Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.02.2008, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 07.02.2008, Síða 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 6. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 7. febrúar Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Flatahrauni 7 sími 565 1090 Þegar þú þarft púst... Taco Bell Hjallahrauni 15 Sími: 565 2811 www.tacobell.is Opið frá 11:00 22:00 Fram kom á framkvæmda - þingi í Hafnarborg á mánu - daginn að Hafnarfjarðarbær hyggst byggja nýjar fasteignir fyrir 3 milljarða kr., sinna við - halds verkefnum fyrir 200 millj. kr. og leggja 3,5 millj. kr. í við - hald og nýlagningar gatna. Samtals eru þetta framkvæmdir fyrir 6,7 milljarða kr. og hefur aldrei verið sett svo mikið fé í framkvæmdir á vegum bæjarins fyrr á einu ári. Meðal verkefna er 3. áfangi Hraun vallaskóla, leikskólinn Hamra vellir, endurgerð Bunga - lowsins, nýtt húsnæði fyrir fram - kvæmdasvið bæjarins, sund - miðstöð á Völlum, 1200 m² hjóla brettasvæði á Víðistaðatúni og framkvæmdir í Kaplakrika. Einnig verður m.a. hafist handa við byggingu nýs íþróttasalar og stúku við Haukahúsið, hönnun á viðbyggingu við Öldutúnsskóla og leikfimishúsi og byggingu á nýjum leik- og grunnskóla við Bjarkarvelli. Þá kynnti Orkuveitan fram - kvæmdir sínar í Hafnarfirði sem áætlað er að kosti um 250 millj. kr. og Hitaveita Suðurnesja kynnti framkvæmdir í Hafnar - firði sem kosta munu um 390 millj. kr. Vegagerðin kynnti tvö - földun á Reykjanesbraut frá Kaldárselsvegi og að Hellna - hrauni með mislægum gatna - mótum við Krýsuvíkurveg. Sigurður Haraldsson, forstöðumaður Fasteignafélag Hafnarfjarðar og Gunnar Svavarsson, formaður framkvæmdaráðs. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Framkvæmt fyrir 6,7 milljarða Mestu framkvæmdir í 100 ára sögu kaupstaðarins

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.