Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.06.2008, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 05.06.2008, Blaðsíða 6
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 5. júní 20086 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 5. júní 2008 Sennilega hafa aldrei fleiri verið í miðbæ Hafnarfjarðar en á afmælisdaginn þegar boðið var upp á 100 metra köku. Lj ós m yn di r: G uð ni G ís la so n Fjölmargir sóttu tískusýningu á Thorsplani. Eyfi og Björgvin slógu í gegn á Víðistaðatúni á mögnuðum tónle ikum. Utanríkisráðherra undrast að Emil læknirsé ekki búinn með sína gómsætu tertu. Gríðarleg aðsókn var á Víkingagötuna við Fjörukrána, langt yfir væntingum. Haraldur Ólason, bæjarfulltrúi og Þórunn kona hans hittu fjölmarga á Strandgötunni Strandgatan var iðandi af lífi á laugardeginum enda karnival stemmning og flott veður. Álfur og álfkonur í Hellisgerði. Bæjarstjóri er ekki að þefa af kök unni! Ingimar Andersen í góðri sveiflu í Byggðasafninu Helga Stefánsdóttir og Rósa Guð -bjarts dóttir geisluðu í sumarsólinni. Magnaðir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Kammer -sveitar Hafnarfjarðar ásamt 700 manna kór og einsöngvurum. Kristín og Heimir mættu eldhress á rokktónleikana á Víðistaðatúni. Páll Hannesson varð heldur stutt - ur við hlið risans í Miðbænum. Fiskurinn frá Festi ehf. vakti gríðarlega hrifningu á höfninni og þar kom fólk og borðaði í rúma fjóra klukkutíma. Frá mögnuðum tónleikum á Víðistaðatúni ..með fólkinu í Firðinum Glaðlegar hafnfirskar löggur settu góðan svip á bæinn. Gunnar Svavarsson, þingmaður og bæjar - fulltrúi og kona hans Hrönn Ásge irsdóttir og hjónin Hanna Björk Lárusdót tir og Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri. Forsetahjónin nutu sín vel í Hafnarfirði og léku á alls oddi. Forsetahjónin spjölluðu við fjölmarga afmælisgesti. Árni Gunnlaugsson og Árni son u r hans við opnun sýningar Árna. Hafnfirðingar fagnar! — Hafnarfjarðarkaupstaður 100 ára

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.