Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 13

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 13
Börn 21. ja Sigmundur Þórir, f. n. 1961. 1958. í stjórn Skáta- félags Rvíkur 1953— 1954. f stjórn Arnar- deildar S.F. R. (eldri skátar) 1955—59. í stjórn hjálparsj. skáta frá stofnun 1957—63. Endurskoðandi B.F.Í. 1955—59. Varaformaður B.F.Í. 1959. Formaður B.F.Í. síðan 1960. K. 4. nóv. 1956 Ingveldur F. (f. 3. okt. 1930) Sig- mundsdóttir (f. 10. nóv. 1898) bilstjóra i Rvik, Friðrikssonar og k. h. Vilborgar (f. 29. maí 1899) Þorvarðardóttur. 12. mai 1957, Ómar, f. Grímur Laxdal. Bókhindari á Akureyri. Hjá honum lærði hókh. Arngr. Gíslason „málari". (Iðns. ísl.). Guðbjörn Guðbrandsson, f. 9. júlí 1875 i Miklagarði, Saurbæ, Dalas., d. 27. júlí 1927. For.: Guðbr. (f. 24. júni 1838. d. 12. marz 1918), b. i Mikla- garði Torfason og k. h. Guðrún (d. 25. júni 1917, 73 ára) Tómasd. frá Steinadal i Kolla- firði. Guðbjörn ólst upp bjá Torfa Bjarnasyni skólastjóra í Ólafsdal. Búfræðingur frá Ólafs- dal. Ekki er alveg vist hvar Guðbjörn hefur lært bókband, en Jens sonur hans á i fórum sinum bréf frá Birni Jónssyni i ísafold, ])ar sem hann falar Guð- björn sem verksjóra i ísafoldarbókb. Það er skrifað 1895, þegar Guðbjörn er 20 ára og er honum þar boðið 400 kr. í árslaun. Guðbjörn var einn af stofn- cndum Félagsbókhandsins og var forstjóri þess um skeið. Einn af stofnendum Hins ísl. bókbindarafé- lags 11. febr. 1906. Form. Bókbandssveinafélags ís- lands 1908—10. Form. Bókbandssveinafélags Rvikur siöari bl. árs 1918 og 1919. Ritari 1917. Bavn með Guðbjörgu Þorsteinsdóttur, Herhjörn, f. 31. maí 1898. K. 22. júní 1900 Jensina (f. 25. marz 1879, d. 30. des. 1930) Jensdóttir (f. 28. nóv. 1883, d. 5. ág. 1909) Jónssonar og 3. k. h. Sigríðar (d. 30. júlí 1907, 61 árs) Danielsdóttur. Börn: Sigriður, f. 1901, d. 27. júli 1930, Jens, f. 30. ág. 1903, bókbindari. Frið- jón, f. 1905, Karl, f. 26. okt. 1906, d. 31. des. 1906, Torfi, f. 1907, Þórdís, f. 1910, Bjarni, f. 1912, Ás- gcrður Jensina, f. 1914, d. 24. okt. 1930. Guðgeir Jónsson, f. 25. apr. 1893 i Digranesi, Sel- tjarnarneshr. (nú Kópavogskaupst.). For.: Jón (f. 20. marz 1864, d. 10. maí 1897), b. þar Magnússon og k. h. Ásbjörg (f. 11. apr. 1862, d. 6. marz 1923) Þor- láksdóttir. Ólst upp að mestu leyti hjá Þorláki afa *9 sínum í Fifuhvammi. H. n. i Félagsbókband- inu 15. jan. 1909 og 1. n. þar 15. jan. 1913. Meistarar: Guðmundur Gamalielsson og Guð- björn Guðbrandsson. Iðnsk. Rvík 1.—3. bekk- ur. Hjá Félagsbókb., Ars. Árnas., og Guðm. Gamalielss. 1913—18. — - - Eigin vinnustofa 1918 J —22. Síðan hjá Sveina- ^^^L ' 3ÍI>K,.., ^ ,,.^ií-— bókb. og Guðm. Gam- ^W BT¦ I alíelss. ti! 1932. Vann fv ''^^^^^P^ ^^3^31 ýmiskonar verkam.- U-— ^A. Ættk. M V vinnu hluta af árunum 1913, 1916—18 og 1924 —30. Ríkisprentsm. Gutenberg frá 15. febr. 1932. Rit- ari Bókbandssveinafél. Rvíkur 1916—18. Form. 1918 að hluta. Gjaldk. Bókbindarafélags Rvikur 1935—42. Form. 1942—50. Formaður Bókbindarafélags íslands 1951—60. Heiðursfélagi B.F. f. frá 1960. í miðstj. A.S.Í.: 1940—42 ritari, 1942—44 forseti, 1946—48 gjaldkeri. í nefnd er samdi reglug. f. iðnráð 1937. í nefnd er samdi frumv. til iðnfræðslulaga 1944—45. í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 1957—1963. í stjórnarn. rikisspitalanna frá 1. jan. 1935. f stjórn Sjúkrasamlags Rvikur 1920—39. í frkv.n. Stórstúku íslands 1937—40. Rit: Greinar i tímar. Vinnan, útg. A.S.Í. og Bókbindarinn, útg. B.F.Í. K. 21. okt. 1916 Guðrún (f. 25. sept. 1893) Sigurðardóttir (f. 15. jan. 1862, d. 6. jan. 1949), verkam. Sigurðssonar og k. h. Sigrúnar (f. 14. sept. 1861, d. 4. marz 1918) Guðmundsdóttur. Börn: Guðrún Jósefína, f. 6. ág. 1917, Einar Guðmundur, f. 12. okt. 1919, Þorlákur Valgeir, f. 23. jan. 1921, Sigrún, f. 25. maí 1923, Ásbjörg, f. 30. ág. 1924, Sigurður, f. 30. mai 1926, Jón, f. 21. ág. 1927. Guðjón Árnason, í Austmannsdal við Arnarfj. (Sjá Guðjón Jónsson). Guðjón Hreinsson. Nam bókbandsiðn hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni, en fluttist síðan til Dan- merkur 1911 ásamt Einari Guðmundssyni bókb. (Skjalas. B. F. í.). Guðjón Jónsson, f. 27. okt. 1895 á Húsum i Selárdal við Arnarfjörð. For.: Jón (f. 30. júní 1859, d. 1945), b. á Granda i Bakkadal við Arnarfj, Jónsson og Guðbjörg (f. 21. febr. 1864, d. 1952) Halldórsdóttir. Lærði bókband hjá Guðjóni Árnasyni i Austmanns- BÓKBINDARATAL — 13

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.