Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 4

Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 4
BOKBINDARINN Samanlagður Hjúskaparstétt og aldur við lífeyrir sjóðfélaga inngöngu í lífeyrissióð i Lífeyrissjóði bókb. Kr. 7< af launum Kvæntur, yngri en 37 ára, .................... 61.920.00 103 Ókvsentur, yngri en 37 ára, .................. 50.400.00 84 Kvæntur, 47 ára, .................................... 44.220.00 74 Ókvæntur, 47 ára, ............................. 32.700.00 54 Lífeyrir í viður- kenndum sjóði Kr. % af launum 36.000.00 60 36.000.00 60 25.920.00 43 18.300.00 30 Hér hefur veriíS miSaS viS, aS kaup- lag haldist óbreytt næstu áratugi, en senni- legt verSur aS teljast, aS hlutfalliS milli lífeyris almannatrygginga og lífeyris þess, sem lífeyrissjóSir reynast færir um aS veita, fari fremur hækkandí en Iækkandi. Kvæntur maSur .. Ókvæntur maSur SamanburSur á iSgjöldum, þ. e. sam- anlögSum ársiSgjöldum til sjóSsins og tryggingagjaldi, eins og þaS hefur veriS ákveSiS fyrir yfirstandandi ár, verSur sem hér segir: Fyrir sjóðfélaga í Lífeyrissjóði bókb. Kr. % af launum 4.050.00 6,6 3.900.00 6,5 Fyrir sjóðfélaga í viðurkenndum sjóði Kr. % af launum 2.895.00 4,8 2.850.00 4,8 ViS samningu reglugerSar fyrir sjóS- inn var í nokkrum atriSum tekiS tillit til þess, aS honum er ætlaS aS vera viS- bótarsjóSur viS almannatryggingarnar, en aS öSru Ieyti fylgir reglugerSin aS mestu því formi, sem algengast er hjá lífeyris- sjóSum hérlendis, hvort sem þeir njóta viSurkenningar Tryggingastofnunarinnar eSa ekki. AS sjálfsögSu var sleppt því á- kvæSi um lágmark lífeyris, sem Trygg- ingastofnunin setur sem skilyrSi fyrir viS- urkenningu. Þá var taliS eSIilegt, aS barnalífeyrir yrSi lægri en almennt tíSk- ast, þar eS hann kemur til viSbótar full- um barnalífeyri almannatrygginga. Hins vegar eru barnalífeyrisákvæSin fremur ó- venjuleg aS því leyti, aS gert er ráS fyrir greiSslu lífeyris til I 8 ára aldurs barns. Algengast er, aS krafizt sé a. m. k. 10 ára iSgjaldagreiSslu til þess, aS réttur til lífeyris fáist. Þeir, sem orSnir voru svo gamlir viS stofnun sjóSsins, aS ekki var hægt aS gera ráS fyrir, aS þeir næSu þess- um starfstíma í sjóSnum, hefSu því haft lítiS gagn af sjóSstofnuninni, ef ekki hefSu veriS sett um þá sérákvæSi. Var farin sú leiS aS stofna sérdeild fyrir þessa menn, svokallaSa B-deild. Er sú deild ekki eiginlegur IífeyrissjóSur, heldur er sér- reikningur fyrir hvern og einn, og á þann reikning eru færS iSgjöld viSkomandi sjóSfélaga og vinnuveitanda ásamt vöxt- um. Njóta þeir sömu skattfríSinda og hinir almennu sjóSfélagar. AS lokum skal þess getiS, aS sjóSnum er ætlaS aS greiSa fullar bætur eftir starfs- tíma hvers og eins án tillits til þess, aS fyrstu árin eru iSgjöld sjóSfélaga lægri en annars staSar tíSkast. Af þeim sökum verSur enn nauSsynlegra en ella aS ávöxt- un sjóSsins verSi góS og kauplagsbreyt- ingar verSi meS skaplegum hætti í fram- tíSinni. Undir því tvennu er þaS fyrst og fremst komiS, hvort sjóSurinn reynist fær um aS standa viS þær skuldbindingar, sem reglugerSin leggur honum á herSar, eSa nauSsynlegt verSur aS lækka lífeyris- greiSslur.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.