Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 18

Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 18
18 BÓKBINDARINN Viðar Þorsteinsson Þá hefir Sigríður Bjarnadóttir á*t sæti í stjórn félagsins um skeið vegna fjarveru Jónínu Sigurbergs- dóttur. Fulltrúi félagsins í I. maí-nefnd var Tryggvi Sveinbjörnsson. Hann var einnig á þessu tímabili kos- inn fulltrúi félagsins í Iðnráð '1 næstu tveggja ára, og Einar Helga- son til vara. Olafur Tryggvason hefur sl. ó ár starfað í prófnefnd, tilnefndur af B.F.I. og hefur stjórn félagsins nýlega tilnefnt hann ásamt þeim Einari Helgasyni og GuÖmundi Þórhallssyni í nefndina, til næstu fjögurra ára, en nefndin er skip- uð af Iðnráði. Auk Olafs eiga nú sæti í prófnefndinni, GuÖjón Run- ólfsson og Magnús Brynjólfsson. Fundir A stjórnartímabilinu hafa verið haldnir 5 félagsfundir, 4 trúnaðar- mannaráðsfundir og 14 stjórnar- fundir. Kjaramál A stjórnarfundi 29. apríl var samþykkt að leggja til við félags- fund að kjarasamningi félagsins við bókbandsiðnrekendur yrði sagt upp frá 1. júní að telja, og stjórn og trúnaðarmannaráði yrði falið að fara með samninga í umboði fé- lagsins. Var tillaga um það sam- Hlutabréf í Alþýðubrauðgerð nr. 13—14 .............. Kr. 200.00 Hlutabréf í Alþýðuhúsinu nr. 242—366 ............... — 50.00 Útistandandi iðgjöld ................................. — 905.00 Skrifstofuáhöld og fleira ............................ — 5.622.30 Inneign í sparisjóðsbók nr. 1385 .................... — 82.000.61 Inneign í sparisjóðsbók nr. 39770 .................... — 4.164.99 Inneign í sparisjóðsbók nr. 11747 .................... — 4.294.65 Kr. 236.487.35 Skuldir: Höfuðstólli frá fyrra ári .......................... Kr. 187.480.93 Reksturshagnaður 1959 .............................. — 49.006.62 Kr. 236.487.55 LÁNASJÓÐUR Reksturs- og efnahagsreikningur 1959 Tekjur: Greitt upp í lán frá fyrra ári ...................... Kr. 22.123.10 Greitt upp í ný lán ................................. — 8.320.00 Útistandandi lán .................................... — 27.591.25 Vextir af lánum ..................................... — 2.125.05 Vextir af bankainnstæðu ............................. — 184.53 Kr. 60.343.93 Gjöld: Lán frá fyrra ári ................................... Kr. 26.901.20 Ný lán ................................ Kr. 30.800.00 Ógreiddir vextir ...................... — 333.15 ------------- — 31.133.15 Reksturshagnaður .................................... — 2.309.58 Kr. 60.343.93 Eignir: Útistandandi í lánum ............. Innstæða í sparisjóðsbók nr. 5742 Innstæða í sparisjóðsbók nr. 2503 .............. Kr. 27.591.25 Kr. 5.046.22 — 3.631.41 -------------- — 8.677.03 Kr. 36.268.88 Skuldir: Höfuðstóll frá fyrra ári ........................... Kr. 33.959.30 Reksturshagnaður ................................... — 2.309.58 Kr. 36.268.88

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.