Bókbindarinn - 01.03.1956, Side 14

Bókbindarinn - 01.03.1956, Side 14
dal við Arnarfjörð, mun hafa byrjað nám 1918. Fékk sveinsbréf. Vann talsvert við bók- band á vetrum fram undir 1930, lengst af heimilisfastur á Bíldu- dal. Hjá Arsæli Árna- syni í Rvik veturinn 1916—17 og lærði að gylla. Stundaði sjó vor og sumar fram yfir 1930, var form. á vél- l)át, síðast vélgæzlu- maður. Hefur stundað trésmiðar eingöngu sið- an 1932, á Bildudal til 1946, í Rvik siðan. í hreppsn. og sóknarn. á Bildudal um skeið. Slökkvi- liðsstjóri ]>ar. Matsmaður Brunabótafél. o. fl. K. 22. mai 1925 Katrin (f. 7. mai 1903) Gisladóttir, b. i Austmannsdal og Krók Árnasonar og k. li. Ragn- hildar Jensdóttur frá Feigsdal. Börn: Arndís, f. 8. ág. 1926, frú i Rvik, Magnús, f. 13. jan. 1929, húsa- smiðam. i Rvik. (Bj. R. Gestss.). Guðjón Itunólfsson, f. 9. júli 1907 í Reykjavik. For.: Runólfur (f. 7. apr. 1877, d.), bókhindari Guðjónsson og k. h. Margrét (f. 4. apr. 1880, d.) Guðmundsdóttir. H. n. i bókb. 1. febr. 1926 hjá föður sinum, Run- ólfi Guðjónss. i Ból;- bandsstofu Landsbóka- safnsins og 1. ]>. s. st. 1. ág. 1930. Bfpr. Iðnsk. Rvík 1930. Svcinsbr. 1931. Framlialdsnám í Fagskólanum í Khöfn 1930. Vann lijá Sophus Sörensen i Khöfn 1937. Hefur unnið i hók- bandsstofu Landsbóka- safnsins frá þvi liann hóf þar nám, að undanskildum námsferðum til Kliafnar. Gjaldkeri Í.R. 1938. Ritari Fél. bókbands- iðnr. á íslandi i eitt ár. í prófnefnd i bókb. frá 1951. Rit: Grein í „Bókbindarinn" 8. árg. 1965. Bók- bandsskóli. K. 16. mai 1931 María (f. 1. sept. 1909) Gisladóttir trésmiðs Kaprasiussonar og k. li. Guð- nýjar Eiriksdóttur frá Eskifirði. Börn: Gísli, f. 12. júli 1931, Margrét, f. 19. ág. 1932, frú i Rvik. Run- ólfur, f. 13. nóv. 1935. Guðmundur Gamatielsson, f. 25. nóv. 1870 í Hæk- ingsdal í Kjós, d. 30. sept. 1953. For.: Gamalíel b. þar (f. 1. febr. 1927, d. 22. apr. 1881) Oddsson og k. h. 22. des. 1859 Þuriður (f. 1835) Jörundsdóttir b. á Mófellsstöðum í Skorradal. Ólst upp hjá for- eldrum sínum og skyldmennum til 18 ára aldurs. Fluttist þá til Rvikur og vann þar 3 ár að tún- og garðyrkju l>já Schierbeck landlækni. Þá við bók- bandsnám hjá Arinb. Sveinbjarnarsyni í Rvík. Fékk sveinsbréf 1895. Bókb. i Khöfn 1895—99 og stundaði jafnframt verklegt og bóklegt nám við Fagskolen 14 — BÓKBINDARATAL for Boghaandværk. í Þýzkalandi 1899—1900. f Khöfn aftur 1900— 1901. Ferðaðist viða um Þýzkaland og var á heimssýningunni i Paris 1900. (Hann hatt og gyllti eftir teilui- ingum, er hann sjálf- ur hafði gert, 5 af þeim bókum, sem „For- eningen for Boghaand- værk“ lét binda til að senda á sýainguna og fékk félagið 1. verðl., Grand Prix). Fékk þá ferðasyrk frá „Det Classenske Fiderkom- miss“ til Þýzkalands- og I'rakklandsfarar og kynna sér lielztu nýjungar í iðn sinni. Einn af stofnend- um Fél. isl. iðnaðarm. í Kliöfn og form. þess. Verk- stj. í ísafold 1901—02. Stofnaði bókbandsstofu í Rvik 1903 og rak hana til ársloka 1907. Þá breytti hann henni í hlutafél. og gerðust starfsmenn hennar hluthafar og hófu bókb. í Lækjarg. 6, og var það nefnt Félagsbókbandið. Var Guðm. forstj. þess í 2 ár. Stofnaði nokkru siðar bókbandsvinnust. sem hann rekur enn (1944). Hóf bókaútgáfu í Rvík 1904 og hefur verið hókaútgefandi og jafnframt bóksali siðan. Aðalhvatamaður um stofnun Iðnskólans í Rvik 1903 og hefur verið lengstum i skólanefnd hans og umsjónarmaður hans framan af. Endur- skoðandi Iðnaðarmannafél. Rvíkur og Iðnskólans 20 ár. í stjórn Sögufél. um lirið, Garðyrkjuféi. og Ger- manía. Mætti á iðnsýningu i Þrándheimi; 1930 sem fulltr. Iðnaðarmannafél. i Rvík. Hefur ritað greinar um iðnmál og iðnaðarmenn i innlend og útlend blöð. Heiðursfél. Iðnaðarmannafél. i Rvik og I. O. G. T. stúkunnar Framtíðin. í prófnefnd í bókbandi um skeið. Ókv. Barn með Sólveigu S. Bergmann (f. 25. marz 1894) Arnkcll Bergmann, f. 7. des. 1924, bók- bindari i ísafold. (Hver er maðurinn og Iðns. ísl.). Guðlaugur Kristinu Atlason, f. 28. júní 1932 i Hafnar- firði. For.: Atli (f. 20. júlí 1887) Guðmunds- son og k. li. Guðlaug (f. Hansen, 22. sept. 1893, d. 31. maí 1953) Hinriksdóttir. Nam hókb. i Prentsm. Hafn- arfjarðar. Sveinspróf 4. nóv. 1953. Meistarabr. 15. marz 1963. Vinnur í Prentsm. Hafnarfj. K. 18. júlí 1953 Iíamma Rósa Ivarlsson, (f. 2. okt. 1931) Jónasdóttir (f. 2. apr. 1907) Karls- son og Lára (f. 6. des. 1897) Guðjónsdóttir. Börn: Atli, f. 10. nóv. 1953, Rósa Lára, f. 7. jan. 1955, Hulda Guðbjörg f. 31. ág. 1959, Svala, f. 2. maí 1964. Guðmundur Frimannsson Frímann, f. 29. júli 1903 að Hvammi i Langadal. A-Húnavatnssýslu. For.:

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.