Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.06.2008, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 26.06.2008, Blaðsíða 6
Ertu stíf(ur)? Heilsunudd og verkjameðferð Upplýsingar og pantanir í síma 699 0858 Erlendur M. Magnússon, heilsunuddari Bæjarhrauni 2, 2.h Til leigu 130 m², 5 herbergja íbúð í Setbergshverfi, frá 1.ágúst. Verð 168.000,- pr mánuð með hússjóð. Uppl. Í síma 895 0031 að á netfangið olafurh@hive.is. Óska eftir bílskúr, geymslu eða öðru húsnæði í Hafnarfirði fyrir tónlistaræfingar (ekki við íbúðar - hús). Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 692 0734. Til sölu ca. 10 m² vinnuskúr með rafmagni á Glitvöllum 31. Uppl. í s. 898 1367. Tek að mér að stytta buxur og annan fatnað. Skipti um rennilása ofl. Er klæðskeri og bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 866 2361. Vantar þig heimilishjálp eða aðstoð? Ég er 35 ára samviskusöm kona og er búsett í Hafnarfirði. Ef þig vantar heimilishjálp eða aðstoð heima fyrir eftir kl. 14 á daginn þá hafðu samb. við mig í s. 846 8949 Barnapía óskast í eina viku. Okkur vantar ábyrgðafulla stúlku á aldrin - um 12-14 ára til að passa drengina okkar, 16 mán. og 7 ára kl. 8-16.30 dagana 7.-11. júlí. Við búum í Blikaási. Kristín 694 5517. Stafræn myndavél fannst 17. júní á bílastæði við Lækjargötu 28. Upplýsingar í síma 664 5899. Gullvíravirkis eyrnalokkur tapaðist í miðbænum á 17. júní. Finnandi vins. hafið samband í s. 555 1156. Þriggja mánaða gulbröndóttan kettling vantar heimili. Er mjög barngóður og ljúfur. Upplýsingar i sima 555 4249 og 849 1407 Oolong teið kröftuga - nú á 3.400 kr. Brennslan af Oolong tei er 157% meiri en af grænu tei. Teið er mjög vökvalosandi og einstaklega gott fyrir heilsuna. 50 daga skammtur kostar 3.400 kr. siljao@internet.is 557 6120 / 845 5715. a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s S í m i 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Barnagæsla Gefins Til sölu Húsnæði í boði Húsnæði óskast Heilsa Heimilishjálp Tapað - fundið Klæðskeri Eldsneytisverð 25. júní 2008 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 174,7 191,2 Atlantsolía, Suðurhö. 174,7 191,2 Orkan, Óseyrarbraut 174,6 191,1 ÓB, Fjarðarkaup 174,7 191,2 ÓB, Melabraut 174,7 191,2 Skeljungur, Rvk.vegi 176,4 192,8 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Fimmtudagur 26. júní 20086 www.fjardarposturinn.is gjafir fríar prufur Elma s. 846 6447 – 555 4750 www.betralif.am Skorið á hjólbarða Um helgina fékk lögreglan tilkynningu um að stungið hafi verið á hjólbarða á þremur bifreiðum í Hvammaherfi. Kom í ljós að stung ið hafði verið á einn hjól barða á hverri bifreið. Líklega hefur hnífur verið notaður til verksins. Ef einhver hefur upp lýsingar sem nýtast við rannsókn málsins er sá hinn sami beðinn að hafa samband á svæðis stöðina í síma 444 1140. Ísbjörn eða hæna Það er skammt stórra högga á milli hjá lögreglunni í landinu þegar kemur að því að fanga dýr sem ganga laus um jarðir og bæi. Allir vita af verkefni lögregl - unnar á Sauðárkróki í vikunni þegar reynt var að fanga ísbjörn sem kom að landi á Hrauni á Skaga. En það vita ekki allir að lögreglumenn í Hafnarfirði fengu ekki síður erfitt verkefni í gærkvöldi þegar tilkynning barst um hænu á gangi í miðbæ Hafn - arfjarðar. Ekki var þó viðbúnað - urinn eins mikill og á Hrauni á Skaga og ekki þurfti að leita til danskra dýrafangara í