Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.01.2008, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 24.01.2008, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 4. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 24. janúar Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Það var Jóhannes Einarsson, barnabarn Jóhannes J. Reykdals, frumkvöðuls rafveitu á Íslandi, sem vígði nýbyggða Reykdals - virkjun sl. föstudag. Tvö börn frumkvöðulsins voru viðstödd athöfnina, þau Elísabet Reykdal og Þórður Reykdal. Við athöfnina sagði Jóhannes Einarsson frá tilurð virkj unar - innar sem reist var til minningar um verk Jóhannesar J. Reykdals en hann reisti fyrstu virkjuna 1903 sem knúði trésmíðavélar á verkstæði hans og virkjun í Hamarskotslæk 1904 sem var grunnur að fyrstu rafveitu lands - ins og svo bygginu Hörðu vallar - virkjunar 1906. Hún hefur nú verið endurbyggð, að vísu ekki í upprunalegri mynd og sagði Jóhannes að verkið hafi tekið 6 ár, lengri tíma en hafi tekið að reisa Kára hnjúkavirkjun og sýni það glöggt hvað menn hafi áorkað á skömmum tíma fyrir rúmum 100 árum síðan. Hann sagði jafnfram að í stöðvarhúsinu undir brúnni yrði komið upp kennsluaðstöðu í vistvænni orku í samstarfi við Iðn skólann í Hafnarfirði og fl. skóla. Síðan gangsetti hann virkjunina sem er heil 9 kw og var vel fagnað þegar ljós kvikn - uðu yfir rafalinum. Að því búnu var haldið til móttöku í Frímúrarahúsinu þar sem skrifað var undir samstarfssamning um rekstur og viðhald virkjunarinnar við Hafnarfjarðarbæ. Sjá bls. 3. Jóhannes Einarsson hleypir vatni á og gangsetur virkjunina. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Reykdalsvirkjun vígð Nýrri vatnsaflsstöð fagnað með flugeldasýningu Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is Opið frá 11:00 22:00

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.