Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 15

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 15
Guðm. Fr., b. þar (f. 21. okt. 1847, d. 26. ág. 1935) Bjarnason, og k. h. Valgerður Guð- mundsdóttir, bónda á Mörk í Laxárdal. Ung- lingaskólan. á Hvamms- tanga einn vetur. Þrjú ár við iðnnám á Akur- eyri. Nám hjá Einari Jónssyni myndhöggv- ara í Rvík vet. 1921— 22. Húsgagnasm. á Ak. Smiðakennari i Reyk- holti i Borgarf. 1939— 41 og fluttist ]>á aftur til Akureyrar. Tók sveinsbréf i bókbandi. Vann um tima hjá P. 0. B., Akureyri. Stundaði einnig handband. Rit: Náttsólir, Rvik 1922. Úlfa- blóð, Rvík 1933. Störin syngur, Rvík 1937. Svört verða sólskin, Ak. 1951. Allt ljóðabækur. Um bók- band og smíðar, útg. Menningarsjóður. K. 1930 Ragna (f. 15. des. 1912) Jónasdóttir skipstj. á Akur- eyri, Hallgrímssonar. (Hver er maðurinn). Guðmundur Guðmundsson, f. 17. des. 1878, d. 30. ág. 1901. Bókbindari i ísafold. Bróðir Gisla bókbindara þar. (Sjá framar). Jóhann Guðmundur Gíslason, f. 21. jan. 1912 að Ríp í Hegranesi, Skagafirði. For.: Gisli Jakob, b. á Rip (f. 14. des. 1882, d. 31. ág. 1951) Jakobs- son og k. h. Sigurlaug (f. 29. júli 1891, d. 1. mai 1940) Guðmunds- dóttir b. í Asi í Hegra- nesi. H. n. í bókb. hjá Geirlaugi Ketilbjarnar- syni á Hólum í Hjalta- dal 1928 og 1. n. á Akureyri hjá Arna Arnasyni. Sveinsbr. 19. nóv. 1937. Meistarabr. 21. jan. 1942. Vann sjálfstætt á Siglufirði frá 1937 til 1. des. 1941. Fluttist bá til Reykjavikur og réðst i bókhandsst. Víkingsprents h.f. 1. jan. 1942. Var bar til 7. nóv. 1949. Bókfell h.f. Prentsm Hafnarfjarðar. Varaform. Bókb.fél. Rvikur 1944—46. Trúnaðarm. B.F.Í. í Prentsm. Hafnarfj. Form. Leikfélags Kópavogs 1963 og siðan. K. 18. júli 1942 Guðný Magna (f. 5. ág. 1909) Þórðardóttir (f. 24. maí 1873, d. 7. febr. 1925, drukknaði i Hala- veðrinu af tog. Roheson), Þórðarsonar og k. h. Sig- riðar (f. 24. febr. 1878, d. 18. júni 1949) Grímsdóttur. Börn: Sigurlaug, f. 13. ág. 1943, skrifstofustúlka, Þórður Steingrímur, f. 30. júni 1945, húsgagnasmíða- nemi. Guðmundur Gíslason, f. 27. júní 1921 í Reykjavik. For.: Gísli (f. 29. mai 1874, d. 6. marz 1958) bók- bindari Guðmundsson og k. h. Sigriður (f. 17. júlí 1890, d. 28. júlí 1950) Loftsdóttir. H. n. í ísafokl 24. apr. 1937 og 1. n. s. st. 24. okt. 1941. Fékk réttindi í júli 1 | 1942. Hefur unnið i ísafold frá hyrjun. Gjaldk. B. F. í. 1942— 58. K. 21. okt. 1944 Kristín (f. 27. okt. 1924) Ólafsdóttir (f. 30. jan. 1878, d. 15. jan. 1947), húsvörður i Rvík, Ey- vindssonar og k. h. Elínar (f. 6. júlí 1901) Jónsdóttur. Börn: Sig- ríður, f. 5. maí 1946, Ólafur, f. 8. okt. 1948, d. 9. júli 1960, Elín Fanney, f. 17. okt. 1952, Ólöf Svava, f. 2. september 1960. Guðmundur Gunnarsson, f. 5. okt. 1878, d. 28. júni 1940. For.: Gunnar (f. 18. marz 1840, d. 7. júní 1902) Guðmunds- son og k. b. Sigríður Sigurlín (d. 11. jan. 1918, 79 ára) Brands- dóttir. Nam bókb.iðn og stundaði hana jafn- an með öðrum störf- um. í Flatey um skeið. B. á Tindum á Skarðs- strönd, Dalas. 1923—32. Atti siðast heima í Stykkishólmi. Skáld- mæltur, einkum fljótur að kasta fram lausa- visum við ýms tæki- færi. Rit: Ljóðabók Tindar, Rvik 1940. Vís- ur i Stuðlamál III. K. Sigurborg (f. maí 1889) Stur- laugsdóttir (f. 15 sept. 1837, d. 27. mai 1920), úr Akureyjum, Tómassonar og s. k. h. Herdísar Krist- inar (d. 9. nóv. 1952, 94 ára) Jónsdóttur. Börn: Guðlaug Ósk, Kjartan, Sigurður Gunnar, Sturlaug- ur, d. tæpl. tvítugur, Hermann. (Dalam. II bls. 334). Guðmundur Pétursson, d. 1870. Bóndi og bókbind- ari að Minna-Hofi á Rangárvöllum. Hann var merk- ur maður, menntaður talsvert, drengur góður og hinn ái'eiðanlegastí í öllu, vitur og hygginn, hú- maður góður og bætti jörð sina, en stundaði jafn- framt iðn sína með dugnaði, snilld og vandvirkni. (Huld II bls. 110. Lýsing á bandi Guðm. er í Bók- bindaranum 1. árg. í grein Guðm. Finnbogasonar úr Iðns. ísl.). Guðmundur Skarphéðinn Þórhallsson, f. 2. des. 1926 á Akureyri. For.: Þórhallur (f. 21. júlí 1881, d. 27. ág. 1961) prentari, Bjarnarson og k. h. Jónína E. (f. 3. júni 1893) Guðmundsdóttir. H. n. i Bókfell h.f. 1. okt. 1943 og 1. n. s. st. 1. okt. 1947. Meistari: Aðalsteinn Sigurðsson. Bfpr. Iðnsk. Rvík 1946. Sveinsbr. 10. júni 1948. Meistarabr. 21. nóv. 1953. Fagskolen for Bog- haandværk Khöfn 1949. Vann að námi loknu i Bók- felli h.f. til febr. 1949. Fór bá til framhaldsnáms i Khöfn og vann þar einnig hjá Pedersen & Peder- BÓKBINDARATAL — 15

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.