Alþýðublaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1924, Blaðsíða 3
ALS»¥SDKLA©lí> 3 yulegt byltingaverkfœri. Væri á það fallist skoðaði hann máia- miðlan og tilslakanir skaðlsusar. Hér hefir verið sett fram kenn- ing hans og ekki til þess að gagn- rýna hana, ekki einungis vegna þess, að skilningur á henni er nauðsynlegur til þess 'að skiija Lenin sjáifan, heldur Iíka skoð- anamuuinn mllli hægri og vinstri straumanna í verkamannahreyf- ingu Norðnrálfunnar nú á tímum. Þingræðismennirnir í hverju iandi búast við að minsta kosti mögu- legum — sumir óhjákvæmilegum — sigri jafnaðarstetnunnar með því að taka valdið í stjórnmál- unum innan núverandi ríkisskipu- lags. Hvers vegna, spyrja þeir, ættum við ekki að snúa þjóðinni að jatnaðarsteínu ani og svo koma henni á með þingræðisstarfsemi og halda henni með aigerlega lýðírjálsri þlngræðisstjórn? >Vit- leysac, segir Lenin; >þingræðis stjórn ykkar er í eðll sínu auð- valdsfyrirkomulag. I>að er ekki hægt að laga hana eStir slíkri breytingu, Með því að reyna að nota hana eyðileggið þið áð eins uppsprettu byltingatilfinningar- innar meðal verkamanna og neyðið ykkur sjálfa tií þess að vinna eftlr reglum og skoðunum einmitt þess þjóðféiagskerfis, sem >Skutull<| blað AlþýðuflokksÍDi & Isafirði, lýnir ljóslega yopnayiðekifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þavf. Bititjóri séra Guðm. ttuðmundeíon frá Gufudal. Gerist áskrifendur SkutuÍB frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. þlð játist undir að vilja eyði- ifiS8ja- Hver stétt hafi sín eigin tæki. Auðmennlrnir hafi ríkið eins og það er; verkamenmrnlr hafi verkamannaráðin, sem grund- vallast á eðliiegum féiagsskap þeirra. Viðfangsefnið er, hver hefir völdln, og til þess að geta notað vöidin verðið þið að koma skipulagl á þau, þar sem þau vaxa. Vaid verkamanna vex upp á vinnustöðvunum, hvar sem þeir eiu saínaðir saman við sameiginlegt eríiði. Komið þar á skipulagi meðal þeirra og notið það skipulag, ekki að eins sem verkfæri tii þess að varpa auð- valdlnu fyrir borð, heldur líka sem grundvöll undir nýja ríkið.< Þannig var skoðun Lenins, og á þeirrl undirstöðu byggði hann upp Rússland byltingarinnar. Þessi hugmynd er líka endur- lffgun Míxismans og hins nýja vinstri félagsskapar meðal verka- mannafiokkanna alis staðar í WerkaranSurlniig blað jafuaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku biöðunnm. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðains. heiminum. Það er hin nýja byit- ingakenning, og Lenin er upp- spretta þeirrar hugsjónar. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Seyðisfirði, 4. marz, Vélskipið >Rún« héðan lenti í sjóhrakningum í óveðrinu fyrir helt'ina. Hlóðst á það klaki og hamlaði ferð þess. Á föstudags- morguninn náði Bkipið Horna- fjarðarósi; var þá hörkuútfall og mikið rek af ískraki út úr ósnum, svo að skipið gat ekki komist inn. Rak það upp að Hvanney og brotnaði þar og sðkk, en menn allir björguðust. >Rán< er sama skipið, sem áður hét >Leo« og frægt er orðið fyrir tilraun þá, Edgar Kies Burroughs: Sonur Tarsasis. þig fyrr en i dag; samt sögðu þau strax lijarta minu, að það hlyti ætið að verða þjónn þinn. Þú þelckir mig ekki, en ég bið þig að treysta mór. Eg get hjálpað þér. Þú hatar höfðingjann — eins og óg. Lof mór að taka þig héban. Komdu með mór, -og óg skal fara með þig til hinnar miklu eyðimerkur, þar sem pabbi er höfðingi, milclu voldugri en þessi hér. Viltu koma?“ Meriem þagði; henni leizt ekld á að særa þann eina mann, er hafði boðið henni vernd og vináttu, en ást Abduls Kamaks vildi hún eigi þýðast. Maðúrinn mis- slcildi þögn hennar, greip hönd hennar og vildi draga hana að sór, en Meriem streittist á móti._ „Ég elska þig ekki,“ hrópaði hún. „Ó! Komdu mér ekki til þess að hata þig. Þú ert eini maburinn hér, scm vilt sýna mér bliðu, og óg vil vingast við þig, en elskað þig- get óg ekki.“ Abdul Kamak stóð á fætur. „Þú slcalt læra að elska migy“ sagði hann, „þvi að ég telc þig, hvort sem þú vilt eða eigi. Þú hatar höfðingj- ann, svo að þú segir honum það elcki, þvi að þá segi ég honum frá myndinni. Ég hata höfðingjann, og —* „Þú hatar höföingjann ?“ sag'ði grimmileg rödd ab baki hans. Þau litu við og sáu karlíun .standa nokkur skref frá þeim. Abdul hólt enn þá á mýndiiini. Nú stakk hann henni i barm sér. „Já,“ sagðí hann; „ég hata höfðingjann," og að svo mæltu stökk hann á öldunginn, ralt honum kinnhest og feldi hann, en hljóp svo tíl. hésta sinna, er voru söðlaðir, þvi að hann var að fara á veiöar, er hann sá Meriem. Abdul Kamak vatt sér á balc og þeysti til þorpshliðsins, Höfðinginn, sem dasast hafði við höggið, slcjögraði á fætur og kallaði til manna siuna að stöðva þrjótinn. Nokkrir svertingjar hugðust að gripa hann, en voru riðnir um lcoll eða hlutu barsmið af byssu Abduls, sem hann sveiflaði i kringum sig eins og kylfu. Yið lúiðið lilaut hann að nást. Svertingjarnir voru ab loka þvi. Eins og kólfi væri skotið hóf sonur eyðimerkuriunar upp hyssu sína; hesturinn þaut áfram sem leiftúr; skot reið af — og armað slcot; báðir dyraverðirnir steyptust um. Abdul Kamak rak upp gleðióp, snóri sór lilæjandi við i söðlinum, veifaði hyssu sinni yfir höfði sér og hvarf i slcóginn. Froðufellandi af bræði skipaði höfðinginn mönnum sinum að elta hann og snéri siðan til Meriem, sem sat kyr, þar sem hann skildi við hana. „Tarzan“, , Jarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzansí* / ■ ; ' ./ ^ /, :: ,. ý/ '■ í " : Hver saga kostar að eins 3 kr„ —4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkrðfu urn alt land. Látið - ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Pást á afgreiðslu Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.