Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 23

Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 23
BÓKBINDARINN 23 ið að sér vinnu, sem unnin hefir verið á bókbandsstofum. I sam- vinnu við Félag bókbandsiðnrek- enda á Islandi hefir nú verið ráðg- azt við lögfræðing um málið, og hefur orðið að ráði að byrja á þvi að skrifa Félagi íslenzkra prent- smiðjueigenda og krefjast þess að það taki málið upp og stöðvi brot þessi. Svar hefir ekki enn borizt. Látinn félagl Einn meðlimur félagsins, Gísli R. Guðmundsson, lézt á þessu tímabili. Hann hafði gegnt ýms- um trúnaðarstörfum fyrir félagið, og var síðast fyrsti varamaður í ur félagsins, fjármál o. fl. Atvinna trmr. og trúnaðarmaður á sínum þefur verið nægileg, og að venju vinnustað, Félagsbókbandinu. Gísli orðið að veita undanþágur fyrir lézt 14. júlí sl. 62 ára að aldri. fleiri stúlkum en kjarasamningur segir til um, síðasta hluta ársins. Önnur mál Varla er ástæða til að rekja hér StjÓrn naBSta tímabils önnur störf stjórnarinnar, sem að- Tillögunefnd um stjórnarkjör, allega hafa varðað daglegan rekst- sem kosin var á fundi trmr. 13. jan. var skipuð eftirtöldum mönn- um: Svani Jóhannessyni, Einari Helgasyni, Guðmundi Þorkelssyni, J. Guðmundi Gíslasyni og Geir Þórðarsyni. Nefndin hefir lokið störfum og hafa menn þeir er hún stakk upp á orðið sjálfkjörnir, þar sem aðrar tillögur komu ekki fram, en þeir eru þessir: Formaður Grétar Sigurðsson, varaformaður Guðmundur ÞorJ^els- son, ritari Tryggvi Sveinbjörnsson og gjaldkeri Helgi H. Helgason. Guðgeir Jónsson, sem verið hef- ir formaður félagsins sl. 18 ár r<g í stjórn þess samfl. í 25 ár baðst nú eindregið undan endurkosn- ingu. I varastjórn verða þessir menn: Viðar Þorsteinsson, J. Guðmund- ur Gíslason, Steján Jónsson og Einar Sigurjónsson. T. S. Kaupgjaldsskrá Bókbindarafélags Islands Með aut^aál. Með auJ^aáJ. á ui'/ju á dag á klst. 60% 100% á vi\u á dag á klst. 60% /00% Sveinar 1163.75 193.96 24.24. 38.78 48.48 Þriðju 6 mán. 526.75 87.79 10.97 17.55 21.94 Hlaupav.m. 206.50 25.81 41.30 51.62 E5tir 1 /2 ár 686.00 114.33 14.29 22.86 28.58 Eftir 5 ár 754.25 125.71 15.71 25.14 31.42 Aðstoðarstúliiur yngri en 16 ára Eftir 7 ár 875.00 145.83 18.23 29.17 36.46 Fyrstu 6 mán. 332.50 55.42 6.93 11.09 13.86 Aðra 6 mán. 399.00 66.50 8.31 13.30 16.62 Nemendur Fyrsta ár 349.95 58.32 7.29 11.66 14.58 Eldri en 16 ára Annað ár 408.30 68.05 8.51 13.62 17.02 Fyrstu 6 mán. 399.00 66.50 8.31 13.30 16.62 Þriðja ár 524.95 87.49 10.94 17.50 21.83 Aðra 6 mán. 463.75 77.29 9.66 15.46 19.32 Fjórða ár 583.30 97.22 12.15 19.44 24.50 Samkv. 9. gr. samningsins, má draga af kaupi starfsmanna fyrir vanræktar vinnustundir með viðbót- inni 60 á hundrað.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.