Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 9

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 9
dóttur. Börn: Eva. f. 15. apríl 1962, Þór, f. 4. mai 1964. Egill Jónsson, f. um 1818, d. 27. des. 1877. Bókbindari í Viðey 1841—44 (þá talinn 26 ára, 1844) og fluttist hann þá með prentsm. til Beykjavíkur. Bókbands- stofa prcntsm. var þá lögð niður, en Egill stofnaði ])á eigin bókbandsstofu og varð hann fyrstur manna til að reka bókbandsiðn sem iðnmeistari í Bvik. (Iðns. ísl.). Ben. Gröndal segir um hann i „Dægra- dvöl": „Egill var mesti snyrtimaður og búmaður, og kom sér vel upp, byggði hús við Kirkjugarðs- stíginn, og ]>ótti ]>að eitthvert hið fegursta hús hér ]>á, en brann löngu seinna en Egill dó og var þar byggt annað stærra hús. Egill var í minna lagi meðalmaður, ekki vitmaður nema i búskapnum, en þar var hann framúrskarandi, hann var beztur bök- bindari hér á iandi, næstur Kristófer, og lét ekk- ert til þess vanta." Egill Pálsson, f. 1822. Bókbindari i Viðey 1840—43. Stundaði svo bókband með búskap á föðurleifð sinni, Múla í Biskupstungum, fyrri hluta búskaparára sinna. (Iðns. ísl.). Einar Ingvar Egilsson, f. 15. marz 1942 á ísafirði. For.: Egill (f. 26. apr. 1910) Einarsson og k. h. Inga (f. 16. sent. 1916) Ingvarsdóttir. H. n. í Gutenberg 29. jan. 1959 og 1. n. þar. Sveinsbr. 5. júní 1963. Gagnfr.sk. verkn. Rvik 1957. Vann að námi loknu i Prentsm. Gut- enberg, síðan stuttan tíma í Prentsm. Leift- ur. Haustið 1963 í Bók- fell h.f. og síðan. K. 26. jan. 1963 Halla (f. 8. des. 1943) Svanþórs- dóttir (f. 5. sept. 1912) Jónssonar og k. h. Sigríðar (f. 1. ág. 1908) Þorsteinsdóttur. Börn: Svanhildur, f. 6. júní 1962, Agla Björk, f. 23. ág. 1964. Einar Guðmundur Guðgeirsson, f. 12. okt. 1919 i Beykjavík. For.: Guð- gei'r (f. 25. apr. 1893) bókb. Jónsson og k. h. Guðrún (f. 25. sept. 1893) Sigurðardóttir. H. n. 5. okt. 1935 í Gutenberg og 1. n. þar. Iðnsk. Bvik 1936—1940. Sveinsbr. 29. okt. 1941. Meistarabr. 28. april 1945. Vann í Guten- berg til 30. maí 1945. Sveinabókb. til 21. marz 1947 og Guten- berg 22. marz og siðan. Varam. i trmr. B. F. I. 1958 og 1960—63. K. 15. júlí 1944 Jónína Sólveig (f. 16. nóv. 1919) Einarsdóttir Long (f. 15. febr. 1879, d. 19. maí 1964) og k. h. Sólrúnar (f. 11. apr. 1887, d. 25 júli 1951) Guðmundsdóttur. Börn: Guðgeir, f. 26. des. 1944, iðnnemi, Sólrún, f. 15. marz 1948. nem. í Verzl.sk. í Bvík, Sigrún, f. 9. okt. 1953. Einar I>. Guðjónsson, f. 12. des. 1906 i Beykjavík. H. n. i Félagsbókbandinu i júni 1922 og 1. n. á s. st. í júní 1926 og fékk þá réttindi. Var i Iðnsk. 1 vetur. Hefur unnið á eftirtöldum bókbandsstofum: Félags- ])ókb., Gutenberg, Sfeindórsprent og siðast í Bók- fellsútgáfunni. Einar Guðmundsson. Bókbindari í Beykjavík. Flutt- ist til Danmerkur asanit Guðjóni Hreinssyni l)ók- bindara árið 1911. (Skjalas. B.F.L). Einar Helgason, f. 25. des. 1922 að Hofi í Vopna- firði For.: Helgi (f. 1. marz 1896) bókbindari Tryggvason og k. h. Ingigerður (f. 2. okt.) Einarsdóttir. H. n. hjá föður sínum 1. júni 1940 og I. n. i Gutenberg 31. des. 1945. Einar tók sveinspr. 1946 og hlaut hæstu L'inkunn, 9,35, sem tekin hefur verið eftir núg. lögum um iðnnám. Sveinsbr. 23. maí 1946. Bfpr. Iðnsk. Bvik 1945. Meisarabr. 21. nóv. 1953. Verkstjóranámsk. I M. S.í. 1965. Vann að námi loknu i Guten- berg til 5. nóv. 1948. Bókfell h.f. til 24. maí 1956. Síðan verkstj. í bókb. Hóla h.f. Varaform. B.F.Í. 1950—58. Fulltrúi B. F. f. í prófnefnd um margra ára skeið. Trúnaðarstörf fyrir B.F.L K. 14. júní 1946 Steinunn (f. 12. nóv. 1924) Sigurgeirsdóttir (f. 26. maí 1896) Magnússonar og k. h. Línbjargar (f. 16. júní 1896) Árnadóttur. Börn: Bagnar Gylfi, f. 10. nóv. 1947, bókbandsnemi, Helgi Rúnar, f. 4. ág. 1949, Ingi Garðar, f. 12. sept. 1953. Einar Hilmar Filipp Sigurjónsson, f. 30. ág. 1926 á ísafirði. For.: Sigur- jón (f. 6. febr. 1898) aðalbókari Bæjarútg. Rvíkur Sigurbjörnsson frá ísafirði og Guð- rún (f. 10. sept. 1892) Einarsdóttir frá Hell- issandi. Gfr.pr. frá Gagnfr.sk. ísafj. 1942. H. n. í Prentsm. ísrún, ísafirði 1. apr. 1944 og var þar til 10. október 1946. Meistari: Bárður Guðmundsson. Fl. þá til Bvíkur og hélt áfram námi í bókb.st. Bíkisprsm. Gutenberg BÓKBINDABATAL — 9

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.