Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 3

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 3
DRÖG AÐ BÓKBINDARATALI Aðalsteinn Már Bjarnason, f. 15. jan. 1913 i Reykja- vik, d. 11. jan. 1936. For.: B. Gislason frá Gerðakoti á Álftanesi (drukknaði í júní 1915), og k. h. Guðrún Magn- úsdóttir frá Hólakoti á Álftanesi. H. n. i Fé- lagsbókbandinu 1927 og 1. þ. í april 1932 á s. st. Starfaði i Félagsbókb. til 18. des. 1935, að bann lagðist banaleg- una. Ókv. bl. Aðalsteinn Sigurðsson, f. 26: febr. 1910 á Stóru- Asgeirsá í Viðidal, V- Hún. For.: Kristján Sigurður (f. 12. marz 1864, d. 27. jan. 1948) Jónsson, og k. h. Guð- björg (f. 16. febr. 1873, d. 6. des. 1957) Simon- ardóttir. H. n. hjá Arinbirni Sveinbjarnar- syni 1927 og 1. n. 1932. Iðnsk. Rvk. Meistarabr. 2. marz 1943. Vann að námi loknu bjá Arin- birni og sonum hans, en byrjaði 1933 i Gut- enberg og vann þar til 1942, utan eitt ár i fsaf. Vikingspr. 1942— 43. Vélabókb. Ak. i 3 mán. 1943. Haustið 1943 stofnaði hann ásamt Gisla H. Friðbjarnarsyni prentara o. fl. bókbandsvinnust. Bókfell h.f. og hefur starfað þar síðan sem verkstj. og frkv.stj. frá 1963. Ritari Bókbindarafélags Rvk. 1940—42. Gjaldkeri Félags bókbandsiðnr. á ísl. síðan 1955. K. 20. júni 1942 Sigurleif (f. 11. des. 1917) Þór- hallsdóttir (f. 21. júli 1881, d. 27. ág. 1961) prentara Bjarnarsonar, og k. h. Jóninu E. (f. 3. júni 1893) Guð- mundsdóttur. Börn: Þórhallur, f. 16. febr. 1944, húsasm.nemi, Kristján, f. 29. des. 1948, nem. i Verzl.sk. Kjörbarn: Sigrún Edda, f. 14. marz 1955. Anders Ólason, bókbindari á Akureyri. Angantýr Guðmundsson, f. 11. jan. 1904 i Reykjavík. For.: Guðmundur skóla- skáld (f. 5. sept. 1874, d. 19. marz 1919) Guð- mundsson og Ása Ás- grímsdóttir. H. n. í bókb. 1. maí 1920 í Nýja-bókbandinu og 1. n. á s. st. 1. maí 1924 og fékk réttindi s. d. Að námi loknu í Nýja- bókbandinu og til 1. sept. 1925. Fluttist til Siglufjarðar og stund- aði þá vinnu sem til féll, bókband, málara- iðn og alm. verka- mannavinnu. Fékk meistarabréf í málara- iðn 1933. Form. Iðn- aðarmannafélags Siglufjarðar um skeið. í stjórn og lengi ritari Verkamannafélags Siglufjarðar. Einn af stofnendum Kommúnistaflokks íslands og í stjórn Sigluf jarðardeildar K. F. í. um skeið. í stjórn margra annarra félaga a Siglufirði. Erindreki Alþýðusam- hands Norðurlands. Fluttist til Reykjavikur og vann að málaraiðn i Skiltagerðinni 1941—1946. Byrjar bókbandsstörf að nýju 1. marz 1947 i Bókfell h.f og er þar til 15. jan. 1950. Steindórsprent 1950—1962. Trúnaðarmaður B. F. í. í Steindórsprenti meðan hann vann þar. Rit: í ritnefnd Mjölnis á Siglufirði. Fjöl- margar blaðagreinar um verkalýðsmál. K. Ester Landmark (f. 16. mai 1915), kjördóttir Jóhanns Landmark á Siglufirði. Þau skildu. Börn: Atli, f. 4. júlí 1933, verkamaður, Agnar, f. 13. júlí 1937, vél- stjóri. BÓKBINDARATAL — 3

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.