Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.09.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 03.09.2009, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 3. september 2009 ÚTFARARÞJÓNUSTA HAFNARFJARÐAR SÍMI 565 9775 - ALLAN SÓLARHRINGINN - UTH.IS Frímann Andrésson útfararstjóri hÁLFDÁN hÁLFDÁNARSON útfararstjóri Fríkirkjan Sunnudagur 6. september Sunnudagaskóli kl. 11 Allir krakkar velkomnir í kirkjuna. Kvöldvaka kl. 20 Fyrsta kvöldvaka haustsins. Bjargræðistríóið syngur og leiðir dagskrá en tríóið skipa þau Anna Sigga, Aðalheiður og Örn. Barnakór Fríkirkjunnar fyrir 7-10 ára börn. Fyrsta æfing í safnaðarheimilinu miðvikudaginn 9. september kl. 17. TTT starf fyrir 10-12 ára börn. Opið hús með skemmtilegri dagskrá fyrir þennan aldurshóp á miðvikudögum kl. 16-17. Safnaðarheimilið verður opið frá kl. 15.30 og tekið á móti börnunum með léttum veitingum. Sporin 12 – Andlegt ferðalag. Fyrsti kynningarfundur verður fimmtudaginn 10. september kl. 20 í safnaðarheimilinu. Allir velkominir í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is Velkomin í Karate Haustnámskeiðin eru að hefjast aftur eftir sumarið. • Framhaldsnámskeiðin hefjast þriðjudaginn 1. september. • Byrjendanámskeiðin hefjast mánudaginn 6. september. Tekið verður við byrjendum út septembermánuð. Allar nánari upplýsingar á heimasíðu deildarinnar www.kdh.is Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara Vatnsleikfimi fyrir eldri borgara hefst á þriðjudaginn í Ásvallalaug! Þriðjudaga kl. 14.10-14.50 fimmtudaga kl. 14.10-14.50 Kennari: Kristinn Magnússon, sjúkraþjálfari 60 ára + Vildarkort 67+ Jafnframt er minnt á að samninga Hafnarfjarðarbæjar um niðurgreiðslu við ýmsar líkamsræktarstöðvar gegn framvísun Vildarkorts 67+ 67 ára og eldri fá frítt í strætó gegn framvísun Vildarkorts 67+ Öldungaráð Hafnarfjarðar Félag eldri borgara Hafnarfirði F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 9 0 9 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Tækjasalur Bjartur og vel búinn tækjasalur Kvennaleikfimi Hressileg leikfimi fyrir konur á besta aldri Hópþjálfun fyrir hjarta- og lungnasjúklinga Fjölbreytt þjálfun fyrir hjarta- og lungnasjúklinga, eftirlit og fræðsla (hefst 14. september) Strandgötu 75 • sími 555 4449 SJÚKRAÞJÁLFARINN HEILSURÆKT 25% afsláttur af árskortum í september í tilefni 25 ára afmælis Opið: mánudaga – föstudaga kl. 8-19 og laugardaga kl. 9-12 Skráning og nánari upplýsingar í síma 555 4449 Fjölbreytt safnaðarstarf verð ur í Fríkirkjunni í vetur. Sunnu daga - skólinn hefst á sunnu dag inn, glatt á hjalla þar eins og alltaf. Barna - kórinn, fyrir börn 7-12 ára, æfir á mið viku dögum kl. 17 en stjórn - andi kórsins er sem fyrr Skarp héð - inn Þór Hjart arson. Þá munu prestarnir taka á móti 10-12 ára börnum í safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 15.30 þar sem tekið er á móti þeim með ein - hverju góðgæti. Sporin 12, andlegt ferðalag verða á fimmtudags - kvöldum kl. 20 og verður fyrsti kynn ingarfundur fimmtudaginn 10. september. Þetta er sjálfstyrk - ingar námskeið sem stendur yfir all an veturinn og hefur notið mikilla vinsælda. Vetrarstarf Fríkirkjunnar að hefjast

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.