þetta skiptið. Lögreglumenn á lög - reglu bifreið fóru á staðinn og hófu eftirför á eftir hænunni, en hún var ekki samstarfsfús í fyrstu og lét ekki ná sér frekar en björn - inn. Hænan gafst þó upp að lok - um og var flutt á lögreglustöðina til viðtals. Ekki fékkst uppgefið hvert erindi hænunnar var í mið - bæ Hafnarfjarðar eða hvernig hún komst þangað en málið er í rannsókn. ATHUGIÐ Hefur þú áhuga á að starfa í góðu umhverfi? Skurðdeild St. Jósefspítala Hafnarfirði vantar góðan starfskraft í þrif og sótthreinsun. Um er að ræða 60% starf 3 daga vikunnar. Hjá okkur ríkir góður starfsandi. Tökum vel á móti þér. Ragnhildur/ Fríða í síma 520 1018 eða ragnhildur@stjo.is St. Jósefsspítali – Sólvangur Suðurgata 41, 220 HAFNARFJÖRÐUR Stangaveiðifélag Hafnar fjarð - ar situr ekki auðum höndum þessa dagana og til að auka enn þjón ustu við veiðimenn hefur ver ið stofnaður veiðleyfa sölu - vef urinn leyfi.is sem er sameign Stangaveiðifélags Hafnarfjarðar, Selfoss og Ármanna og þar er hægt að fá veiðileyfi á svæði þess ara félaga auk þess sem seld eru veiðileyfi frá öðrum. Þetta hlýtur að teljast veiðimönnum kærkomin búbót í flóruna enda prýðisgott úrval í boði og á bara eftir að aukast. Hlíðarvatn í Selvogi Veiði í Hlíðarvatni í Selvogi hefur tekið góðan kipp upp á síðkastið og á mánudaginn voru veiðimenn að róta upp vænum fiski um allt vatn. Fiskurinn ligg - ur djúpt og var að taka pea cock alveg niður við botn. Veiðin í vatninu fór vel af stað í vor, en svo hægðist aðeins um þegar fyrsta flugan klaktist, en nú er kom ið jafnvægi þar á og veiði - menn hafa verið að gera góða veiði. Laus veiðileyfi í Hlíðar - vatn má finna á leyfi.is. Kleifarvatn Í Kleifavatni hefur verið ágæt veiði og veiðimaður sem var þar 16. júní veiddi vel, eins til tveggja kg fiska, bæði bleikju og urriða, allt á grænan Nobbler. Bendir þetta til þess að fiskirækt í vatninu sé að byrja að skila árangri en undanfarin 3 ár hefur Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar sleppt talsverðu af urriðaseiðum í vatnið. Það er vonandi að þetta fornfræga veiðivatn nái aftur sínum fyrri sess. Kleifarvatn er hluti af Veiðikortinu en einnig er hægt að kaupa staka daga á leyfi.is Djúpavatn Aðsókn að Djúpavatni hefur verið gríðarleg enda leitun að öðru eins veiðisvæði fyrir alla fjölskylduna og stutt að fara. Sett hafa verið upp leiktæki fyrir yngstu veiðimennina og alltaf er verið að bæta aðstöðuna. Þarna er gott útigrill, og svefnpláss fyrir 8-10 manns auk þess sem hægt er að tjalda við húsið. Ekki skemmir fyrir að þetta er einungis 25 mínútna akstur frá Hafnarfirði. Örfáir dagar eru eftir í júlí og nokkrir dagar í ágúst, sjá nánar á leyfi.is Tekinn á peacock niður við botn Góð veiði í Hlíðarvatni, Djúpavatni og Kleifarvatni Þröstur Sverrisson veiddi vel í Hlíðarvatni. FH fær liðstyrk í handboltanum Kvennaliði FH í hand bolt - anum barst nýlega mikill liðstyrkur þegar mark vörð - urinn Helga Vala Jónsdóttir gekk til liðs við félagið. Helga Vala sem er 22 ára gömul og kemur frá Stjörnunni og hefur leikið með unglinga landsliði Íslands. Miklar vonir bundnar við hana hjá félaginu. Helga Vala er annar leik mað urinn sem gengur til liðs við kvenna - liðið í sumar en áður hafði Hafdís Hinriksdóttir snúið á nýjan leik til FH. Hálfdán Kristjánsson Alhiða flutningar 896 7730 kaldeyri@simnet.is 

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.