Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.09.2009, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 03.09.2009, Blaðsíða 1
Hafnarfjarðarbær og Orku - veita Reykjavíkur hafa gert með sér samkomulag um upp - gjör kaupa OR á hluta bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja skv. samkomulagi frá 2. júlí 2007. Samkomulagið er skilyrt því að af kaupum Magma Energy á hlutum í HS orku hf. verði fyrir 15. desember nk. Skv. samkomulaginu ganga kaup á hlutum bæjarins í HS veitum hf. til baka en eftir söl - una var HS skipt niður í HS Veitur og HS orku í hlut föll - unum 18/82. Hafnarfjarðarbær selur OR 95% hlut af 15,4178 hlut sínum í HS Orku og fær greitt fyrir það tæpa 6,2 millj - arða kr. ásamt vöxtum frá 28. apríl 2008 í samræmi við hér - aðs dóm. Nema vextirnir um 900 millj. kr. sem gera 10,8% á árs grundvelli. Um 3,5 millj arð - ar kr. greiðast við stað fest ingu á sölu þegar fyrirvarar falla niður en um 3,5 milljarðar eru greiddir með skuldabréfi til 7 ára með 4,5% vöxtum og trygg - ingu með neysluvísitölu og út - gefnu af Orkuveitu Reykja víkur. Hafnarfjarðarbær á þá 15,4178% hlut í HS Veitum sem áætla má að verðmæti í dag sé um 1,2-1,4 milljarðar kr. sem er í samræmi við gengið 7 á nafnvirði bréfanna sem er það gengi sem OR gerði samning við Hafnarfjarðarbæ um. Er það verðmat í samræmi við eigið fé HS veitna en þó nokkuð lægra en það verð sem Reykjanesbær keypti á. Um það verð hefur mikið verið deilt og sagt þáttur í leikfléttu bæjarstjórans í Keflavík til að gera stöðu bæjarsjóðs betri. ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 32. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 3. september Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 19 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Verðuru ekki að SJÁST ? -30% SKILTAGERD Sandblástursfilmur -30% Sandblástursfilmur Bílamerkingar Sólarfilmur Öryggisfilmur Fyrirtækjamerkingar Prentum á segl,filmur,striga Stór og smá skilti Ódýrasta auglýsingin Flott hvar sem er Nauðsynlegt í óteljandi möguleikum ..fallegar gel neglur Tilboð á nöglum og förðun: Neglur kr. 5.500 og förðun frí ef verslað er í Andorru -5kr. og Vildarpunktar Eignast 15% í HS veitum OR gerir upp við Hafnarfjarðarbæ sem fær 7,1 milljarð kr. Hafnarfjarðarbær á nú næstum allt veitukerfið sitt í 15% hlut í HS veitum. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi Sendu póst á millihrauna @gmail.com og fáðu sendan matseðil vikunnar Máltíð með súpu og kaffi í sal

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.