nk. alla virka daga frá kl. 09.30 til 11.30. Risinn er ekki upphitaður og fólk þarf því að klæða sig eftir aðstæðum. Vegna mikilla fram - kvæmda í Kaplakrika er ekki baðaðstaða í boði né aðstæður til að bjóða upp á kaffi en fólk má koma með kaffi á brúsa með sér. Þetta stendur þó til bóta á næsta ári er framkvæmdum lýkur. Eldri borgarar og allir er þess óska eru hvattir til að nýta sér Risann á næsta ári sér og öðrum til hressingar, lífsgleði og aukins þreks og getur fólk skokkað, teygt, eða bara spjallað og haft gaman af að hitta hresst fólk. Eldri borgarar fá aðgang að Risanum Geta skokkað og gengið í góðu skjóli Nú er fjáröflunartímabil björg - unar- og hjálparsveita í landinu farin á fullt skrið og er það engin undantekning hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Síðastliðna daga hefur verið unnið hörðum höndum við að undirbúa tvær stærstu fjáraflanir sveitarinnar, jólatrjáa- og flugeldasölu. Þessar tvær fjáraflanir eru gríðarlega mikilvægar fyrir sveitina og er forsenda fyrir björgunarstarfi á landinu. Jólatrjáasalan hófst í gær í Hvals húsinu og er sveitin með til sölu Normansþin beint frá Dan - mörku, en Normansþinur hefur þann kost að fella næstum ekkert barr. Selt í Hvalshúsinu Eins og síðastliðin ár er sölu - staður sveitarinnar í Hvals - húsinu, á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar, og verður opið alla daga fram að jólum milli kl. 10 og 21.30 og heitt á könnunni alla dagana. Heimsending Að venju verður einnig boðið uppá heimsendingu á trjánum gegn vægu gjaldi og hefur sveitin fengið jólasveina til að koma trjánum til kaupanda. Heimsendingin verður í boði dagana 20., 21. og 22. desember milli kl. 18 og 21. Blaðamaður Fjarðarpóstsins kíkti á gámasvæðið á Hafnar - fjarðarhöfn sl. þriðjudag þar sem félagar Björgunarsveitar Hafnar - fjarðar unnu hörðum höndum við að taka trén úr gámum og gera þau klár fyrir söluna. Björgunarsveitin selur jólatré Allur ágóðinn rennur beint til björgunarstarfa Jólatrén koma í gámum frá Danmörku. L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o n L j ó s m . : S m á r i G u ð n a s o nKolbeinn stoltur með eitt tréð.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.