Bókbindarinn - 01.03.1956, Side 15

Bókbindarinn - 01.03.1956, Side 15
Guðm. Fr., b. ]>ar (f. 21. okt. 1847, d. 26. ág. 1935) Bjarnason, og k. h. Valgerður Guð- mundsdóttir, bónda á Mörk i Laxárdal. Ung- lingaskólan. á Hvamms- tanga einn vetur. I>rjú ár við iðnnám á Akur- eyri. Nám lijá Einari Jónssyni myndhöggv- ara í Rvik vet. 1921— 22. Húsgagnasm. á Ak. Smíðakennari i Reyk- bolti í Borgarf. 1939— 41 og fluttist ]>á aftur til Akureyrar. Tók sveinsbréf i bókbandi. Vann um tima hjá P. 0. B., Akureyri. Stundaði einnig bandband. Rit: Náttsólir, Rvík 1922. Úlfa- blóð, Rvik 1933. Störin syngur, Rvik 1937. Svört verða sólskin, Ak. 1951. Allt ljóðabækur. Um l>ók- band og smiðar, útg. Menningarsjóður. K. 1930 Ragna (f. 15. des. 1912) Jónasdóttir skipstj. á Akur- eyri, Hallgrímssonar. (Hver er maðurinn). Guðmundur Guðmundsson, f. 17. des. 1878, d. 30. ág. 1901. Bókbindari í ísafold. Bróðir Gísla bókbindara ]>ar. (Sjá framar). Jóhann Guðmundur Gíslason, f. 21. jan. 1912 að Ríp í Hegranesi, Skagafirði. For.: Gísli Jakob, b. á Rip (f. 14. dcs. 1882, d. 31. ág. 1951) Jakobs- son og k. li. Sigurlaug (f. 29. júlí 1891, d. 1. maí 1940) Guðmunds- dóttir b. i Asi í Hegra- nesi. H. n. í bókb. lijú Geirlaugi Iíetilbjarnar- syni á Hólum i Hjalta- dal 1928 og 1. n. á Akureyri lijá Arna Arnasyni. Sveinsbr. 19. nóv. 1937. Meistarabr. 21. jan. 1942. Vann sjálfstætt á Siglufirði frá 1937 til 1. des. 1941. Fluttist ]>á til Reykjavikur og réðst í bókbandsst. Víkingsprents h.f. 1. jan. 1942. Var ])ar til 7. nóv. 1949. Bókfell b.f. Prentsm Hafnarfjarðar. Varaform. Bókb.fél. Rvikur 1944—46. Trúnaðarm. B. F. í. i Prentsm. Hafnarf j. Form. Leikfélags Kópavogs 1963 og siðan. K. 18. júli 1942 Guðný Magna (f. 5. ág. 1909) Þórðardóttir (f. 24. mai 1873, d. 7. febr. 1925, drukknaði í Hala- veðrinu af tog. Robeson), Þórðarsonar og k. b. Sig- riðar (f. 24. febr. 1878, d. 18. júní 1949) Grimsdóttur. Börn: Sigurlaug, f. 13. ág. 1943, skrifstofustúlka, Þórður Steingrímur, f. 30. júni 1945, húsgagnasmíða- nemi. Guðmundur Gíslason, f. 27. júní 1921 i Reykjavik. For.: Gisli (f. 29. mai 1874, d. 6. marz 1958) bók- bindari Guðmundsson og k. b. Sigríður (f. 17. júlí 1890, d. 28. júli 1950) Loftsdóttir. H. n. í ísafold 24. apr. 1937 og 1. n. s. st. 24. okt. 1941. Fékk réttindi i júli 1942. Hefur unnið i ísafold f rá byrjun. Gjaldk. B. F. í. 1942— 58. K. 21. okt. 1944 Kristin (f. 27. okt. 1924) Ólafsdóttir (f. 30. jan. 1878, d. 15. jan. 1947), húsvörður i Rvik, Ey- vindssonar og k. b. Elínar (f. 6. júlí 1901) Jónsdóttur. Börn: Sig- riður, f. 5. maí 194(5, Ólafur, f. 8. okt. 1948, d. 9. júli 1960, Elin Fanncy, f. 17. okt. 1952, Ólöf Svava, f. 2. september 1960. Guðmundur Gunnarsson, f. 5. okt. 1878, d. 28. júni 1940. For.: Gunnar (f. 18. marz 1840, d. 7. júní 1902) Guðmunds- son og k. li. Sigriður Sigurlin (d. 11. jan. 1918, 79 ára) Brands- dóttir. Nam bókb.iðn og stundaði bana jafn- an með öðrum störf- um. í Flatey um skeið. B. á Tindum á Skarðs- strönd, Dalas. 1923—32. Átti siðast lieima i Stykkishólmi. Skáld- mæltur, einkum fijótur að kasta fram lausa- vísum við ýms tæki- færi. Rit: Ljóðabók Tindar, Rvík 1940. Vis- ur í Stuðlamál III. K. Sigurborg (f. mai 1889) Stur- laugsdóttir (f. 15 sept. 1837, d. 27. maí 1920), úr Akureyjum, Tómassonar og s. k. b. Herdisar Krist- inar (d. 9. nóv. 1952, 94 ára) Jónsdóttur. Börn: Guðlaug Ósk, Kjartan, Sigurður Gunnar, Sturlaug- ur, d. tæpl. tvitugur, Hermann. (Dalam. II bls. 334). Guðmundur Pétursson, d. 1870. Bóndi og bókbind- ari að Minna-Hofi á Rangárvöllum. Hann var merk- ur maður, menntaður talsvert, drengur góður og hinn áreiðanlegasti i öllu, vitur og hygginn, bú- maður góður og bætti jörð sina, en stundaði jafn- framt iðn sína með dugnaði, snilld og vandvirkni. (Huld II bls. 110. Lýsing á bandi Guðm. er í Bók- bindaranum 1. árg. i grein Guðm. Finnbogasonar úr Iðns. tsl.). Guðmundur Skarpbéðinn Þórhallsson, f. 2. des. 1926 ú Akureyri. For.: Þórhallur (f. 21. júli 1881, d. 27. ág. 1961) prentari, Bjarnarson og k. h. Jónina E. (f. 3. júní 1893) Guðmundsdóttir. H. n. í Bókfell h.f. 1. okt. 1943 og 1. n. s. st. 1. okt. 1947. Meistari: Aðalsteinn Sigurðsson. Bfpr. Iðnsk. Rvík 1946. Sveinsbr. 10. júni 1948. Meistarabr. 21. nóv. 1953. Fagskolen for Bog- haandværk Kliöfn 1949. Vann að námi loknu í Bók- felli li.f. til febr. 1949. Fór ])á til framhaldsnáms í Khöfn og vann þar einnig lijá Pedersen & Peder- BÓKBINDARATAL — 15

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.