Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.01.2010, Blaðsíða 16

Fjarðarpósturinn - 14.01.2010, Blaðsíða 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 14. janúar 2010 Æfingatöflur á www.haukar.is Stofnað 1982 Dalshrauni 24 • Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar Fréttabréf Bréfsefni Og fleira Líflegt á þrett ánd an­ um Hafnfirðingar fögnuðu þrettánda degi jóla að venju með flugeldum og gleði. Á Ásvöllum stóðu Haukar fyrir hátíð með álfadansi og söng og að sögn Bjarna Hafsteins Geirs­ sonar var þátttaka mjög góð í afbragðsveðri. Flugeldasýning Björgunar­ sveitarinnar vakti mikla ánægju og var klappað fyrir henni í lokin. Engin brenna var að þessu sinni og kom það ekki að sök. Bæjarbúar voru iðnir við að skjóta upp flugeldum og hefur skotgleði sumra reyndar enst mjög vel og enn líður vart það kvöld að ekki sjáist flugeldur á heiðum himni. Flugeldasýningin á Ásvöllum. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Kæru Hafnfirðingar Við þökkum stuðninginn á árinu sem var að líða. Án ykkar gætum við ekki starfrækt eina af öflugustu björgunarsveitum landsins. Félagar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.