Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.09.2008, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 25.09.2008, Blaðsíða 1
Á 100 ára afmælishátíð Hafn - ar fjarðar á sl. sumri færðu ná - granna sveitarfélög Hafnarfjarðar bæjarfélaginu að gjöf 100 valdar trjáplötur til að platna út í úti - vistarsvæði bæjarins við Hval - eyrar vatn. Sl. föstudag mættu bæjar stjórar Garðabæjar og Álftaness ásamt borgarstjóra og fulltrúm Sambands sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu til að planta trjánum undir regn bogan - um til heilla. Til gamans má geta að þarna voru hafnfirskar rætur áberandi, borgarstjórinn fædd og uppalin í Hafnarfirði sem og Gunnar, bæjarstjóri í Garðabæ sem sagð - ist hafa leiðbeint henni á leikja - námskeiðum og Sigríður Dísa er stúdent frá Flensborg. Gestum var svo boðið í móttöku hjá Skógræktarfélaginu í Höfða, húsi Skógæktarfélagsins í Höfða skógi þar sem vel var tekið á móti gestunum með bóka - gjöfum og góðgæti. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 36. tbl. 26. árg. 2008 Fimmtudagur 25. september Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.as.is Sími 520 2600 L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n sími 555 0330 — opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga Áratuga reynsla tryggir örugga þjónustu. Láttu okkur dekra við bílinn þinn. Smurstöðin Smur 54 Aukin þjónusta í nýju glæsilegu húsnæði. Ekki bara smurþjónusta! S m u r s t ö ð i n S m u r 5 4 B æ j a r h r a u n i 6 o g R e y k j a v í k u r v e g i 5 4 Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 8 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bæjarhrauni 6, bakhús F.h.: Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, Gunnar Svavarsson, bæjarfulltrúi, Páll Guðjónsson, nýr fram - kvæmda stjóri Sambands sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu, Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, Gísli Ó. Valdimarsson, bæjarfulltrúi, Sigurður Magnús son, bæjar stjóri Álftaness, Guðmundur Malmquist, fráfarandi, fram kvæmda stjóri SSH og Sigríður Dísa Gunnars dóttir, eiginkona Gunnars sem ekki leit upp frá gróðursetningunni. Bæjarstjórar brettu upp ermarnar Plöntuðu 100 trjám við Hvaleyrarvatn

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.