Bókbindarinn - 01.03.1956, Qupperneq 4

Bókbindarinn - 01.03.1956, Qupperneq 4
Ari Gíslason, f. 25. okt. 1925 i Reykjavík: For.: Gísli (f. 17. nóv. 1895) verkamaður í Rvik. Arason, og k. h. Magnea Sigríður (f. 25. nóv. 1895) Magnús- dóttir. H. n. í Víkingsprent 28. sept 1941. Meistari Jónas Sveinsson. Sveinspróf 23. maí 1946. Meistarabr. 1. júní 1951. Iðnsk. í Rvik. í aðalstjórn Knattspyrnu- félags Reykjavíkur: Fundarritari 1951—53. K. 29. jan. 1949, Magdalena Schram (f. 14. sept. 1926); for. h. Kristján Schram (f. 11. okt. 1895) skipstjóri og k. h. Lára Schram (f. 30. okt. 1896). Rörn: Gísli Magnús, f. 8. júní 1949, Guðrún Lára, f. 13. jan. 1951, Iírisján Ellert, f. 29. des. 1958, Sveinbarn, f. 24. jan. 1962, d. 5. maí 1962. Arinbjörn Sveinbjarnarson, f. 25. júní 1866 á Ökrum á Mýrum, d. 28. marz 1932. For.: Sveinbjörn Ólafsson frá Smiðju- Iióli og Jóhanna (d. 1898) Jónsdóttir á Ökruin á Mýrum. Ólst upp lijá Eiríki Kúld á Ökrum. FI. til Rvíkur 1884. Lærði þar hók- hand lijá Brynjólfi Oddssyni. Dvaldi um tíma i Khöfn við fram- haldsnám. Rak hók- bandsvinnustofu i Rvik frá 1889 og bókaút- gáfu. Bæjarfltr. 1910— 16. Umboðsm. Fræða- fél. í Khöfn og fleiri hókafélaga. Einn af stofnenduni Frikirkjunnar og gjaldkeri liennar í safnaðarstjórn frá byrjun til 1925. K. Sigríður (f. 10. des. 1869) Jakobsdóttir, Þorgeirssonar. Börn: Kristján Arinbjarnar læknir, Jón, dó ungbarn, Jakob- ina, Elín, Sveinbjörn, f. 9. sept. 1900, d. 30. okt. 1960, bókb. og verzlunarm., Snorri, f. 1. des. 1901, list- málari, Jólianna, Soffia, dó 17 ára gömul, Sigurður, f. 2. fehr. 1908, hókari í lögregluembættinu í Rvík. Arngrímur Gíslason „málari", f. 8. jan. 1829 í Skörð- um, S-Þing., d. 21. fehr. 1887. Faðir lians batt liækur, en um tvi- tugsaldur lærði Arn- grimur bókbandsiðn hjá Grími Laxdal bók- bindara á Akureyri. Vann allmikið að bók- handi á vetrum. Um |>að segir Benedikt frá Auðnuin: „Bókband Arngr.. var eins og annað, er hann vann, óvanalega smekklegt og skreytt." B. Tli. Björns- son segir um bann i ísl. myndlist I.: „Arn- grimur átti beima á Geirastöðum við Mý- vatn og siðar á Auðnum i Laxárdal. Þótt hann teld- ist vera þar i liúsmennsku og ætti raunar nokkrar geitur og kindur, var bókband og rennismiði samt lielzti starf hans, að minnsta kosti að vetrinum, en 4 — BÓKBINDARATAL um leið og voraði, lagðist hann gjarnan i flakk og á þessum ferðum málaði hann oft myndir af bænd- um og húsfreyjum þeirra. Arngr. lærði rennismíði í Reykjavík. K. I. Margrét Magnúsdóttir (d. 1868). Þau áttu þrjú börn. K. II. 1876 Þórunn Hjörleifs- dóttir prests Guttormssonar á Völlum í Svarfaðar- dal. Arnkell Bergmann Guðmundsson, f. 7. des. 1924 i Reykjavík. For.: Guð- mundur bókb. og bók- sali Gamalielsson (f. 25. nóv. 1870, d. 30. sept. 1953 og Sólveig S. Berg- mann (f. 25. marz 1894). H. n. i ísafold 1. jan. 1942 og 1. n. s. st. 1. jan. 1946. Sveinsbr. 23. maí 1946. Meistarabr. 9. júní 1949. ísafold — 15. sept. 1946. Pedersen & Pedersen í Khöfn 1. nóv. 1946 — 2. fehr. 1947. ísafold 15. mai 1947 — 10. sept. 1947. Bókf. 15. sept. — 15. jan 1948. Félagsbókb. 1. okt. 1948 — 31. des. 1948. Hólabókb. 1. marz 1949 — ..?? Vinnur nú i ísafold. f varastjórn B.F. í. 1965. Börn Arnk. m. Ingibjörgu S. Benediktsd.: Gunnar Bergmaiin, f. 3. ágúst 1948, Herdís Bergmann, f. 6. júni 1952. K. 24. okt. 1959 Hulda (f. 12. des. 1926) Guðmundsd. verkstj. á Ak. (f. 1. febr. 1897) Bald- vinssonar, og k. h. Jónínu (f. 19. ágúst 1900) Magn- úsdóttur. Barn: Ásdís Jóna Bergmann, f. 9. marz 1960. Auðunn Björnsson, f. 5. júlí 1940 á Kvigsstöðum, Andakílshr., Borgarfj.s. For.: Björn Daniel Hjartarson (f. 6. júní 1919) og k. h. Vilborg Vigfúsdóttir (f. 9. ágúst 1912). H. n. i Hóla- bókb. 6. marz 1957 og 1. n. 6. marz 1961. Sveinsbr. 30. nóv. 1961. Iðnsk. Rvik 1961. Vann að námi .loknu bjá Hólabókbandi. Prent- sm. Leiftur frá 28. febr. 1964. Hólabókb. frá 11. júni 1964 og síðan. í varastjórn B. F.í. 1965. K. 1961 Guð- rún (f. 13. mai 1941) Jóhannsdóttir, Eiríks- sonar og k. h. Helgu Björnsdóttur. Barn: Helga, f. 28. april 1961. Árni Árnason hókb. á Akureyri. Hafði vinnust. i húsinu Uppsalir i Brekkugötu. Árni Jóhannesson hókh. i Reykjavik. Vann lijá Guð- mundi Gamalielssyni um skeið.

x

Bókbindarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.