Alþýðublaðið - 07.03.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 07.03.1924, Side 4
4 HEÞ7ÐUBEAÐIÐ er gerð var til aS sökkva Því fyrir nokkrum árum. VélskipiS >Óðinn< fór á veiðar á miðvikudaginn var, og hefir síðan ekbert tii þess spurst. Vestmannaeyjum, 5. marz. í nótt, sem leið, sigldi togari á þilskipið >Seagull<, eign Duus- verzlunar, og braut stefnið á skip- inu. Togarinn hólt áfram leiðar sinnar og skeytti ekki neitt því, sem orðið var, og gátu skipverjar á >Seagull< ekki greint nafn hans. >Seagull< er ekki sjófær eftir áreksturinn, og á björgunarskipið >?ór< að draga skipið til Reykja- víkur. Seyðlsfirði, 5. marz. Vélbáturinn >Rán< strandaði i hríðarbyl. Hafði iegið i Hvai- neskrók, en ísaðist svo mjög, að skipverjar þorðu ekki að halda kyrru fyrir Iengur. Urðu þeir að höggva á akkerisfestarnar, því að vlndan var öli klökuð. Vélbátsins >Óðina< hefir verið leitað í kringum Papey, en ekki fundist. í nótt slitnuðu tveir bátar npp á iegunni á Fáskrúðsfirðl. Annar þeirra, >Garðar<, hefir fundlst og er lítið skemdur, en hinn, >Skróður<, er týndur. Friðrik Steinsson frá Eskifirði var á leið írá Noregi áleiðis hingað tii lands á nýkeyptu gufuskipi, er óveðrið skall á. Var hann kominn á móts við Færeyjar, en tókst ekki að finná þær. Ettir mikla hrakninga komst hann aftur tii Noregs. Hafðl hann mist áttavitann, og skiplð var mjög ilia ieikið ait brotið otan þiija, og mjög isað. Stjðrnin ter frá. Forsætisráðherra lýsti yfir því á þingfundi í gær, að stjórnin hetði beiðst lausnar, en konung- ur hefði falið henni að gegna störíunum, þar tll ný stjórn yrði mynduð. Sagt er, að konungur hafi íalið Jóni Þorlákssyni formanni' íhaldsflokksins, sem er stærsti flokkur þingsins, að reyna að B. D. 8. E.s. Merkúr FaraeClar sækist og flutningur í dag. Skipiö fer vænlanl*ga á laugardags- kvöld, ef veður leyfir. Nie. Bjapnason. Aöalfundur. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í húsi K. F. U. M. á morgun, laugardaginn 8. maiz. Fundarefui: 1. Félagsmál samkvæmt 16. grein fólagslaganna. 2. Lóöa- og húsa-skatturinn; framsögumaður Pétur Halldórsson bæjarfulltrúi. 3. Afnám húsaleigulaganna. Nokkrir bæjarfulltrúar taka til máls; fyrstur öuðmundur Ásbjörnsson. Fandurinn hefst kl. 8!/a- 8t|órnin. I. O. G. T. Yíkingnr nr. 104. Fundur i kvöid á venjulegum tíma (kaffi- kvöid). Mjög góð skemtiatriði. — Dans. — Skjaidbrciðarfnndnr i kvöld kl. 8. mynda nýja stjórn, en óséð er, hversu það gengur. Hitt var séð, að Ólatur Thors >birtist< skömmu oftir að stjórnln fór frá i ráð- herragherbergi þinsins bak við þingmannssæti Jóns Þorlákason- ar, hvað sem sá fyrlrburður merkir. Steingrímnr læknír Matthí- asson flytur erindi í Nýja Bfó í kvöld ki. 7 um áugnabliks- myndir úr Vesturhelmi og bann- málið þar í landi. Sjómannastofan. í kvöld kl. 8!/a talar cand theol. Hálfdan Helgason. Gestamót ungmennafólaganna verður á morguu í G.-T.-húsinu, Es. „Gnllfoss" fer héðan laugardag 8. marz kl. 2 síðd. til Austfjarðá og útlanda. Farseðlar sækist í dag. Es. „Lagarfoss“ fer til Vestfjaiöa væntanlega á laugardagskvöld. Herbai gi til leigu á Vitastíg 7 niðri. Kaffi og kaffibsBtir se!ur Hann- es Jónsson, Laugavegi 28. Radius-primushausar 3 kr.( primusnálar, pinnar, ristar og pakkningar. Hannes Jónsson, Laugav. 28. Ritstjöri og ábyrgðarmaðurí Ilallb/örn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benédlktssonar Berg'sta&astræti 19,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.