Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Qupperneq 16

Fjarðarpósturinn - 13.12.2007, Qupperneq 16
B j ö rg u n a r s v e i t a r m e n n , lögregla og fleiri höfðu í nógu að snúast við að festa lausa hluti og aðstoða fólk í vindsperringnum sem gekk yfir landið á mánu - dags kvöld. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru sendar til Hafnarfjarðar enda blés hressi lega á Völlunum. Þakplötur fuku, kilir losnuðu, rúður brotnuðu, girðingar losnuðu og timbur, flekamót og fleira lauslegt fauk. Ekki er vitað hvert tjónið varð en auðveldlega hefði mátt koma í veg fyrir mörg tjónin með betri fyrirhyggju en rokið átti ekki að þurfa að koma neinum á óvart. Ónógar festingar á klæðningum á húsum virðist líka vera vandamál á einstaka stað. Ljósmyndari Fjarðarpóstsins var á vettvangi og myndaði atganginn. 16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 13. desember 2007  555 0888 20% afsláttur gegn framvísun þessa miða á virkum dögum til 1. des. 2007. Taka skal afslátt fram við pöntun  Bjóðum eitt mesta úrval landsins af skartgripum frá: Morellato • Zoppini • Dolce & Gabanna • Armani • Makuti • Manuel Zed • Molecole • Sector og Rochet • Just Cavalli. Mikið úrval af demantshringum, demantsmenum, demantslokkum, gullarmböndum og silfurskartgripum. Fjör í veðrinu í Hafnarfirði Óþarfi að björgunarsveitarmenn þurfi að eltast við hluti sem vel hefði mátt festa L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.