Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 09.09.2010, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 09.09.2010, Blaðsíða 12
12 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 9. september 2010 Áfram Haukar! Hættulegustu gatnamótin: Sett verða umferðar­ ljós við Hólshraun Framkvæmdaráð staðfesti í gær ákvörðun skipulags- og byggingarráðs að samþykkja áform um að setja upp um ferð- arljós á gatnamót Fjarð ar- hrauns og Hólshraun. Þessi gatnamót hafa undan farin ár verið hættulegustu gatnamótin í bænum og þar hafa orðið mörg slys og harðir árekstrar. Gróf kostnaðaráætlun hljóm ar upp á rúmar 20 millj. kr. og áætlaður hlutur Hafnar- fjarðarbæjar er 2-4 millj. kr. ef stígar eru ekki meðtaldir. Í minnisblaði sem Vinnu- stofan Þverá hefur gert fyrir Vegagerðina kemur fram að eftir umferðarmælingu hefur þjónustugráða gatnamótanna verið reiknuð miðað við mismunandi forsendur. Hring torg var ekki talið heppi legt en besti árangur var reikn aður með notkun um - ferðarstýrðra ljósa og yrðu gatnamótin í þjónustuflokki B og aldrei verri en C í ákveðn- um straumum miðað við umferð eins og hún er í dag. Í minnisblaðinu er reiknað með að framkvæmdum verði lokið í nóvember. Undanfarin ár hafa ýmsar leiðir verið skoðaðar og bestu lausnirnar hafa miðast við miklar breytingar á skipulagi svæðisins og breytta aðkomu inn í hverfið. Þessi lausn er talin sú besta ef ekki er gengið alla leið og muni bæta umferðaröryggið til mikilla muna og fækka slysum. www.ratleikur.blog.is http://facebook.com/ratleikur Ert þú með? Ratleikur Hafnarfjarðar Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson slá á létta strengi og flytja lög úr eigin ranni, auk uppáhaldslaga úr ýmsum áttum með sérstaka áherslu á Paul Simon og James Taylor Miðasala í Hafnarborg og í síma 585 5790 STEBBI & EYFItónleikar í HAFNARBORG menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar föstudagskvöldið 17. september kl. 21 Fj ar ða rp ós tu rin n 10 09 © H ön nu na rh ús ið e hf . F3F2 F1 F6 F5F4 2 2 2 4 2 6 Ha fna rfja rða rve gu r Hólshraun F ja rð a rh ra u n B æ ja rh ra u n stjórnkassi T3b 11 12 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 HGFEDCA B 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 12 11 BA C D E F G H F JA R Ð A R H R A U N Ú tg . B re yt in g M æ lik va rð i: S am þ . D ag s. G er t N r: Y fir fa rið : S am þ yk kt : D ag s: Te ik na ð : T öl vu sk rá : H an na ð : Ú tg . V n. B la dn r. Te ik n. nr . V er kn r. V eg nr . V E G A G E R Ð IN V in nu st of an Þ ve rá e hf S kó la vö rð us tíg 1 2 - 10 1 R ey kj av ík - s ím i 5 51 40 60 - f ax 5 61 40 60 F ja rd ar hr au n- H ol sh ra un V 2_ 1. m cd 1: 25 0 á A 1 N S G IR /N S F ja rð ar hr au n - H ól sh ra un V 1 - 0 1 ág ús t 2 01 0 2. 26 2 af st öð um yn d 41 1 H A F N A R F JÖ R Ð U R S m æ k k u ð m y n d A 1 = A 3 s m æ k u n 5 0 % 0 5 1 5 1 0 2 0 2 5 m jö fn un + h el lu lö gn n ú v e ra n d i g ö n g u s tí g u r h e ld u r sé r n ú v e ra n d i g ö tu k a n tu r h e ld u r s é r n ú v e ra n d i g ö tu k a n tu r a fl a g ð u r n ý h ö n n u n n ú v e ra n d i g ö n g u s tí g u r a fl a g ð u r up pú rt ek t + m al bi k gr óð ur m ol d og þ ök ur fr æ si ng + m al bi k að st að a ve rk ta ka í v in ns lu

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.