Prentneminn - 01.05.1984, Blaðsíða 29

Prentneminn - 01.05.1984, Blaðsíða 29
Sctningarhraöi cr 300.()()() stal'ir á klst.(scm miöast viö 8/8 á 12 cíc), sem er um 150 línur pr. mín. (8/8 11 cíc). Öll strika forma- gerö hefur verið einfölduð mjög og hægt er að hafa strik í þykkt frá o.l pt. í 18 pt. ORÐASKIPII Vélin justerar á þrjá mismunandi vegu þ.e.a.s. l)Beint þegar beðið er um útskrift textans. 2) I baksviði og er þá hægt að kalla fram textann og skoða hvernig orðaskipt- ingar líta út. 3) Á skjánum þannig að setjarinn fylgist með og sér strax hvernig textinn kemur til með að líta út. Hægt er að geyma samtímis tvö orðaskipta- forrit inni í minni og nota í sama verkefninu t.d. ef verið er að setja texta á tveimur tungumálum. Negatíva útskrift er hægt *>L . Jetzt sieht der Setzer endlich wieder.d„;í;::s,:„ • (.ihIIk'Ii wietler seine —• Schrift _ 3etzi sieht der Sctzer endlich wieder seíne Schritt ■ Typeview 3CX) Linotype 9° #■ #a • ■ að fá mcð cinni skipun. Alla takka lyklaborðsins cr hægt að forrita þannig að setjari gctur með því að ýta á einn takka, fengið fram óskaða skipun eða texta. TYPEVIEW Er skjár þar sem hægt er að sýna verkefni í réttri stærð og með þeim letur- gerðum, strikum og bilum sem verða í endanlega verkinu. Hægt er að tengja Typeview - inn við fjögur tæki sem öll geta haft sam- skipti við hann. LCI Linotype Communication Interfaœ Er samskipta tengill sem gerir mögulegt að taka við og snúa á skiljanlegt mál fyrir CRTronic. Texta frá flest öllum ritvinnslu- kerfum sem í notkun eru, og einnig almennar tölvu- upplýsingar svo sem fél- agalista, reikningsyfirlit Fimm gerðir af DANAGRAF Reproduction myndavélum. Danagraf býður nú 5 gerðir af myndavélum, alsjálfvirk- ar, hálfsjálfvirkar og manual. Allar vélarnar eru með electronik og minni. Allar vélarnar eru með innstungu fyrir densitometer Model DG 101 og getur unnið "on line” á Danagraf vélunum eða ”off line” með hlaðan- legum batteríum. Danagraf myndavél Model 902A (al- sjálvirk) og 902S (hálf sjálfvirk) geta tekið A1 stærð á fyrirmynd og 50x60 á filmu. Standard linsur eru 150 og 240 mm og hægt er að fá 270 (sem við mælum með að sé tekin) og 80 mm. Model 602A.602S taka stærð 40,5x52 cm með svið frá 25% til 400% með standard linsum 150 og 240 mm og hægt að fá 80 mm auka. Hægt er að fá sog-bak á allar vélarnar með flash Ijósi. Allar vélarnar eru með 4x500w Ijósi en það er hægt að fá þær með 4x1000W. Danagraf 602M er manual myndavél, en að öðru leyti eins og 602S en með electronískri klukku. Allar þessar vélar hafa þennan standard útbúnað svo sem: filter kassettu með 4 filterhöldurum display/ diode, switch-off control og direct flash í belgnum. 9020 er með shutter og photocellu sem mælir Ijósið. Borgarfell h/f. Skólavörðustíg 23, box 309, sími 11372, 121 Reykjavík. PRENTNEMINN 29

x

Prentneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.