Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 8

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 8
1789—93; en i Hrappsey 1793—94. Bústj. ]ijá Ólafi Stefánss. stiftamtm. á Innra-Hólmi 1794—1803. Keypti þá (með öðrum) Hrappseyjarprentsm. og flutti hana að Leirárgörðum. Bóndi í Hrappsey 1804 —1834. Dó í Vigur. Fékk verðl. f. dugnað í jarð- rækt. Dannebrogsmaður. K. Ragnheiður yngri (d. 23. nóv. 1831 tæpl. sextug) Bogadóttir í Hrappsey. Þau áttu ekki börn sem lifðu, en ólu upp nokkur fósturbörn. (Dalam. II bls. 228). Björn Snorrason, f. 22. maí 1898 í Hringveri, Við- víkurhr., Skag., d. 9. okt. 1963 í Khöfn. For.: Snorri (f. 18. sept. 1862) Bessason og k. h. Anna (f. 1867, d. 1917) Björnsdóttir. Bróðir: Zóphonías byggingarm. í Rvík. Var við bókband norð- ur i Skagafirði, en 1. n. hjá Guðgeiri Jóns- syni (sem rak vst. á árunum 1918—22) i Rvík. Fluttist til Khafnar 1924 og vann þar við hókband til ársins 1955. Kom til Reykjavíkur 1946 eða 47 og var þá stuttan tíma við bókb. i Bók- felli. Varð fyrir slj'si i Kliöfn 1955 og var sjúkling- ur eftir það. K. I. Dönsk kona og átti með henni einn son. K. II. Dönsk kona og átti með henni eina dóttur. Bragi Jónsson, f. 31. júlí 1929 í Reykjavík. For.: Jón (f. 2. sept. 1896), fv. aðalhókari Landsb. ísl., Grimsson og k. h. Hallfriður (f. 29. febr. 1892) Brynjólfsdóttir. H. n. bjá Prentsm. Hólar h.f. 15. okt. 1948 og lauk námstimanum þar. Bílstj. hjá KRON 1954—58. Sveinsbr. 29. júlí 1959. Héraðssk. i ÉReykholti, Borg. 1945— ^l 47. Bókb. Prentsm. Hólar h.f. til 1963. Fé- lagsbókbandið síðan. Verkstj. þar frá marz 1965. K. I. Kittý Val- týsdóttir (f. 26. jan. 1931, þau skildu. Barn: Erna Kristín, f. 29. mai 1950. K. II. 1. jan. 1956 Kristbjörg (f. 1. jan. 1937) Gunnarsdóttir (f. 22. maí 1912) Arnbjarnarsonar og Aðalheiðar (f. 3. okt. 1915) Magnúsdóttur. Börn: Jón Örn, f. 27. júní 1956, Birgitta, f. 26. nóv. 1958, Aðalheiður, f. 18. mai 1960, Brynjólfur, f. 1. nóv. 1963. , , Brynjólfur K. Magnússon, f. 25. júlí 1884 að Hroll- laugsstöðum, Holtastaðaþinghá, Fljótsd. For.: Magn- ús Jónsson og k. h. Þóra Eyjólfsdóttir. H. n. i bók- bandsiðn hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni árið 1904 8 — BÓKBINDARATAL og 1. n. s. st. Stofn- aði Nýja-bókbandið i Rvik 1916 og var við bókband til ársins 1961. Meðstj. Bókbandssv.- fél. íslands 1908 og ritari þess 1910. Form. undirb.nefndar að stofnun Bókbandssv.- fél. Rvíkur 1915 og gjaldk. 1915. K. Katrín Jónsdóttir múrara Ei- ríkssonar og k. h. Jó- hönnu Björnsdóttur. Börn: Bragi, bóksali i Rvík, Hulda, Magnús bókbandsm., Svava, Hrefna, Birna. Brynjólfur Oddsson, f. 2. sept. 1824, d. 11. ág. 1887. H. n. hjá Agli Jónssyni 1848 og var hjá honum til 1853. Þá setti hann upp bókbandsstofu í Stöðlakoti í Rvík, en flutti þaðan 1856. Var á fsafirði 1859—68, en flutti ]>á aftur til Reykjavíkur og stundaði þar bókhand til dauðadags. Hann mátti telja aðalbók- bindara í Rvík eftir að Egill var fallinn frá, var vandvirkur, en eigi jafnoki Egils. Hann var all- gott skáld. Hjá honum lærðu bókband m. a. Hall- dór Þórðarson og Arinbjörn Sveinbjarnarson. (Iðns. ísl.). Eggert Sigurðsson, f. 5. febr. 1940 í Reykjavík. For.: Sigurður (f. 21. okt. 1901) Eiríksson og k. h. Guðrún (f. 23. sept. 1902) Eggertsdóttir. H. n. i Bókfelli h.f. 27. febr. 1960 og I. n. s. st. 27. febr. 1964. Sveinsbr. 29. júní 1964. Iðnsk. Rvik, bfpr. 1963. Gagn- fr.sk. Austurb. Rvik, gfrpr. Ritari B. F. í. 1965. Ókv. og bl. Egill Rúnar Friðleifsson, f. 16. des. 1940 i Hafnar- firði. For.: Friðleifur Egill (f. 22. júli 1920) Guðmundsson og k. h. Guðrún (f. 8. ág. 1921) Ingvarsdóttir. H. n. i Prentsm. Hafnarfj. 16. júlí 1957 og 1. n. s. st. Sveinsbr. 14. des. 1961. Vinnur í Prentsm. Hafnarfjarðar. K. 1. des. 1962 Guðrún Ólafía (f. 16. júli 1942) Leifs- dóttir (f. 9. okt. 1918) Björnssonar og k. h. Guðmundu Jónu (f. 11. júli 1920) Haralds-

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.