Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 17

Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 17
FRÁ FÉLAGINU Stjórn félagsins og: trúnaðarstörf A aðalfundi félagsins, sem hald- inn var í Aðalstræti 12 23. marz 1939 var lýst stjórnarkjöri. Menn þeir sem Tillögunefnd um stjórnarkjör hafði stungið upp á urðu sjálíkjörnir, þar sem eng- ar aðrar tillögur komu fram, en þeir voru þessir: Form. Guðge'r Jónsson, varaform. Grétar Sigurðs- son, ritari Tryggvi Sveinbjörnsson og gjaldkeri Helgi H. Helgason. Varastjórn: V iðar Þorsleinsson, J. Guðmundur Gíslason, Guð- mundur Þorlfelsson og Steján Jóns- son. Á aðalfundi kvennadeildar var Jónina Sigurbergsdóttir kosin for- maður deildarinnar og var hún jafnframt fimmti maður í stjórn félagsins. Asamt Jónínu voru í stjórn deildarinnar, Sigríður Bjarnadóttir ritari og Krisiín Karls- dóttir gjaldkeri. Til vara, Guðrún Þórðardóttir, Guðrún Haraldsdóttir og GuÖrún Aljgeirsdóttir. Stjórn og varastjórn félagsins ásamt stjórn kvennadeildar mynda trúnaðarmannaráð félagsins en varamenn í trúnaðarmannaráð voru kosnir á aðalfundinum, Gísli R. Guðmundsson, Rögnvaldur Sig- Reikningar B.F.Í. fyrir árið 1959 FÉLAGSSJÓÐUR Rekstursreikningur 1959 Tekjur: Iðgjöld .................................... Kr. 38.743.00 Vextir af skuldabréfum ..................... — 11.781.12 Vextir af bankainnstæðum ................... — 1.754.86 Kr. 72.278.98 Gjöld: Skattur til Alþýðusambandsins ....................... Kr. 2.776.50 Þóknun til gjaldkera .................. Kr. 2.500.00 Húsaleiga og skrifstofukostnaður ...... — 2.083.05 Fundakostnaður og veitingar ........... — 1.413.80 Akstur .................................. — 718.50 Fjölritun og vélritun ................... — 1.740.00 Auglýsingar ........................... — 926.20 Ýmis kostnaður ........................ — 721.05 -------------- — 10.102.60 Kostnaður við Bókbindarann II. árg..................... — 4.634.86 Afskrifuð skrifstofuáhöld ........................... — 624.70 Gjafir og styrkir ................................... — 5.133./0 Reksturshagnaður .................................... — 49.006.62 Kr. 72.278.98 Efnahagsreikningur urðsson og Eysteinn O. Einarsson. Eignir: Endurskoðendur voru kjörnir, Veðskuldabréf Sigurður Ingim.s Kr. 10.000.00 Guðmundur ÞorJ^elsson og Einir —,,— Jóna Einarsd — 5.750.00 Sigurjónsson. Einar Sigurjónss — 21.000.00 I 17. gr. hinna breyttu laga fé- Svava Ásbjörns — 4.000.00 lagsins segir að fyrsta varamann Jóna Valdemarsd — 9.000.00 í stjórn þess skuli ávallt boða á Einar Helgason — 10.000.00 stjórnarfundi. Hefur hann þar mal- Geir Þórðarson — 20.000.00 frelsi og tillögurétt, og atkvæðis- —,,— Guðm. Þórhallss — 13.500.00 rétt í þeim málum er eingöngu —„— Logi Jónsson — 18.000.00 varða sveina. Samkvæmt þessu —,,— Ari Gíslason — 18.000.00 hefir Viðar Þorsteinsson tekið þátt í stjórnarstörfum. —>.— J. Guðm. Gíslason .... — 10.000.00 Kr. 139.250.00

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.