Bókbindarinn - 01.03.1956, Síða 7

Bókbindarinn - 01.03.1956, Síða 7
stætt. Kliöfn 1916—18. Arsæli Árnasyni 1918—20, sem verkstj. Isafoldarbókb. 1920—21. Prentsm. Acta (Edda) 1921—46, sem verkstj. Prentsm. Gutenberg 1946 og siðan. K. I. Unnur (f. 7. júní 1898, d. 14. júní 1924) Þórarinsdóttir prests Þórarinssonar á Valþjófsstað og k. b. Ragnheiðar Jónsdóttur prests á Hofi i Vopnafirði. Barn. Þórarinn f., 7. ág. 1922. K. II. Pálína Þórðardóttir Ólafssonar Hávarðskoti, Þykkvabæ og k. b. Sigriðar Pálsdóttur. Börn: Guð- laug, f. 8. apríl 1929, Kristin, f. 19. júni 1930, Niko- lína, f. 24. júlí 1931, Sigriður, f. 17. sept. 1937, Ólaf- ur, f. 13. des. 1943. Bjarni Önundarson, f. 1711. Frá Kýrholti. Var i Hólaskóla 1724—25. Eftir ]>að nam hann þar bók- bandsiðn og var bókbindari ]>ar i mörg ár. Sótti um einkaleyfi til bókbands á Hólum, en fékk synj- un. (Iðns. ísl.). Björn Björnsson, f. 8. ág. 1809, d. 2. nóv. 1908. For. Björn Hjálmarsson prestur i Tröllatungu og k. h. Valgerður Björnsdóttir. Bóndi á Klúku í Tungusveit Strand. 1846—81. Forsöngvari i Tröllatungu um langt skeið. Góður skrifari og ritaði dagbækur. Hagorður. Bókbindari. Þáttur um hann er í Rauð- skinnu III (Rvik 1935), sjá og Nýtt kirkjubl. 1910. K. Helga (d. 3. sepi. 1907, 80 ára) Sakariasd. frá Heydalsá Jóhannssonar. Þau áttu 17 börn. (Strandam. bls. 247). Björn Björnsson Bókbindari. Síðar bóndi á Brekku í Biskupstungum. (Bj. Ólafss.). Björn Björnsson frá Múla, f. 21. jan. 1894 í Haga, Sveinsstaðahr, A-Hún. For.: Björn (f. 6. sept. 1847, d. 17. febr. 1925) ]>á b. í Haga, Gunnlaugsson og Margrét (f. 30. júní 1850, d. 3. mai 1945) Magnús- dóttir. H. n. lijá Guðm. Gamalielssyni 1909 og 1. n. hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni 1914. Fékk rétt- indi 24. april 1914. í félagi með Jónasi Sveinssyni 1. sept. 1914 til 1. júní 1917. Pedersen & Pedersen, Khöfn í 18 mánuði 1917—18. Verkstj. hjá Ársæli Árnasyni 1919—25. Rak sportvöruverzlun á Akur- eyri, undir nafninu: Verzlunin Norðurland, 21. febr. 1925 til júlíloka 1939. Fluttist til Reykjavikur og byrjar bókbandsv. aftur í Rikisprentsm. Gutenberg i sept. 1939 og hefur unnið ]iar siðan. K. 7. nóv. 1941 Guðlaug (f. 3. marz 1918) Pálsdóttir. Þau skildu 30. júní 1960. Börn: Magnús Guðmundur, f. 31. jan. 1943, Inga Pála, f. 21. febr. 1946. 1922 Ágústa Hjálmfríður Hjartar (f. 8. ág. 1898). Börn: Áróra Svava, f. 17. maí 1922, Ástráður Hjartar, f. 30. apr. 1923, bókb, Birna Ágústa, Oddný Þóra, Margrét, Jónina, Björn Heigi, f. 16. sept. 1932. Björn Marinó Björnsson, f. 9. febr. 1900 á Akranesi. For.: Björn, söðlasmið- ur og síðar veggfóðr- ari, Björnsson og Jón- ína Jensdóttir. H. n. 14. mai 1914 í Félags- bókbandinu og 1. n. s. st. 1918. Fékk réttindi 14. maí 1918. Vann lijá Ársæli Árnasyni 1919— 21. Sveinabókb. 1921— 23. Ýmsum stöðum 1923 —1933. Félagsbókb. 1934—44. Sveinabókb. 1944—46. Nýja-Bókb. siðan 1946. Gjaldk. Bók- bandssveinafél. Rvíkur 1920—22. K. 5. mai Björn Björnsson, f. 18. febr. 1927 í Vopnafirði (kaup- túnið). For.: Björn (f. 9. sept. 1891) fyrrv. kennari og skólastj. barnask. á Vopnaf. Jó- hannsson og k. h. Anna (f. 23. des. 1893) Magnúsdóttir. H. n. hjá bókb. Bókfellsút- gáfunnar 1. maí 1945. Meistari: Jón Pálsson. Lauk n. s. st. 1949. Sveinsbr. 24. apr. 1950. Bfpr. Iðnsk. Rvik 1948. Héraðssk. að Laugum i S-Þing. H. n. i gull- og silfursmíði lijá Guðl. Magnússyni Lv. 22 Rvik. 1. jan. 1955. Meistari: Reynir Guð- laugsson. Hafði unnið þar frá árinu 1954. 1957 byrjar hann á verkstæði Árna B. Björnssonar og lýkur n. þar i gull- og silfursmíði 7. jan. 1959. Meistari: L. Kaldal. Hóf aftur vinnu í bókb. 9. okt. 1959 í Sveina- bókb. og var þar til apr. 1960. í Félagsbókb. síðan 1. júlí 1960. Trúnaðarm. B.F. I. í Félagshókb. til 1964. Barn með Ingibjörgu Ingvarsdóttur, Ásta Gréta, f. 31. jan. 1957. Ókv. Björn Bogason, f. 24. ág. 1883 að Brennistöðum i Borgarlir. Mýras, d. H. n. lijá Arinbirni Sveinbjarnarsyni 1. maí 1900 og I. n. s. st. 30. apr. 1904. Kvöld- skóli iðnaðarmanna 1902. Námsbr. 1904. Framhaldsnám í Khöfn 1904—06. Kvöldskóli í Khöfn vet. 1905—06. í stjórn Bókbands- sveinafél. ísl. 1908—10. 1909—10 gjaldk. Rit- ari Bókhandssveinafél. Rvíkur 1915. Form. 1921—22. Varaform. Bókb.fél. Rvíkur 1942. Björn Friðriksson, bókbindari í Reykjavik. K. Anna Jónsdóttir (d. 26. júní 1861, 48 ára) bókara i Rvík Eiríkssonar. (Strandam. bls. 548). Björn Gottskálksson, f. 18. maí 1765, d. 27. mai 1852. For.: Gottskálk, lireppstj. i Efra-Ási i Hjalta- dal, Jónsson og k. li. Guðrún Jónsdóttir. Hóf prent- nám á Hólum 1781, var síðan nokkur ár bústjóri i Hrappsey og við prentverk þar. Fór til Khafnar 1788. Hafði verið utan að stunda bókbandsnám, segir í Iðns. ísl. Var i þjónustu biskups á Hólum BÓKBINDARATAL -- 7

x

Bókbindarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.