Bókbindarinn - 01.03.1956, Qupperneq 10

Bókbindarinn - 01.03.1956, Qupperneq 10
og 1. n. þar 31. marz 1948. Að námi loknu í Guten- berg til sept. 1948. Toldam og sön Khöfn 1. okt. 1948 til 15. marz 1949. Pedersen & Pedersen Khöfn 1(>. marz til 31. okt. 1949. Síðan í Gutenberg og verk- stj. frá 1964. í varastj. B.F. í. 1956—58 og 1960. Frá 1961 hefur hann verið 1. varam. í stjórn 15. F. f. og tekið ]>átt í stjórnarstörfum skv. félagslögum. Hefur auk ]>css gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir B. F. t. K. 20. júní 1952 Sigríður Guðrún Guðjohnsen (f. 28. ág. 1928), Einars Odds Guðjohnsens (f. 1895, d. 1954) frá Húsavik, og k. h. Snjólaugar Guðrúnar (f. 1905) Aðalsteinsd. Guðjohnsens. Börn: Oddui-, f. 13. jan. 1953. Ómar, f. 6. sept. 1954, Sigurjón, f. 11. febr. 1957. Guðrún Snjólaug, f. 3. okt. 1958, Pétur, f. 27. okt. 1963. Einar G. Skúlason, l'. 31. mai 1899 á ísafirði. For.: Skúli (f. 17. okt. 1864) kaupm. og útgerðarm. Einarsson og Sigrún (f. 27. júní 1868) Tómas- dóttir. H. n. 1. júní 1915 hjá .lúliusi Björns- syni á Seyðisfirði. Sveinsbr. 18. des. 1936. Meistarabr. 16. marz 1942. Eftir 1 árs nám ýms störf til 1930. Hóf bókband (sjálfstætt) eftir 1930. Gutenberg 1939—40. Vikingsprent og ísafold 1942—45. téðst siðan til Prentsm. Austurlands sem verk- stj. á bókbandsv.st. hennar á Seyðisfirði. 3 ár í Sveinabókb. síðan 1961. Iv. 16. nóv. 1925 Stefania (f. 16. nóv. 1900) Helgadóttir. Skildu 1941. Börn: Gcir Emil, f. 26. ág. 1924, Skúli, f. 24. júní 1926. Einfríður M. Guðjónsdóttir, f. 20. apr. 1888 i Reykja- v.k. Byrjaði i ísafold 4. okt. 1904. Lærimeistari Þórð- ur Magnússon. 4. okt. 1906 útskrifaðist hún sem jómfrú í bókbandi. Fékk seinna sveinsréttjndi i bókbandsiðn og er eini kvensveinninn í B. F. í. Hef- ur alla tið unnið i ísafold. Gjaldk. Bókbandssveina félags Reykjavikur 1918 og 1919. Heiðursfélagi B.F. f. Eiríkur Magnússon, f. 7. júli 1899 i Reykjavik. For.: Magnús steinsmiður Egilsson og k. h. Jó- banna Guðrún Sigurð- ardóttir. H. n. 1. des. 1916 hjá Ársæli Árna- syni og 1. n. á s. st. 1920 og fékk ]>á rétt- indi. Meistarabr. 1922. Vann í Sveinabókband- inu (sjálfstætt) 1—1 % ár. Prentsm. Acta 1924 —36. Bókb.st. Prent- sm. Eddu siðan. f Lúðrasveiinni Gígju 1918—22. Form. Bók- bandssveinafél. Reykja- vikur 1920. Form. Söng- félagsins Ægir í 14 ár frá 1927. Form Lúðrasv. Reykjavikur i nokkur ár. 10 — BÓKBINDARATAL í Hljómsv. Reykjavikur, sem var undanfari Sin- fóniuhljómsveitar fslands 1930—1950. Fagottleikari. f stjórn Fél. bókbandsiðnrekenda um skeið. Form. i]>róttadómstóls í. S. í. í nokkur ár. K. 12. júni 1927 Friðgcrður (f. 25. marz 1900, d. 20. marz 1960) Sig- urðardóttir, Hafliðasonar i Vigur og k. b. Önnu Sol'fiu Jónsdóttur. Börn: Kristin Jóhanna, f. 31. ág. 1927, Leifur f. 31 óg. 1929, bókbindari, Sigurður Friðgeir, f. 17. júní 1931. Anna Soffía, f. 13. febr. 1942. Erlendur Hafliðason. Bókbindari í bókb.st. ísafoldar- prentsmiðju h.f, bróðir Guðjóns fv. innheimtu- manns bjá ísafold. (Bj. Ólafss. Gutenb.). Sjá Viðb. Erlingur Einarsson, f. 17. sept. 1937 í Reykjavik. For.: Einar múraram. Ermenreksson og k. li. Guðfinna Jóliannsdótt- ir. H. n. i ísafold 1. okt. 1957 og 1. n. s. st. 1. okt. 1961. Iðnsk. Rvík. bfpr. 1961. Sveinsbr. 5. júni 1962. Hefur unnið í ísafold síöan. Iv. 10. nóv. 1962 Jóhanna Sóley Her- manníusdóttir frá Gafli í Villingaboltshr, Ár- ness. Börn: Björn, f. 14. apr. 1963, stúlka, f. 30. des. 1964. 1865, d. 26. ág. 1915 á Þingeyri For.: Björn Jónsson í Hvammsdal og k. h. Ragnheiður Ólafsdóttir. Bóndi á Staðarlióli 1907—14. Fluttist til Dýrafjarð- ar. Nam bókband hjá Gesti Jónssyni (föður Bjarna R. Gestssonar bókb. i Rvik.). K. Kristin (d. 7. apr. 1940, 62 ára) Guðmunds- dóttir frá Kirkjubóli í Dýrafirði, Natanaels- sonar. Börn: Jón, dó 6 ára, Ragnheiður, frú i Rvik, Óskar, verzl.m. s. st. (Dalam. II bls. 425 og Bj. R. Gestss.). Eyjólfur Eggertsson. For.: Eggert (f. 18. jan. 1771, d. 13. júli 1856) prestur Bjarnason og 1. k. h. Þor- gerður (d. 20. ág. 1810, 33 ára) Eyjólfsdóttir. Föður afi Eyjólfs var B. Pálsson landlæknir. (Dalam. II bls. 500). Eyjólfur Guðmundsson. Bókbindari i Bolungarvik. Barn með Maríu (f. 12. okt. 1905) Guðmundsdóttur. Rúnar Baldur, f. 23. júli 1948. (Vestf. ættir II bls. 617). Eyjólfur Ólafsson, f. um 1810. Bókbindari i Viðey árið 1835. (Iðns. ísl.).

x

Bókbindarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.