Bókbindarinn - 01.03.1956, Qupperneq 5

Bókbindarinn - 01.03.1956, Qupperneq 5
Arni Jónsson. f. 25. júni 1874 í Hafnarfirði, d. 2. mai 1931. For.: Jón (f. 31. des. 1853, d. 23. júlí 1906) kaupm. í Hafnarf., siðar deildarstj. verzl Edinborg i Rvik, Bjarnason og k. h. Helga (f. 6. jan. 1847, d. 23. júlí 1932) Árnadóttir smiðs og hrstj. i Ási við Hafnarfj. Gagnfr. Flenshorg 1890. Tók sveinsbréf í bókbandsiðn. Fluttist til Rvikur 1895. Bókhaldari í Rvfk hjá Sig. bóksala Kristjánssyni og Thomsens verzlun. Frkv.stj. i „Völundi" mörg ár. Matvöru- kaupm. i 2 ár. Stofn. Timburverzlun Árna Jónssonar 1915 og rak hana til æviloka. Form. Verzlunarm.- fél. Rvíkur um hríð. Form. i stjórn Frikirkjusafn- aðarins um skeið. Fátækrafulltrúi um tíma. Var í Lúðrasveit Rvikur og í söngfélögum. Iv. 9. okt. 1897 Lilja (f. 18. okt. 1874), Kristjánsdóttir (f. 6. jan. 1849, d. 28. mai 1905), veitingamanns og skósmiðs í Hafnarf., Guðnasonar. Ársæll Árnason, f. 20. des. 1886 i Narfakoti, Njarð- vikum í Gullbr.s., d. 9 jan. 1961. For.: Árni Pálsson bóndi og barna- kennari og k. li. Sigríð- ur Magnúsdóttir frá Arngeirsst. i Fljóts- hlið. H. n. 1905 hjá Guðm. Gamalielss. og 1. n. 1908, sigldi ]>á til Þýzkalands og var hálft ár i „Kunstklass der Berliner Bucbbinder- Fachscliule“. Vann auk ]>ess í Sviss Sviþjóð og Noregi. 1911 i Fé- lagsbókl). og siðan i bókbandsstofu Lands- bókasafnsins. Stofnaði eigin bókbandsstofu og bókaverzlun 1915 og seinna bókaútgáfu. Var lengi i stjórn Fél. bókbandsiðnr. á íslandi. Heiðursfélagi Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur. Rit: Grænlandsför 1929, Andrée pólfari og fél. hans 1931. Þýddi rit eftir Strindberg, Engström, Kipling og Hagenbeck. Þýddi og gaf út allar ferðabækur Vilbjálms Stefánssonar, Norðurfara. Hlaut 1. verðl. á iðnsýningunni bér 1911. Hlaut gullpening að verðlaunum fyrir bókband i Stokkhólmi er hann vann þar. K. 15. mai 1915 Svava (f. 31. mai 1893, d. 27. ágúst 1958), Þorsteinsdóttir járnsmiðs i Reykjavik, Jónssonar. Börn: Svavar (dó 18 ára gamall), Þórgunnur, frú i Rvik, Arngunnur, frú i Rvík. Árni, læknir í Sviþjóð, Þorsteinn, vél- stjóri. Ásgeir Ármannsson, f. 21. febr. 1921 í Reykjavik. For.: Ármann Eyjólfur Jóhannsson (f. 3. mai 1870, d. 21. febr. 1950), og k. h. Guðný Jónsdóttir (f. 16. júli 1875). H. n. 1. sept. 1940 i Eddubókb. og 1. n. á s. st. 1. febr. 1945. Iðnsk. Rvík. 1943—14. Meistarar: Bjarni Ólafsson og seinna Eiríkur Magnússon. Vann i Eddubókb. að námi loknu og þar til í maí 1959. Siðan í Prentsm. Hilmir. Formaður Breiðfirðinga- kórsins 1951—1953. Stofnaði skák- og bridgedeildir innan Breiðfirðingafél. í Rvik. Trúnaðarm. í Prent- sm. Hilmir. í varastjórn B. F. t. 1956—57. Rit: Rit- stjóri Iðnnemans, útg. af skólafélagi Iðnsk. í Rvik 1942—1943. K. 9 sept. 1944 Lára Ingibjörg Fanney (f. 3. jan. 1922), Herbjörnsdóttir (f. 31. maí 1898) Guðbjörnssonar bók- bindara Guðbrands- sonar, og k. h. Guð- bjargar (f. 9. sept. 1896) Jónsdóttur. Börn: Áróra Sjöfn, f. 14. maí 1942, Ásgerður, f. 25. maí 1945, Guðbjörn, f. 31. des. 1950, Árný Sig- riður, f. 11. maí 1956, Einar, f. 9. maí 1960. Ásgeir Pétursson, f. 23. febr. 1932. For.: Pétur Finn- bogi vélstjóri, síðar fulltrúi Tollstjóra i Reykjavik (f. 19. júní 1908, d. 10. júií 1960) Runólfsson, og k. h. Guðfinna (f. 11. sept. 1910) Ármannsdóttir. H. n. 29. okt. 1948 i ísafold og 1. n. á s. st. 29. okt. 1952. Meistari: Guðmundur Gíslason. Sveinspróf 3. des. 1952. Að námi loknu starfaði hann i 3 mán. i tsafold, síðar styttri tíma i Fé- lagsbókbandinu og Prentsm. Hilmir. Starf- aði frá árinu 1956—1962 hjá H.f. ísaga í Reykjavík, fluttist þá til Danmerkur og starfaði stuttan tima við bókbandsstofu í Hol- bæk, en frá byrjun ársins 1963 lijá A/S Dansk Ilt og Brintfabrik i Kaupmannahöfn. Form. Byggingar- félags iðnverkafólks í Rvík 1958—1961 og varaform. Iðju í Rvík 1962. K. 22. okt. 1961 Solvejg Pétursson (fædd Iversen, 18. febr. 1941) Aage Hermans og k. h. Jenny Iversen, Danmörku. Börn: Þormóður Gunn- ar, f. 30. jan. 1962, Pétur Thorstein, f. 18. ág. 1963. Ástráður Ingimar Hjartar Björnsson, f. 30. apr. 1923 i Reykjavík. For.: Björn Marinó Björns- son (f. 9. febr. 1900), bókbindari, og k. h. Ágústa Hjálmfríður Hjartar (f. 8. ágúst 1898). H. n. í Félags- bókb. 2. jan. 1942 og I. n. s. st. 2. jan. 1946. Fékk réttindi 27. okt. 1947. Meistarabr. 20. maí 1964. Vann lijá Félagsbókb. eftir að hann fékk réttindi og þar til 27. okt. 1949. Hólabókband frá 28. okt. 1949. og Prentsm. Lciftur þar til í ágúst 1964. K. 27. okt. 1945 Osk Laufey (f. 9. jan. 1924), Jónsdóttir (f. 25. ágúst BÓKBINDARATAL — 5

x

Bókbindarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.