Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.06.2008, Page 1

Fjarðarpósturinn - 05.06.2008, Page 1
Hafnfirðingar í sæluvími Það lá við að gleðitárin sæust á vanga bæjarbúa á sunnudaginn, þegar fólk stóð með tertusneið og kaffibolla í höndunum, með sólina skínandi á hörund og spjallandi við vini og kunningja í þéttpökkuðum miðbænum þar sem allir voru í hátíðarskapi. Aldrei hafa svo margir sést í miðbænum í einu og allir fengu eins og þeir vildu af gómsætri afmæliskökunni. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 23. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 5. júní Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.as.is Sími 520 2600 Þarna í mannfjöldanum ganga forsetahjónin — er ekki dásamlegt að búa í svona friðsælum bæ? FJARÐARPÓSTURINN OG SKÁTARNIR Glæsileg 100 ára afmælishelgi afstaðin Hutastörf í boði Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að starfsfólki til hlutastarfa í vaktavinnu á heimili fatlaðs fólks í Hafnarfirði. Skemmtileg og lærdómsrík störf. Boðið er upp á öflugan stuðning í starfi og þjálfun. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi SFR. Ráðið í störfin sem allra fyrst. Nánari upplýsingar um störfin ásamt öðrum störfum eru veittar á skrifstofutíma í síma 525 0900, Fjarðargötu 13-15, 220 Hafnarfirði eða á heimasíðunni www.smfr.is. Flöggum fyrir Hafnarfirði L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Kenni á mótorhjól létt bifhjól og bíl Upplýsingar í síma 896 1030 Birgir Bjarnason ökukennari

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.