Alþýðublaðið - 07.03.1924, Síða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1924, Síða 2
3 ÁLÞ'5?ÐUBLA»S& Gengismálið enn. Jón Laxdal kaupmaður hefir nýlega skrlfað allítarlega yfirlits- grein um gengismálið í »Morg- unblaðiðr. Þótt það, sem þar er sagt um genglð yfirleitt, sé ekki annað en það, sem allir vita, sem nokkuð hafa um máiið hugsað og eitthvað skiija í því, þá er vert að taka eftir þvf, að greinarhöfundur sýnir nokkuð Ijóslega tram á, að orsök geng- isfalls íslenzkra peninga sé ekki það, sem auðvaidsblöðin, blöð atvinnurekenda, hafa viljað halda fram og að alþýðu, — ekki óhag- stæður verzlunarjöfnuður, ekki of mlkil seðiaútgáta, ekki gengi dönsku krónunnar. En hvað er það þá? Greinarhöfundur fer nokkuð á huldu yfir það, sem að síðustu virðist vera mergurinn málsins hjá honum, að það stafi af því, að gengisskráning fári öðru vísi fram hér en annars staðar, enda sýnist það ekki skifta mikiu, þar sem skráningin for tram með nokkuð ýmislegu móti I ýmsum löndum. Aðalatriðið eru vitanlega þau öfl, sem að baki standa og þoka verðinu upp eða niður 1 skráningunni. Greinar- höfundur bendir réttilega á, að þau þeirra, sem sýnileg eru, ættu að hækka íslenzku krónuna, en hann sér, að húa lækkar samt. £n annaðhvort er, að hann sér ekki ljóst, hvað því veldur, eða þorir ekki að kveða upp úr með það. Á það bendlr það, sem hann tæptir á, er hann segir: >Eo þar (aem rætt var um tillögu í gengismálinu) kom íram afl, sem reyndar hafði bólað á fyrr, aíl, sem þetta mál mun þurfa að heyja mikla baráttu*Við, áður en það verður sigráð, en það er hugmyndin eða réttara trú tramleiðenda á því, að þeir græði við hið lága gengi.t Þarna er það, þótt huta sé yfir því. Hér er sem sé um stað- reynd að ræða, en ekki >trú<. Eins og bent hefir verið á hér i blaðinu, eru það samtök út- flytjenda meðal atvinnurekenda, sem ráða genginu í >gegn um« bankana. Bankarnir verða, hvort aem forstöðumenn þeirra vilja TTTTTTTTTT BeíiFS TTTTTTTTTT Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals. Hvað veldur? Elephant eru ljúífengar og kaidar, Eleph&nt kosta pó að eins 55 aura pakkinn. Hlephant fást því alls Staiar. Thomas Bear & Sons, Ltd. ÁAAAÁAAÁ London. AAAAAAAA eða ekki, að fara eftir vilja þessara manna, því að þelr hata f hendi sér meirl hluta þingsins að þeim meiri hluta vitandl eða óvitandi og geta því Ieikið sér með bankana báða tvo að vlld slnni. En gróði útflytjendanna liggur í því, að með útlenda gjaldeyrinum, sem þeir fá fyrlr vöru sína, geta þeir greitt inn- Jendar fjárhæðir, kostnað við tramleiðsiuna og aðrar skuldir, með minna fé en ef gjaldeyris- verðið væri rétt, — með öðrum orðum: notað sparlfé almennings, sem rýrnar við gengishrunið, tll greiðslu á skuldum sínum hér í landi og — varðveitt gróðann erlendis (?). Þatta er þaö að skoðun þess, er hér rltar, ,og þá skoðun mun Alþýðubiaðið hafa fyrir satt, þar til annað verður sannaö. Ea úr þvf, að þessi er orsök gengisfalls ísleDzku krónunnar, er auðséð, að það verður ekki lagað með öðru en hnekkja þingvaldi auðvaldsins, — fækka fulltfúum þess á þingi sem mest má svo fljótt, sem kostur er á. Það er eina ráðlð, sem hrffur. Alt annað verður ekki annað en kák, sem auðvaidið leikur sér að því að tara kring um og gegn um sér til gróða ettlr vild og geðþótta. Þlng þess sam- þykkir alt á eftir eins og ólög- legar kosningar þess. Nætnrlæknlr er f nótt Konr. R. Konráðsson Þingholtstr. 21. Monið Alþýdnflokksfundinn í Bárunni kl. 8 f kvöld, Afgreiðsla blaðsiDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsöiumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Jafnaðarstefna Nikolai Lenins. Eftir 6. D. E. C. (Þýtt úr >New Statesman<.) (Nl.) Það heflr verið sagt aftur og aftur um Lenin, að hann væri mikill raunveruleikamaður, fær um að laga stjórnmálastefnu sína eítir breytilegum kringumstæð- um og tækifærum. En það hefir ekki eins glögt verið viðurkent, að hinn óveDjulegi máttur hans til þess að skilja dagsins við- burði og laga stjórnmálastefnu sína grundvaliaðist á íræðikenn- ingu, sem hann veik aldrei hárs- breidd frá. Hann vildi ekkert samkomnlag, sem reið i bága við grundvallarhugmynd hans um verkamannaráðin — ríki vinuustéttarinnar — sem nauð"

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.