Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.09.2010, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 09.09.2010, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rdarpos tu r inn . i s Í gær fékk útgerðarfélagið Kambur sinn fjórða bát afhent­ an frá Trefjum og þann þriðja á einu ári. Báturinn er tæpir 12 m á lengd og 15 brúttótonn og mun veiða eftir krókaaflamarki að sögn Hinriks Kristjánssonar útgerðarmanns. Báturinn verð­ ur að langmestu gerður út frá Hafnarfirði ásamt Kristjáni ÍS og munu þeir leggja upp aflann í eigin fiskvinnslu í Hafnarfirði. Segir Hinrik að útgerðin og vinnslan veiti samtals um 20 manns vinnu. Þröstur Auðunsson, fram­ kvæmda stjóri Trefja segir að um 5 mánuði hafi tekið að smíða bátinn en hjá fyrirtækinu starfi um 40 manns. Hann segir verkefnastöðuna mjög góða og hafi fyrirtækið t.d. nýlokið samningi við Skota um smíði á bátum og þar áður hafi verið samið um smíði til Afríku. Útflutningurinn er áætlaður rúmur helmingur af sölu báta en bátasmíði gefur um 80% af veltu Trefja að sögn Þrastar. Steinunn HF 108 er með Volvo vél og búin full komnustu tækjum frá Brim rúnu og allur veiðibúnaður kemur frá Beiti í Vogum þar sem Hafn firðingar ráða ríkjum að sögn Þrastar. 32. tbl. 28. árg. Fimmtudagur 9. september 2010 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Stofnað 1982 Dalshrauni 24 Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is Reikningar • Nafnspjöld • Umslög Bæklingar • Fréttabréf • Bréfsefni Og fleira Við prentum Fjarðarpóstinn! áSvallalaug www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - eftir fæðingu - mjóbak og mjaðmir (hádegi) S am st ar fs að ili : H R ES S Reykjavíkurvegi 66 Hafnarfirði ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193www. f ja rda rpos tu r inn . i s 40. tbl. 27. árg. 2009 Fimmtudagur 29. október Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi TÖLVUVIÐGERÐIR STUTTUR BIÐTÍMI Helluhrauni við Bónus Opið til 18 alla virka daga www.midnet.is s: 564 0690 NEGLUR Í ANDORRU Októbertilboð Verð kr. 4.000 - 5.500 mjög góð ending, 4-8 vikur ekkert loft v/ Drangahraun • 555 3325 Matarbakki úr húsi skoðaðu matseðil vikunnar á www.millihrauna. blog.is Máltíð með súpu og kaffi í sal ÁSVALLALAUG www.asmegin.net • 555 6644 Ungbarnasund Vatnsleikfimi - á meðgöngu - við stoðkerfisvanda Hópatímar - við stoðkerfisvanda - eftir barnsburð - vegna offitu Lj ós m .: G uð ni G ís la so n BARNAMYNDATÖKUR JÓLAMYNDATÖKUR Sigga ljós yndari Strandgötu 29 Laugardagskaffi að Norðurbakka 1 Allt sjálfstæðisfólk velkomið KL. 10-12 • BARNAHORN Sjá nánar á: http://hafnarfjordur.xd.is Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Gleraugnaverslun Str ndgötu, Hafnar rði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is SKILTAGERD www.sgmerking.is Skoðið munstur og myndir 534-8700 sgmerking@sgmerking.is Sandblásturs lmur Firði • sími 555 6655 facebook.com/kokulist AfmæliskökurNýr hafnfirskur fiskibátur sjósettur Mun landa fyrir fiskvinnslu Kambs í Hafnarfirði Hinrik Þorsteinsson útgerðarmaður og áhöfnin Andri Kristjánsson og Ingimar Finnbjörnsson skipstjóri.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.