Prentneminn - 01.05.1984, Blaðsíða 37

Prentneminn - 01.05.1984, Blaðsíða 37
FYRSTA krossgátan birtist í dcs- cmbcr 1913 í Ncw York World_ Hún var tígullaga og hafði 3- skýringar. Höfundurinn, Arthur Wvnne, samdi krossgátuna, en hann sá um gátu- og hcilabrota- dálk í tímaritinu og langaði tri að koma með eitthvað nýtt í jola- heftinu. Hugmyndina byggð. hann á orðaleik sem afi hans hafði kennt honum og krossgatan sló strax í gegn. Ekki voru setjar- ar og prentarar samt hrifmr a henni, samsetning krossgátunnar var sannkölluð krossgáta og prentunin afar vandasöm, en et fella átti hana niður, rignd. mot- mælum yfir ritstjórnina. Drottning rómantísku skáld- sögunnar, Barbara Cartland, hef- ur skrifað yfir 350 bækur sem selst hafa í 100 milljón eintokum. Hún hefur 10 einkaritara í þjon- ustu sinni og algengt er að hun lesi fyrir 7000 orð í striklotu. Hun þakkar úthald sitt þeim 90 vítam- ínpillum sem hún gleypir dag hvern og er hún orðin svo sérfroð í þeim efnum að framleiðandi einn ætlar að senda á markaðmn pillu eftir hennar forskrift. Pað er hreystitafla kölluð Zest og á að gera karla og konur sem líkust söguhetjum Barböru - „velviljuð, örlát og kærleiksrík“. Thc Oxford English D.ct.onary var gcfið út í fyrsta sinn 1884. pað var mikill glcðidagur fynr james A. H. Murray scm hafði raðað og flokkað yfir tveimur og hálfri milljón orðaseðla t.l endan- legrar útgáfu. Seðlunum hafð. vcrið safnað á tuttugu arum og þeir voru í óteljandi pokum og kössum auk barnavagns. 1 e.nu seðlaknippi fannst dauð rotta og á öðrum stað lifði músafjölskylda góðu lífi. lamcs var í vandræðum með húspláss fyrir þetta verk og byggði sér bárujárnsskofa í gar - inum við hús sitt en varð að grafa hann töluvert niður til þess að skemma ekki útsýn.ð fyr.r na- grönnunum. Enda var hræð.lega rakt og kalt í kofanum og lengst- I um sat James við v.nnu s.na 1 kappklæddur með fæturna í pappakassa. Á MEÐAL elstu prentlaga munu vera þau sem Ferdinand I. Aust- urríkiskeisari gaf ut ar.ð 152- Pau voru fáorð og hörð og hljoð- uðusvo: Sjerhver prentari sem hef.r t.l sýnis eða sölu sértrúar-bækur sem fvrirboðnar eru í Austurrískum erfðalöndum, skulu sem svikarar og landráðamenn miskunnarlaust strax sæta dauðadóm og drekkt og bækur þeirra brenndar. DAGBLAD var fyrst útgcfið í Bandaríkjunum ár.ð 1690. Það hét Publick Occurcnces Both Foreign and Domestick og var hvorki háð pólitík ne truar- brögðum. Samt fór svo að r.k.s- stjóri Massachusetts bannað. ut- komu þess strax eftir fyrsta tolu- blaðið. Ástæðan var su að ekki hafði verið sótt um leyfi fynr ut- komu blaðsins. ÁRIÐ 1910 kærði franskur kaup- sýslumaður dagblað eitt út af þvi, að gleymst hafði að setja kommu inn í auglýsingu, er mælti með vörutegund þeirri er hann seldi. Auglýsingin hljóðar svo: „Ég er nú albata, þó ég hafi sta’ðið við dauðans dyr af því að hafa drukkið 6 flöskur af heilsu- bótarmeðali yðar.“ Af vangá setjara og profarka- lesara hafði gleymst að setja kommu á eftir orðinu dyr, og gerir það ekki svo litla breytingu á innihaldi auglýsingarinnar. Háðfuglinn Woody Allen let þess einhvern tímann getið að hann væri alltaf að leita sér auk- innar menntunar og andlegs þroska. „Ég fór einu sinm á hrað- lestrarnámskeið,“ sagð. hann. „Ég las Stríð og frið á tuttugu mínútum, hún er um Rússa.“ y:> y yyyyy y>>>> :> :> > > yrrrrrrTTTy >>>>>>:>>>.>>>>>>>> ;yr> / yyyyyyyyyy y jttxeeeeeht RithÖFUNDURINN Edgar Wallace þótti svo afkastamikill að hann var kallaður „mannlega bóka- verksmiðjan“. Hann sat v.ð skriftirnar í litlu glerbúri sem hafði verið smíðað utan um skrif- borðið til að útiloka dragsúg. Hann skrifaði að meðaltali um 10.000 orð á dag og lét á meðan milli 3(p40 tebolla ofan í sig auk óteljandi kleinuhringja. Á tutt- ugu og átta árum skrifaði hann 173 bækur, 23 leikrit og hundruð greina og smásagna. Handntið að King Kong fór hann létt með a níu vikum. Sem betur fór var einkaritarinn hans Evrópumeist- ari í vélritun. Eitt sinn er Mark Twain var rit- stjóri blaðs nokkurs í Missoun, fékk hann bréf frá kaupanda þess um það að hann hefði fund.ð kónguló í blaðinu og gerði fyrir- spurn um hvort það benti á lan eða ólán fyrir sig. Svar Twains var þetta: Kóngulóin merkir ekkert fynr yður. Dýrið var aðeins að grennslast um hvaða kaupmaður auglýsti ekki, til þess að geta far- ið að búðardyrum hans og spunn- ið net sitt fyrir þær og hfað siðan í ró og næði það sem eftir væri æfi sinnar. SÁ rithöfundur sem fyrstur tók ritvél í notkun sendi eftirfarandi yfirlýsingu til framleiðandans: „Vinsamlegast segið engum fra því að ritvél sé í minni eigu. Eg er steinhættur að brúka hana vegna þess að í hvert skipti sem ég sendi einhverjum vélritað bréf fæ ég fyrirspurn til baka, hvort ég vilji lýsa ritvélinni, hverjum fram- förum ég hef tekið o. s. frv. o. s. frv. Mér finnst ömurlegt að skrifa bréf svo ég vil alls ekki að al- menningur komist að því að eg sé svona forvitnilegur gaur.“ R.thof- undur þessi var Mark Twain. PRENTNEMINN 37

x

Prentneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.