Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 3

Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 3
BOKBINDARINN 3 Guðjón Hansen, tryggingafræðingur: bóLbindi urct Þegar samitS hafcSi veriS um stofnun LífeyrissjóSs bókbindara sumariÖ 1959, var þaS eitt þeirra meginatriSa, sem taka þurfti ákvörSun um, hver skyldi vera af- staSa sjóSsins til almannatrygginganna. Átti sjóSurinn aS sækja um viSurkenn- ingu Tryggingastofnunar ríkisins og sjóS- félagar þar meS aS afsala sér og fjö',- skyldu sinni rétti til elli-, örorku-, ekkju- og barnalífeyris almannatrygginga, gegn því aS fá ca. 70% lækkun trygginga- gjalds, eSa áttu greiSslur úr sjóSnum aS koma til viSbótar þeim bótum, sem al- mannatryggingar veita? Á undanförnum árum hefur orSiS skoS- anabreyting í þessu máli, og þess hefur orSiS vart oftar en áSur, aS menn væru ófúsir aS afsala sér þeim réttindum, sem almannatryggingarnar veita. Mörgum finnst þó æriS nóg aS greiSa 4 % af laun- um sínum í lífeyrissjóS, þótt þeir greiSi ekki líka fullt tryggingagjald. Þar er því til aS svara, aS eSlilegt virSist aS ákveSa iSgjöld og bætur sjóSs meS nokkurri hliS- sjón af því, hvort honum er ætlaS aS koma til viSbótar almannatryggingunum eSa í staSinn fyrir þær. Þetta er hins veg- ar yfirleitt ekki gert, enda er venjulega búiS aS taka ákvörSun um iSgjalda- greiSslur til sjóSanna, áSur en spurning- una um viSurkenningu Tryggingastofnun- arinnar fer aS bera á góma. ViS samningu reglugerSar fyrir Lífeyr- issjóS bókbindara virtust menn vera á einu máli um, aS ekki skyldi óskaS eftir viSurkenningu Tryggingastofnunarinnar. Þessi afstaSa var tekin í trausti þess, aS þágildandi ákvæSi um skerSingu lífeyris almannatrygginga vegna annarra tekna mundu falla úr gildi í árslok 1960 og ekki verSa endurnýjuS, þar eS ella mundu líf- eyrisgreiSslur úr sjóSnum draga úr líf- eyrisrétti hjá almannatryggingum og gera hann lítils virSi. Trúin á, aS dagar skerSingarákvæS- anna væru senn taldir, reyndist á rökum reist. Þau féllu úr gildi um síSastliSin ára- mót og eru því úr sögunni. ÞaS er þess vegna ástæSa til aS bera saman lífeyris- rétt félaga í LífeyrissjóSi bókbindara og félaga annars sjóSs, sem fengiS hefur viS- urkenningu Tryggingastofnunar ríkisins. Hér skal þó aSeins sýnt, hver ellilífeyrir verSur, þar eS of langt yrSi upp aS telja öll þau tilvik, þar sem saman gætu fariS bætur almannatrygginga og lífeyrir úr sjóSnum. Ef árstekjur þær, sem iSgjöld til sjóSs- ins greiSast af, eru 60 þús. kr. og ellilíf- eyrir tekinn frá 67 ára aldri, lítur dæmiS þannig út (miSaS er viS lífeyri almanna- trygginga á fyrsta verSlagssvæSi) :

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.