Fjarðarpósturinn - 07.02.2008, Blaðsíða 6
Mámvinnslufyrirtækið Fura
tók að sér að rífa malbikunarstöð
Hlaðbæjar Colas, sem hætt var
að nota fyrir skömmu. Til þess
notaði fyrirtækið öflug tæki,
klippur, til að hluta stöðina í
sundur en verkið tók nokkra
daga. Málmurinn sem fellur til
við niðurrifið er síðan allur
fluttur út til endurvinnslu.
Á svæðinu sem mal bikunar -
stöðin stóð mun Gáma þjónustan
útvíkka starfsemi sína.
Frjálsíþróttadeild FH óskar eftir
stúdíóíbúð eða lítilli 2ja herbergja
íbúð til leigu fyrir reglusaman
íþróttamann.
Uppl. í síma 892 0791, Eggert.
Reglusöm og strangheiðarleg hjón
rúmlega fertug óska eftir a.m.k.
þriggja herbergja íbúð til leigu á
sanngjörnu verði. Eingöngu um
langtímaleigu að ræða. Getum
útvegað toppmeðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 895 0906.
Þvottavél fæst gefins.
Uppl. í s. 847 3975.
Betri heilsa. Ert þú í líkamlegu eða
andlegu ójafnvægi? Svæðameðferð
gæti hjálpað þér. Ásta, löggiltur
svæðanuddari, s. 848 7367. Er með
aðstöðu í Haukahúsinu.
Seðlaveski fannst á Hringbraut í
síðustu viku. Eigandi getur vitjað
þess í s. 899 4042.
Þú getur sent
smáauglýsingar á:
a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s
e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i
Þjónusta
Tapað - fundið
Gefins
Húsnæði óskast
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 7. febrúar 2008
Eldsneytisverð
6. febrúar 2008 í Hafnarfirði:
Sölustaður 95 okt. dísil
Atlantsolía, Kaplakr. 133,1 135,8
Atlantsolía, Suðurhö. 133,1 135,8
Orkan, Óseyrarbraut 133,0 135,7
ÓB, Fjarðarkaup 133,1 135,8
ÓB, Melabraut 133,1 135,8
Skeljungur, Rvk.vegi 134,9 137,4
Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og
eru fundin á vef síð u olíufélaganna.
N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu.
Að auki getur verið í boði sérafsláttur.
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís Valbjarnardóttir
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann JónassonSverrir Einarsson Yvonne Tix
ÞAÐ ER TIL LAUSN!
AA fundur • Kaplahrauni 1
miðvikudaga kl. 19.45
Snotur staður í
hjarta Hafnarfjarðar
er til útleigu fyrir
hvers kyns
viðburði.
Salurinn tekur um
65 manns sitjandi
en um 100 manns
standandi.
Upplýsingar hjá Lindu
í síma 898 6412
Salur til leigu
Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is
Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur
Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE
gjafir
fríar prufur
Elma s. 846 6447 – 555 4750
www.betralif.am
Aðalfundur
Siglingaklúbbsins Þyts
verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar
kl. 20 í húsi klúbbsins að Strandgötu 88.
Dagskrá fundarins:
• Kynning á skútusiglingum við Tyrklandsstrendur.
• Önundur Jónsson frá Seaways-Sailing kynnir
skemmtilegt siglingasvæði.
• Kaffi
• Venjuleg aðalfundastörf
Fundurinn er opinn
öllum áhuga mönn -
um um siglingar
en kosningarétt
hafa einungis
skuld lausir félagar.
Stjórnin
Malbikunarstöð rifin
Öflug tæki þurfti til að hluta stöðina í sundur.
L
j
ó
s
m
.
:
G
u
ð
n
i
G
í
s
l
a
s
o
n
Grímuklædd og glöð á öskudegi
Fjölmargar prinsessur mættu í sínu fínasta pússi á Stekkjarási.
Hressilega var slegið í tunnurnar á Thorsplaninu á öskudag.
„Pollapönk“ skemmti krökkunum á Stekkjarási við góðar undirtektir.
Þessar hressu stúlkur sem kölluðu sig múslimastúlkur litu við á
ritstjórnarskrifstofu Fjarðarpóstsins.
L
j
ó
s
m
y
n
d
i
r
:
G
u
ð
n
i
G
í
s
l
a
s
o
n