Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.03.2008, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 19.03.2008, Blaðsíða 3
Félag eldri borgara fagnar 40 ára afmæli sínu um þessar mundir og í tilefni þess hefur verið gefin út saga félagsins í bókinni „Dýrmæt ár“ sem er til sölu í Hraunseli. Þá verður vegleg afmælishátíð á Ásvöllum á þriðjudaginn kl. 13 með glæslegri dagskrá og kaffihlað borði. Miðar eru seldir í Hraunseli, Flatahrauni 3. Öflugt starf er hjá Félagi eldri borgara í Hraunseli og boðið upp á dans, hannyrðir, útskurð, málun, gönguferðir og pútt svo eitt hvað sé nefnt. www.fjardarposturinn.is 3Miðvikudagur 19. mars 2008 www.hafnarfjardarkirkja.is Helgihald kyrruviku og páska á tímamótum í endurgerðri kirkju Skírdagur 20. mars: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14 Prestar: sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Ingason Kantor: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Barbörukórinn í Hafnarfirði Kvöldmessa kl. 20 Prestur: sr. Þórhallur Heimisson. Unglingakór kirkjunnar syngur Kórstjóri: Helga Loftsdóttir, undirleikari: Anna Magnúsdóttir Föstudagurinn langi 21. mars: Guðsþjónusta kl. 14 Prestur: sr. Þórhallur Heimisson Kantor: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Barbörukórinn í Hafnarfirði Páskadagur 23. mars: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8, árdegis Prestur: sr. Gunnþór Þ. Ingason Prédikunarefni: Upprisa og endurgerð Kantor: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Barbörukórinn í Hafnarfirði Páskamorgunverður í Hásölum Strandbergs Guðsþjónusta á Sólvangi kl. 14.30 Prestur: sr. Gunnþór Þ. Ingason Kantor: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Barbörukórinn í Hafnarfirði Fríkirkjan Föstudagurinn langi kl. 20.30 Kvöldvaka við krossinn Páskadagur kl. 8, árdegis Hátíðarguðsþjónusta Prestur: Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir Morgunverður í safnaðarheimilinu að lokinni Guðsþjónustu Verið velkomin www.frikirkja.is Ástjarnarkirkja Skírdag kl. 20 Í messunni er gengið inn í söguna, upphaf altarisgöngunnar rifjað upp og neytt af nýbökuðu brauði og víni. Sóknarnefndarfólk aðstoðar. Stundinni lýkur á því að síðustu orð Krists á krossinum eru lesin. Páskadagsmorgunn kl. 8 Hátíðarguðsþjónusta. Fögnum sigri frelsarans. Morgunverður á eftir í boði safnaðarins. Páskaeggjaleit eftir messuna. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Ástjarnarsóknar verður haldinn 2. apríl kl. 20 í Ástjarnarkirkju, Kirkjuvöllum 1 Venjuleg aðalfundarstörf ásamt kosningu í sóknarnefnd. Láttu sjá þig og taktu þátt í uppbyggingu á kirkjunni þinni. Sóknarnefnd og prestur www.astjarnarkirkja.is Morgunmessur á páskadag Bæjarbúum gefst nú tæki - færi á að taka páskadag snemma og mæta í kirkju kl. 8 um morgun inn í Ástjarnar - kirkju, Fríkirkjunni, Hafn ar - fjarðarkirkju og Víði staða - kirkju auk þess sem mess að verð ur í fyrsta sinn kl. 8 á páska dagsmorgun í Bessa - staða kirkju, heimakirkju Álft - nesinga. Í Karmelklaustrinu verður messað kl. 11 á páskadag en kl. 10 annan í páskum. Innbrot í bíla upplýst Brotist var inn í tvo bíla í Hafnarfirði í síðustu viku og hefur lög reglan upplýst bæði inn brotin. Í öðru tilfellinu var brotist inn í bíl á planinu við Suður bæjarlaug en í hinu var farið inn í bíl á stæðinu við Hafnar fjarðarkirkju. Úr bif - reið unum voru tekin tæki og per sónulegir munir eigend - anna. Kona á þrítugsaldri var handtekin með muni úr bif - reiðunum og karl á fimmtugs - aldri er grunaður um að hafa verið með henni í inn brot un - um. Sama kona, viður kenndi við yfirheyrslur, að hafa brotist inn í bíl á planinu við leik - skólann Vesturkot á Hval - eyrar holti í febrúar. Skotvopn og fíkniefni Rannsóknardeild lögregl - unnar ásamt sérsveit Ríkis - lögreglustjóra og hundadeild lögregl unnar fundu tvær hagla byssur, fíkniefni og önn - ur vopn við húsleit í Hafnar - firði í síðustu viku. Skotvopnin sem fundust hafði verið stolið úr heimahúsi í Hafnarfirði. Fjórir aðilar hafa verið hand - teknir í tengslum við málin og eru þeir enn í haldi lögreglu. Skotvopnin, voru keppnis - byssur sem stolið var úr læstum töskum frá félaga í Skot íþrótta félagi Hafnar - fjarðar. 40 ára afmælisfagnaður Félags eldri borgara Hátíð á Ásvöllum kl. 13 á þriðjudag Frá balli eldri borgara. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Líflegt í skólanum Frá skemmtun og Hafnarfjarðarsýningu í Setbergsskóla. Frá þemadögum í Áslandsskóla. Það var hátíð í Áslandsskóla þar sem m.a. Latibær var sýndur. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.