Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.03.2008, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 19.03.2008, Blaðsíða 8
Nú þegar sólin hækkar á lofti og vorfiðringur kemur í fólk undirbúa margir sumarið. Hafn - firskir stangaveiðimenn hnýta nú flugur og eru að verða klárir í vorveiðina í vötnum og lækjum. Félagið hefur aðstöðu að Flatahrauni 29 þar sem opið hús er hvert fimmtudagskvöld og eru allir velkomnir. Þar eru fróð - leiks fyrirlestrar, fólk spjallar saman og lærir hvert af öðru og hnýtir flugur eins og þegar blaða maður Fjarðarpóstsins leit við eitt kvöldið. 8 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 19. mars 2008 FJARÐARPÓSTURINN OG SKÁTARNIR Munum að flagga á hátíðisdögum ÖKUKENNSLA Kenni á bíl, létt bifhjól og mótorhjól. Akstursmat Fermingarmyndataka Sigga ljósmyndari Skútahrauni 2, Hafnarfj. 544 7800 - 862 1463 flickr.com/photos/siggaljosmyndari Birgir Bjarnason ökukennari Upplýsingar í síma 896 1030 Fundur um skipulagsmál með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, doktorsnemi í skipulagsfræðum við Oxfordháskóla í Bretlandi heldur fyrirlestur um skipulagsmál í Hafnarfirði. Sigmundur Davíð hefur vakið athygli fyrir skoðanir sínar, áherslur og sýn í skipulagsmálum þar sem heildarmynd viðkomandi bæjarfélags er skoðuð hverju sinni. Eftir fyrirlestur Sigmundar Davíðs verða umræður í pallborði þar sem verða m.a. Haraldur Þór Ólason, oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði og Gísli Ó. Valdimarsson, formaður skipulags- og byggingaráðs og gefst bæjarbúum kostur á að koma sínum skoðunum að og bera fram fyrirspurnir. Landsmálafélagið Fram Einstakt tækifæri fyrir bæjarbúa að hittast og ræða skipulag framtíðarinnar á málefnalegum vettvangi! Í Bæjarbíói fimmtudaginn 27. mars kl. 20 0 8 0 3 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Stangaveiði sumarsins undirbúin Félagar í Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar hittast reglulega, hnýta flugur og undirbúa sig fyrir sumarveiðina Hvað ungur nemur gamall temur. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.