Bókbindarinn - 01.03.1956, Síða 13

Bókbindarinn - 01.03.1956, Síða 13
1958. í stjórn Skáta- félags Rvikur 1953— 1954. Í stjórn Arnar- deildar S. F. R. (eldri skátar) 1955—59. í stjórn hjálparsj. skáta frá stofnun 1957—63. Endurskoðandi B.F. í. 1955—59. Varaformaður B.F. í. 1959. Formaður B.F.Í. siðan 1960. K. 4. nóv. 1956 Ingveldur F. (f. 3. okt. 1930) Sig- mundsdóttir (f. 10. nóv. 1898) bíistjóra í Rvik, Friðrikssonar og k. h. Vilborg-ar (f. 29. maí 1899) Þorvarðardóttur. Börn: Sigmundur Þórir, f. 12. maí 1957, Ómar, f. 21. jan. 1961. Grímur Laxdal. Bókbindari á Akureyri. Hjá honum lærði hókh. Arngr. Gíslason „málari“. (Iðns. ísl.). Guðbjörn Guðbrandsson, f. 9. júlí 1875 i Miklagarði, Saurbæ, Dalas., d. 27. júli 1927. For.: Guðhr. (f. 24. júní 1838. d. 12. marz 1918), h. i Mikla- garði Torfason og lt. h. Guðrún (d. 25. júní 1917, 73 ára) Tómasd. frá Steinadal í Kolla- firði. Guðbjörn ólst upp hjá Torfa Bjarnasyni skólastjóra i Ólafsdal. Búfræðingur frá Ólafs- dal. Ekki er alveg vist hvar Guðbjörn hefur lært bókband, en Jens sonur hans á í fórum sínum l)réf frá Birni Jónssyni i ísafold, l>ar sem hann falar Guð- björn sem verksjóra i ísafoldarbókb. Það er skrifað 1895, þegar Guðhjörn er 20 ára og er lionum þar boðið 400 kr. i árslaun. Guðbjörn var einn af stofn- endum Félagsbókbandsins og var forstjóri þess um skeið. Einn af stofnendum Hins isl. bókbindarafé- lags 11. febr. 1906. Form. Bókbandssveinafélags ís- lands 1908—10. Form. Bókbandssveinafélags Rvíkur siðari lil. árs 1918 og 1919. Ritari 1917. Barn með Guðbjörgu Þorsteinsdóttur, Herhjörn, f. 31. mai 1898. K. 22. júní 1900 Jensina (f. 25. m-arz 1879, d. 30. des. 1930) Jensdóttir (f. 28. nóv. 1883, d. 5. ág. 1909) Jónssonar og 3. k. h. Sigríðar (d. 30. júlí 1907, 61 árs) Daníelsdóttur. Börn: Sigríður, f. 1901, d. 27. júlí 1930, Jens, f. 30. ág. 1903, bókbindari. Frið- jón, f. 1905, Karl, f. 26. okt. 1906, d. 31. des. 1906, Torfi, f. 1907, Þórdís, f. 1910, Bjarni, f. 1912, Ás- gerður Jcnsína, f. 1914, d. 24. okt. 1930. Guðgeir Jónsson, f. 25. apr. 1893 í Digranesi, Sel- tjarnarneshr. (nú Kópavogskaupst.). For.: Jón (f. 20. marz 1864, d. 10. mai 1897), b. þar Magnússon og k. h. Ásbjörg (f. 11. apr. 1862, d. 6. marz 1923) Þor- láksdóttir. Ólst upp að mestu leyti hjá Þorláki afa sinum i Fífuhvammi. H. n. i Félagsbókband- inu 15. jan. 1909 og 1. n. þar 15. jan. 1913. Meistarar: Guðmundur Gamalielsson og Guð- björn Guðbrandsson. Iðnsk. Rvik 1.—3. bekk- ur. Hjá Félagsbókl)., Árs. Árnas., og Guðm. Gamalielss. 1913—18. Eigin vinnustofa 1918 —22. Siðan hjá Sveina- hókb. og Guðm. Gam- alíelss. til 1932. Vann ýmiskonar verkam.- vinnu hluta af árunum 1913, 1916—18 og 1924 —30. Ríkisprentsm. Gutenberg frá 15. febr. 1932. Rit- ari Bókbandssveinafél. Rvikur 1916—18. Form. 1918 að hluta. Gjaldk. Bólibindarafélags Rvikur 1935—42. Form. 1942—50. Formaður Bókbindarafélags íslands 1951—60. Heiðursfélagi B. F. í. frá 1960. í miðstj. A.S.Í.: 1940—42 ritari, 1942—44 forseti, 1946—48 gjaldkeri. í nefnd er samdi reglug. f. iðnráð 1937. í nefnd er samdi frumv. til iðnfræðslulaga 1944—45. í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 1957—1963. í stjórnarn. rikisspitalanna frá 1. jan. 1935. í stjórn Sjúkrasamlags Rvikur 1920—39. I frkv.n. Stórstúku íslands 1937—40. Rit: Greinar í tímar. Vinnan, útg. A. S. í. og Bókbindarinn, útg. B.F. í. K. 21. okt. 1916 Guðrún (f. 25. sept. 1893) Sigurðardóttir (f. 15. jan. 1862, d. 6. jan. 1949), verkam. Sigurðssonar og k. h. Sigrúnar (f. 14. sept. 1861, d. 4. marz 1918) Guðmundsdóttur. Börn: Guðrún Jósefina, f. 6. ág. 1917, Einar Guðmundur, f. 12. okt. 1919, Þorlákur Valgeir, f. 23. jan. 1921, Sigrún, f. 25. maí 1923, Ásbjörg, f. 30. ág. 1924, Sigurður, f. 30. mai 1926, Jón, f. 21. ág. 1927. Guðjón Árnason, í Austmannsdal við Arnarfj. (Sjá Guðjón Jónsson). Guðjón Hreinsson. Nam bókbandsiðn hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni, en fluttist siðan til Dan- mcrkur 1911 ásamt Einari Guðmundssyni bókb. (Skjalas. B.F.Í.). Guðjón Jónsson, f. 27. okt. 1895 á Húsum i Selárdal við Arnarfjörð. For.: Jón (f. 30. júni 1859, d. 1945), h. á Granda i Bakkadal við Arnarfj., Jónsson og Guðbjörg (f. 21. febr. 1864, d. 1952) Halldórsdóttir. Lærði bókband hjá Guðjóni Árnasyni i Austmanns- BÓKBINDARATAL — 13

x

Bókbindarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.