Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 11

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 11
Eysteinn Oskar Einarsson, f. 18. maí 1923 i Siglu- firði. For.: Einar beyk- ir á Sigluf., Asgrímss. og Ólöf (f. 21. júni 1889) Þorláksdóttir. H. n. hjá J. Guðm. Gísla- syni á Siglufiröi 1939, en flyzt til Rvíkur og lýkur námi í Víkings- prenti h.f. 1946. Iönsk. Siglufj. 1941. Sveinsbr. maí 1946. Meistarabr. maí 1949. Prentsm. Hafnarfjarðar frá 1. júní 1946 til 1. maí 1963. Stofnaði þá FjarS- arprent h.f. ásamt Magnúsi Guðjónssyni prent. Starfar nú hjá Guðjóni Ó. Guðjónssyni i Rvik Varam. i trmr. B.F. í. 1958—1962. lí. 29. maí 1946 Þórunn (f. 1. sept. 1924) Björnsd. bilstj. í Rvik (f. 29. maí 1881) og k. h. Evlaliu (f. 24. nóv. 1888) Ólafsdóttur. Börn: Úlfar. f. 23. ág. 1947, Björn Stefán, f. 9. des. 1948, Bryn- dis, f. 17. okt. 1951, Hildur. f. 11. jan. 1958. Eybór GuSjónsson, f. 12. jan. 1886 að Hróaldsstöð- um í Vopnafirði, d. 2. sept. 1959 i Rvík. For.: Guðjón Jónsson Vopn- fjörð og Ingibjörg Helgadóttir. Nam bók- handsiðn hjá Jónasi Sveinssyni, þegar hann var um þrítugt. Stund- aði fiskveiðar á æsku- stöðvum sinum vor og sumar fram yfir 1930, en haust og vetur vann Iiann að bókbandi í Rvik. Starfaði síðan hjá Eimskipafél. ísl. jafnhliða bókbandi eft- ir þvi sem tækifæri gáfust. K. 17. nóv. 1917 Ástriður (f. 13. sept. 1891) Björnsdóttir. Börn: Sigrún, f. 24. ág. 1919, frú i Rvik, Margrét, f. 10. jan. 1921, frú i Hafnarfirði, Áslaug, f. 20. nóv. 1922, frú í Hafnarf., Ingibjörg, f. 20. ág. 1925, frú i Rvík, Sveinbjörg, f. 19. sept. 1926, frú í Rvík, Björn, f. 16. nóv. 1930, prentari i Rvik. Priðbjörn Steinsson, f. 5. apr. 1838, d. 10. apr. 1918. Var lengi bókbindari á Akureyri. Einhver merkasti borgari á Akure^'ri um fimmtíu ára skeið, gaf út ýmsar bækur, var blaðstjóri o. fl. Friðrik Guðmundsson, f. 6. okt. 1836 á Minna-Hofi á Rangárvöllum, d. 6. des. 1899 á Eyrarbakka. For.: Guðmundur bókbindari Pjetursson og f. k. h. Guð- rún (d. 9. des. 1845) Sæmundsdóttir. H. n. í bók- bandi hjá Agli Jónssyni bókbandsmeistara í Rvik árið 1855. L. n. s. st. 21. des. 1860. Sveinsbréf hans er útgefið 24. des. 1860 og er það ennþá varðveitt hjá frænda hans í Reykjavík, Lárusi Blöndal bók- sala. ÞaS mun vera eitt elzta sveinsbréf á íslandi. Að námstima liðnum vann hann um hríð sem hand- verkssveinn hjá Agli, en setti sig svo niður i Rvik sem bókbindari. Árið 1885 fluttist Friðrik til Eyrar- bakka til Guðmundar bóksala, hálfbróður síns, og stóð fyrir bókbandsverkstæði og bókaverzlun hans þar til hann ]ézt 1899. Friðrik var hagorður vel, og liggur eftir hann allstórt ljóða- og leikritasafn í 4 bindum, er Guðmundur bróðir hans hreinskrifaði að honum látnum. Árið 1872 gekk Frjðrik að eiga ungfrú Guðrúnu Ólafsdóttur, vefara úr Hafnarfirði. Ein bezta saumakona í Reykjavik um þær mundir. Ekki varð þeim hjónum barna auðið, en eina stúlku ólu þau upp, Önnu Auðunnsdóttur, bróðurdóttur Guðrúnar og varð hún kona Ólafs Hjaltesteð í Reykjavík. (Heimild: Æviágrip Friðriks bókbind- ara. í handriti e. Guðmund Guðmundsson bóksala á Eyrarbakka, og Sveinsbréf hans hvortveggja varð- veitt hjá Lárusi Blöndal bóksala í Reykjavík). Geir Þórðarson, f. 21. okt. 1926 í Reykjavik. For.: Þörður (f. 17. febr. 1881, d. 28. nóv. 1964) bókbindari Magnús- son og k. h. Guð- rún Magnúsdóttir. H. n. i ísafold 22. okt. 1942 og 1 .n. s. st. 22. okt. 1946. Iðnsk. Rvik bfpr. 1946. Byrjaði að vinna í ísafold 4. mai 1941 og vann þar síðan Éað námi loknu þar til ¦L^ í júni 1962, :\!\ hann fe^^^^^ réðsl í Prentsm. llilnn' .--M£*- 0g jjefur verið þar sið- ^W an. K. I. Kristín (f. 19. júní 1930) Bjarna- l»-^^^^^H dóttir bókb. Ólafsson- ar og k. h. Pálínu Þórðardóttur. Þau skildu. Börn: Gunnar Þór, f. 25. júni 1948, Bjarni, f. 25. jan. 1952. K. II. 25. marz 1957 Oddrún (f. 7. apr. 1923) Jörgensdóttir kaup- manns Þórðarsonar og k h. Oddrúnar (f. 1. júni 1881) Sveinsdóttur. Börn: Sólveig, f. 22. ág. 1957, Þórður, f. 14. marz 1963. Geirlaugur Jónsson, f. 29. marz 1932 á Sauðárkróki. For.: Jón Þ. (f. 15. ág. 1882, d. 21. ág. 1964), skólastjóri á Sauðár- króki, Björnsson og k. Ii. Geirlaug (f. 28. júli 1892. d. 6. apr. 1932) Jóhannesd. H. n. 1. okt. 1949 í bókbandsstofu Prentsm. Eddu og 1. n. s. st. 30. sept. 1953. Meistari: Magnús Ó. Magnúss.. Iðnsk. Rvik bfpr. 30. apríl 1953. Sveinsbr. 4. nóv. 1953. Miðskólapróf Gagnfr- sk. Sauðárkróks. Hefur unnið í Eddu óslitiS síðan hann hóf þar BÓKBINDARATAL — 11

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.